3.8.2010 | 08:50
ÁHUGAVERÐ KENNING............
....En það verður "handleggur" að sanna hana, svona í fljótu bragði sé ég ekki hvernig það verður gert....
Heimur inni í svartholum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 29
- Sl. sólarhring: 243
- Sl. viku: 1995
- Frá upphafi: 1852091
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 1237
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður aldrei hægt að sanna þessa kenningu, aðeins leiða líkum að réttmæti hennar eða óréttmæti. Þess ber að geta, að svona kenningar varðandi svarthol eru alls ekki nýjar. Fyrir nokkrum áratugum síðan var uppi kenning um að það skipti máli hvort svartholið snerist um sjálft sig eða væri statískt. Í fyrra tilfellinu væri hægt að fara í gegnum svartholið inn í annan alheim, en í hinu síðara ekki. Eitt er víst, að ekkert geimfar með mælitækjum myndi lifa það af að ferðast inn í svarthol, né geta sent upplýsingar aftur til jarðar.
Þótt þessi kenning um að svarthol séu hlið til annarra alheima verði einhvern tíma talin líkleg, þá mun það þó sennilega ekki útskýra uppruna alheimsins. Það eru í gangi þrjár aðalkenningar um eðli og tilurð alheimsins (sjá Lifandi vísindi nr. 1/2010), en engin af þeim inniheldur svarthol sem hlið til annarra alheima. Ekki ennþá, allavega. Hins vegar eru sumir sem álíta, að ákveðið svæði í geimnum, sem er algjörlega tómt, séu leifar af framandi alheimi. En allt þetta eru einungis kenningar, sem mælingar næstu áratugi og aldir munu annað hvort styðja eða ekki.
Vendetta, 3.8.2010 kl. 10:01
Þakka þér fyrir þennan mikla og góða fróðleik, Vendetta. Maður kemur aldrei að tómum kofanum hjá þér.
Jóhann Elíasson, 3.8.2010 kl. 10:08
Alheimurinn er áhugaverður og gaman að sjá kenningar sem menn nota til að útskýra það sem þeir geta ekki þreifað á. Ein forn bók, kölluð Enoksbók, greinir frá því að Guð hafi tekið samansafn fallinna engla og myndað fangelsi fyrir þá svo þeir geri ekki meiri skaða en orðið var. Þetta fangelsi var gert úr þyngdarafli stjarna sem englarnir gátu ekki rofið. Heitir það ekki svarthol?
Löggan fleygði mönnum í svartholið í gamla daga en í dag sjáum við að Svartholið er til en áttum okkur ekki á tilgangi þess.
Þetta er allavega ein kenningin í viðbót.
Í Guðs friði.
Snorri í Betel
snorri í betel (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.