12.6.2010 | 13:39
MASSA FRAMLENGIR SAMNING SINN VIÐ FERRARI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Í gærkvöldi kom frétt þess efnis hjá Sky News, að Massa hefði framlent samning sinn við Ferrari en það kom ekki fram hve lengi þetta væri. Það má kannski reikna með því að ferill Massa, sem formúlu 1 ökumanns sé á seinni skipunum og því alls ekki ósennilegt að margir velti fyrir sér hver komi í hans stað, persónulega er ég mjög hrifinn af Robert Kubica og svo Adrian Sutil en Sebasian Vettel er alveg á toppnum en líklega er fjarlægast að halda að hann yfirgefi það lið sem hann er hjá núna, en hver veit???
Flokkur: Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 14:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 344
- Sl. sólarhring: 387
- Sl. viku: 2511
- Frá upphafi: 1832676
Annað
- Innlit í dag: 248
- Innlit sl. viku: 1691
- Gestir í dag: 229
- IP-tölur í dag: 229
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tveimur dögum áður en Sky flutti frétt sína skýrði formúluvefur mbl.is frá þessu máli. Þar kom fram að framlengingin væri til tveggja ára, þ.e. gilti út árið 2012. Alonso verður a.m.k. út það ár líka hjá Ferrari, ef ekki lengur. Því er útlit fyrir að engin breyting verði á ökumönnum liðsins fyrr en 2013 í fyrsta lagi.
Ágúst Ásgeirsson, 12.6.2010 kl. 16:52
Þakka þér fyrir upplýsingarnar,Ágúst, ég verð að viðurkenna að ég hef stoppað mjög stutt á vefnum undanfarna daga og því ekki gefið mér nægan tíma til að fara yfir formúlufréttirnar. Við vitum það báðir að samningar í þessum "bransa" eru ekki heilagir t.d var ár eftir af samningi Raikkonens þegar hann var "látinn" taka pokann sinn, þannig að það er ekki mikið öruggt þarna. En ég er á því að kappaksturinn á morgun verði skemmtilegur í það minnsta finnst mér ráslínan benda til þess. Ég fylgdist með tímatökunni á BBC og þar kom fram að Bretadrottning sæmdi þá David Coultard og Jenson Button MBE orðunni en það kom mér mjög á óvart að Lewis Hamilton skyldi ekki fá hana líka, hvað skyldi valda??????
Jóhann Elíasson, 12.6.2010 kl. 23:28
Allt í lagi Jóhann, þetta var nú bara til gamans gert að benda á formúluvef mbl.is - ég get engar kröfur gert til þess að menn séu þar alla daga!
Hamilton fékk orðuna fyrir rúmu ári, eftir að hann varð heimsmeistari ökumanna. Það er eiginlega átómatískt að drottningin heiðri meistara sem þessa. Allir fyrrverandi meistarar Breta í formúlunni hafa verið orðulagðir. Sumir eru jafnvel komnir með næstu gráðu fyrir ofan og enn aðrir hafa verið slegnir til riddara, til dæmis Jackie Stewart og Frank Williams. Hann var kappakstursmaður en aldrei meistari en var sleginn til riddara fyrir framlag sitt til akstursíþrótta og ítrekaðra sigra Williamsliðsins í keppni bílsmiða.
Það vekur hins vegar athygli mína að Coulthard fái þessa viðurkenningu sem hann er þó vel að kominn. Hann varð aldrei meistari nema sem liðsmaður liðs sem vinnur titil bílsmiða (Williams og McLaren). Það er sem sagt ekki alveg samkvæmt reglunni og hann er bara nýhættur - og varla það því hann er að keppa í DTM-mótunum.
Ágúst Ásgeirsson, 13.6.2010 kl. 12:39
Ég var bara hreinlega búinn að gleyma því að Hamilton væri búinn að fá þessa orðu, svo nú get ég hætt að ergja mig yfir því að hann hafi ekki verið heiðraður. Ég á nú frekar von á því að Coulthard hafi verið heiðraður fyrir langan og farsælan feril, hann hefur eins og svo margir aðrir lengi verið í skugga liðsfélaga sinna og alveg örugglega oft þurft að gera hluti sem urðu til þess að hann varð ekki eins framarlega og annars hefði orðið. Ég náði því ekki alveg en Barichello náði einhverjum merkum áfanga í dag, mér skildist að hann væri búinn að aka flesta keppnishringi í formúlunni frá upphafi, vonandi leiðréttirðu mig ef ég fer ekki rétt með......
Jóhann Elíasson, 13.6.2010 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.