25.7.2010 | 14:06
ÞJÓFNAÐUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Það ætlar lengi að loða við Ferrari þessar "liðsskipanir" og frekar var nú lágkúrulegt hjá Steffano Dominicelli (ég efast um að ég fari rétt með nafnið hans ég biðst afsökunar á því) að láta Rolf Smedley gefa Massa "skipun" um að hleypa Alonso framúr. Það fór ekkert á milli mála á blaðamannafundinum með ökumönnum, að Massa var ekki sáttur og saman reyndu hann og Alonso að verja þennan framúrakstur, sem varð Ferrari-liðinu til mikillar skammar.
Alonso fær sigur á silfurfati | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 105
- Sl. sólarhring: 184
- Sl. viku: 2021
- Frá upphafi: 1855174
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 1245
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var til skammar af hálfu Ferrari, finnst mér, og algjör óþarfi vegna yfirburða Ferrari og Vettel var langt á eftir. Ég hef haldið upp á Alonso en þetta setur blett á hann líka, ekki bara stjórnendur Ferrari. Hugsaðu hvað það hefði verið skemmtilegt fyrir liðið ef Massa hefði sigrað, þegar eitt ár var liðið upp á dag frá slysinu hörmulega í Búdapest í fyrra.
Ágúst Ásgeirsson, 25.7.2010 kl. 14:58
Hver er munurinn á að hagræða úrslitum með liðsskipunum eða einhverjum öðrum hætti og vísa ég þá í svindl Renault fyrir skömmu síðan. Þó að ég hafi haldið með Ferrari í gegnum árin finnst mér einfaldlega að það eigi að refsa liðinu, Alonso og stjórnanda þess fyrir að svindla gróflega í þessari keppni.
Steinn Hafliðason, 25.7.2010 kl. 16:08
Já, Ágúst það var upp á dag eitt frá slysinu hörmulega, sem Massa lenti í á Hungaríring í fyrra, en burtséð frá því þá var engin þörf á þessu eins og þú bendir á slíkir voru yfirburðirnir í þessum kappakstri enda voru ekki falleg ummælin sem liðsstjóri Ferrari fékk frá Eddie Jordan og sérstaklega fyrir það að hann skyldi beyta Rolf Smedley fyrir sig.
Steinn, allur óheiðrleiki er til skammar hvernig sem menn beyta honum...............
Jóhann Elíasson, 25.7.2010 kl. 17:09
Ég horfði á þetta á þýsku RTL sjónvarpsstöðinni og þar var viðtal við Schumacher og hann varði þessa ákvörðun nokkuð alvarlegur í bragði og taldi þetta eðlilegt og sjálfsagt.
Gamli jálkurinn Niki Lauda var hins vegar ómyrkur í máli um þetta og taldi að það ætti að refsa Ferrari fyrir þetta.
Einar Steinsson, 25.7.2010 kl. 18:58
Af hverju eru mönnum ekki refsað á annan hátt en að borga sekt ??? Það virðist ekki skipta neinu máli þó svo að þeir fái milljóna króna sektir þeir greiða glaðir. Af hverju eru stigin ekki tekin af þeim, þeim væntanlega svíður það miklu meira.
thin (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 15:09
Þetta er alveg rétt hjá þér "thin" auðvitað eiga menn að fá refsingu sem þeir finna almennilega fyrir, það er það eina sem getur komið í veg fyrir samskonar brot í framtíðinni.
Jóhann Elíasson, 26.7.2010 kl. 15:29
Já Formúlan er að vera frekar lágkúruleg ef við þurfum að búa við það að heimsmeistarinn verði heimsmeistari vegna punkta sem hann vann sér ekki inn heldur var fært á silfurfati á kostnað samherja síns. Ef þetta er skilgreining Ferrari manna á kappakstri þá er ég greinilega að horfa á ranga íþrótt.
Mig undrar ekki að Schumacher hafi verið að verja þessa aðgerð Ferrari manna því það var jú hann sem naut góðs af umdeildasta atvikinu í Formúlu 1 með liðsskipun, sem varð þess valdandi að Formúlan fékk eitt alsherjar glóðarauga af almenningsálitinu. Auðvitað verður hann að verja þetta, annars er hann að viðurkenna að hann sé ómerkingur.
Allavega ef menn ætla að fara að beita þessu oftar, ég tala nú ekki um að fella niður bannið við þessu, þá er ég farinn í golf og held mig bara þar. Læt Formúluna alveg eiga sig. Þeir geta þá reynt að halda þessu móti úti án þess að fá auglýsingatekjur vegna þess að ég sé að horfa á þessa lágkúru. Og að þeim skyldi detta þetta í hug núna, þegar íþróttin er óðum að hefja sig aftur til vegs eftir klúður síðustu tímabila og er að vera skemmtileg. Ég hætti allavega að horfa á þetta um helgina þegar Alfonso fór fram úr Massa og ekkert var gert af dómara hálfu á meðan mótið var í gangi.
Sigurður Geirsson (IP-tala skráð) 27.7.2010 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.