20.7.2010 | 13:14
SKYLDI ÞETTA "ÆVINTÝRI" UPP Á 4 MILLJARÐA (LÁGMARK) BORGA SIG???
Niðurstaðan varð sú að farið var í Bakkafjöruævintýrið og nú er komið að því að taka herlegheitin í notkun. Það er náttúrulega vitað mál að þarf að "dýpka" höfnina, bæði ytri- og innri höfn en það er ekki vitað hversu umfangsmiklar þær framkvæmdir þurfa að vera eða hvort dýpkunarskip kemur til með að hafa undan til þess að höfnin hreinlega lokist ekki. Ég hef séð það hér á blogginu að menn eru að líkja þessu við það að það þurfi öðru hverju að malbika Ártúnsbrekkuna, svoleiðis málflutningur gerir ekkert annað en að opinbera algjörlega þekkingarleysi viðkomandi og það að sá aðili geri ekki greinarmun á aðstæðum á sjó og landi gefur greind viðkomandi ekki háa einkunn. En eins og ég sagði áður þá er þetta niðurstaðan og þá er ekkert annað en að vona að þetta gangi upp verði sú lyftistöng fyrir Vestmannaeyjar og nálæg sveitarfélög sem að var stefnt. Ég vil óska Vestmannaeyingum til hamingju með þetta.
Stöðugt þarf að dýpka Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 9
- Sl. sólarhring: 421
- Sl. viku: 2385
- Frá upphafi: 1832754
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1580
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ekki hefur fólk virkielga verið að benda á það að þetta sé svipað og að malbika götur ?
það er náttúrulega alveg einstaklega vitlaust.
en það svo sem var vitað að þarna þyrftu að vera dýpkunarframkvæmdir reglur.
Árni Sigurður Pétursson, 20.7.2010 kl. 13:29
Jú Árni lestu bara bloggið hjá Gísla Foster Hjartarsyni og skoðaðu athugasemdirnar. Auðvitað vissu menn að það þyrftu að vera þarna reglulega dýpkunarframkvæmdir og vonandi að það dugi og enn einu sinni vil ég óska ykkur til hamingju og vona að allt gangi samkvæmt áætlun.......
Jóhann Elíasson, 20.7.2010 kl. 13:34
Já heyrðu ég þakka fyrir :)
og já, vona svo sannarlega líka að þetta gangi vel.
Árni Sigurður Pétursson, 20.7.2010 kl. 13:54
Er þetta samt ekki töluvert ódýrara en að bora göng ?? Og hitt,ætli þetta hafi ekki legið fyrir í upphafi þegar menn voru að hanna höfnina ??
thin (IP-tala skráð) 20.7.2010 kl. 16:33
við Jóhann erum taldir úrtölumenn!!! en óskum þeim samt til hamingju blessuðum Eyjamönnum og öllu sem þangað fara og koma/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 20.7.2010 kl. 16:55
Thin, það er hvergi í þessari grein minnst á göng viltu ekki bara halda þig við það sem er verið að tala um og ekki vera að brydda upp á einhverju nýjy þú getur notað annan vettvang í það.
Jóhann Elíasson, 20.7.2010 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.