23.6.2010 | 21:17
HVAÐ ER HÆGT AÐ GANGA LANGT Í VITLEYSUNNI????????????
Annað hvort er seðlabankastjóri að opinbera vankunnáttu sína í peningamálum (öðru nafni hagfræði) eða hann er að ganga erinda fjármagnseigenda með þessum orðum sínum. Það hefur verið rætt um að hugsanlega yrði þetta niðurstaða hæstaréttar, alveg frá því síðasta haust, þannig að fjármálafyrirtækin hafa haft nægan tíma til þess að undirbúa sig fyrir þennan úrskurð. Ætli málið sé ekki frekar það að "einhver" hefur ekki staðið sig í að koma í veg fyrir að svona yrði úrskurðað. Að halda því fram að þessi úrskurðir hafi haft einhver áhrif á "vaxtalækkunina" er eins og hvert annað bull og svo bítur hann hausinn af skömminni með því að segja að alls ekki verði hægt að aflétta gjaldeyrishöftunum. Hann hefur talað um að það sé ekki hægt að aflétta gjaldeyrishöftunum alveg frá því að hann tók við seðlabankastjórastöðunni og á hverjum einasta "vaxtaákvörðunardegi" hefur hann komið með einhverja "afsökun" fyrir því að vextir lækka ekki meira en raun ber vitni, en eitt er sameiginlegt með öllum þessum afsökunum;ÞÆR ENDURSPEGLA ÞAÐ AÐ HANN ER FASTUR Í HAGFRÆÐIKENNINGUM "KLASSÍSKU" HAGFRÆÐINGANNA, SEM FLESTUM (KENNINGUM) VAR KOLLVARPAÐ 1936 OG SÍÐAN HAFA KOMIÐ MARGAR KENNINGAR FRAM UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU OG NÝJUSTU KENNINGARNAR ERU ÞÆR AÐ Í SVONA LITLUM HAGKERFUM SÉ EKKERT SAMBAND ÞARNA Á MILLI.
Hefðu lækkað vexti meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 444
- Sl. sólarhring: 455
- Sl. viku: 1855
- Frá upphafi: 1853060
Annað
- Innlit í dag: 221
- Innlit sl. viku: 1058
- Gestir í dag: 183
- IP-tölur í dag: 182
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kanski er sannleikurinn óbærilegur ? Viljum við ekki hafa lífið eftir því sem okkur best hentar hverju sinni ?
Finnur Bárðarson, 23.6.2010 kl. 21:43
Ég fæ ekki séð að seðlabankastjórinn hafi neitt um þetta mál að segja. Úrskurður Hæstaréttar er ekki túlkunaratriði að geðþótta eins eða neins. Hæstaréttarúrskurður er altækur og í þessu tilfelli snýr hann einvörðungu að því að staðfesta að þau lög sem voru í gildi frá 2001 hefðu verið brotin næstum frá gildistöku.
Nær væri stjórnvöldum að undirbúa í skyndi viðbrögð þegar skaðabótamál verða höfðuð gegn sýslumannsembættum sem ítrekað hafa fullnustað aðfarardóma sem byggðir voru á lögbrotum gegn fjölda gerðarþola.
Enga trú hef ég á því að Hæstiréttur muni láta Gylfa Magnússon skipa sér til að útfæra nýjan vaxtareikning í stað þess sem kveðið er á um í þeim lánasamningum sem dæmdir voru ólögmætir.
Breyttar forsendur sem rætt hefur verið um að bankarnir standi nú frammi fyrir eru höfuðverkur bankanna en ekki lántakenda.
Mikill forsendubrestur varð á samningum með verðtryggingu en sá forsendubrestur á víst ekki að verða áhyggjuefni lánastofnana heldur lántakenda!
Árni Gunnarsson, 23.6.2010 kl. 22:27
Ísland á sér ekki viðreisnar von og best að ganga sem fyrst í ESB eða ellegar að afsala sjálfstæðinu til Danmerkur. Þetta gjörspillta þjófa þjóðfélag sem er með dæmda þjófa á þingi, er þvílíkt bananalýðveldi að verstu ríkin í svörtustu Afríku blikna í samanburði. Íslendingar eru aumingjar upp til hópa og þurfa á smá aga að halda. Fyrsta skrefið í því ferli er að afsala sjálfstæðinu enda kunna íslendingar ekki með það að fara. Flestir komnir af snæris- og sauðaþjófum sem leynir sér ekki í þeirra framferði. Þetta er keppni um að stela sem mestu og ljúga eins miklu og hægt er. Þetta er rotið samfélag.
Guðmundur Pétursson, 24.6.2010 kl. 06:03
Árni, auðvitað er það alveg rétt hjá þér að Már hefur EKKERT um þetta að segja en við höfum orðið vitni að því að ólíklegustu menn eru að tjá sig um hin ólíklegustu mál og þannig eru þeir að REYNA að hafa áhrif á útkomu þeirra eins og Viðskiptaráðherra.
Guðmundur, hvaða rök getur þú fært fyrir því að stjórnunin verði betri undir ESB á það skal minnt að ESB hefur "leppstjórn" heimamanna í hverju landi fyrir sig.
Jóhann Elíasson, 24.6.2010 kl. 07:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.