22.8.2010 | 11:08
YFIR HVERJU HVÍLIR ÞAGNARSKYLDA OG HVER ÁKVEÐUR ÞAÐ??????
Báðir hafa sitthvað til síns máls ( Séra Bjarni Karlsson og séra Geir Waage) en Geir vill halda því fram að lög Guðs séu ofar lögum mannanna. Ég hef nú ekki orðið mikið var við að Guð sé að skipta sér af okkur hérna á jörðinni og einhvern veginn finnst mér nú að lög mannanna eigi að gilda hér á jörðinni og svo þegar menn yfirgefa jarðlífið, þá verði þeir dæmdir eftir lögum Guðs og svari fyrir það sem þeir hafa gert hér á jörðinni. Ég hef kosið að líta á lög Guðs sem einhvers konar leiðarvísir um það hvernig við eigum að haga lífi okkar og t.d. "BOÐORÐIN" kveða ekki á um neina jarðneska refsingu sé þeim er ekki fylgt. Svo má aftur deila um það hvort prestur eða einhver annar (eru prestar ekki menn eins og aðrir???) eigi ekki að veita lögreglu upplýsingar ef þeim er kunnugt um einhver voðaverk????? Hingað til hefur kirkjunnar mönnum verið heimilt að setja sig á einhvern sérstakan stall og í krafti embættis síns hefur þeim verið heimilt að túlka lög Guðs og manna að eigin geðþótta. Því skora ég á biskup Íslands og Dómsmálaráðherra að setjast niður og ræða þessi mál og í framhaldi af því að biskup setji kirkjunnar mönnum siðareglur, SEM ÞEIM VERÐUR SKYLT AÐ FRAMFYLGJA. En krafa séra Bjarna Karlssonar, þess efnis að séra Geir Waage hætti, er alveg fáránleg og svo gjörsamlega út í hött, maðurinn (séra Geir Waage) er einungis að lýsa skoðunum og sannfæringu sinni.
Nú þarf Geir Waage að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 176
- Sl. viku: 1773
- Frá upphafi: 1854840
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1072
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki í barnaverndarlögum að sá sem hefur vitneskju um barnaníð skuli tafarlaust tilkynna slíkt ? Ég þori ekki að fullyrða það en finnst það ákaflega líklegt, til þess eru þessi lög sett.
Og ef svo er, hví skyldu þá prestar vera undanþegnir ?
Og þar með hefur Geir sjálfur gert sig óhæfan til sinna starfa.
Það er kannski voðarlega gott fyrir óþverra sem nauðga börnum og misnota að geta farið í prestinn sinn og lýst eftirsjá.....sjálfum sér til friðþægingar og án þess að þurfa að gjalda fyrir brot sín, og endurtaka svo leikinn að vild.
Baldur Borgþórsson, 22.8.2010 kl. 11:53
Eftir skrifum þínum að dæma hefur þú ekki alveg skilið pistilinn eða ekki lesið hann nógu og vel. Ég get ekki með nokkru móti séð að Geir hafi með ummælum sínum gert sig óhæfan til starfa, það sem virðist fyrst og fremst vera að er að prestar hafa ekkert ákveðið til að vinna eftir og í gegnum tíðina hafa þeir getað tekið sér völd að eigin geðþótta og túlkað sín störf eftir því sem þeim sýnist sjálfum. Það verður að stoppa það að biskup sé bara, að eigin áliti, einhver puntudúkka, hann á að stjórna þessari hjörð sinni og leggja þeim línurnar og að sjá til þess að hver og einn fari ekki því fram sem honum sýnist. Prestar, eru að mínum dómi, eins og hver önnur starfsstétt og á að hlíta reglum samfélagsins eins og hver annar og þar á ENGIN undantekning að eiga sér stað.
Jóhann Elíasson, 22.8.2010 kl. 12:10
Sammála þér Jói fólk hefur rétt á sannfæringu sinni sama hvað öðrum finnst síðan er það lögjafans að setja ramma um hlutina annars hefur þessi umræða leitt til þess að það væri al sérstakur brotamaður sem að leitaði til prests um ráðgjöf eftir þessa umræðu. Ég ítreka síðan skoðun mína að ég tel Geir ekki á neinn hátt vera að bera blak af brotamönnum heldur eingöngu að benda á skoðun sína um trúnað og verandi fyrrverandi sóknarbarns hans þá er ég líka viss um að hann hefur styrk til að leiða mönnum fyrir sjónir að þeim beri að gera það sem rétt er án þess að rjúfa trúnaðarskyldur sínar.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 22.8.2010 kl. 14:23
Ég þekki Geir ágætlega, hann er trúr sannfæringu sinni og heiðarlegri manni er sjálfsagt leitun að en svo mikið veit ég að ALDREI myndi hann koma til varnar brotamanni eða verja gjörðir þeirra að neinu leiti en hann telur að honum sé ekki heimilt að brjóta trúnað við þann sem leitar til hans í skjóli trúarinnar. Um þá túlkun er ekki við hann að sakast heldur tel ég að yfirmaður kirkjunnar hafi ekki sinnt starfskyldum sínum hvað varðar að setja kirkjunnar mönnum reglur í þessum málum.
Jóhann Elíasson, 22.8.2010 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.