29.8.2010 | 21:40
"Á SKÍĐUM SKEMMTI ÉG MÉR"!!!!!!!!!!
En svo kom hobbsabomm......., eđa hvernig var ţetta aftur í textanum. Og svo voru menn uppteknir af ţví, fyrir hrun, ađ lofa útrásarvíkingana alveg í hástert fyrir ţađ hvađ ţeir vćru miklir SNILLINGARí viđskiptum og ef einhver vogađi sér ađ efast um snilli ţessara manna, var sá hinn sami úthrópađur sem öfundsjúkur looser og mátti bara ţakka fyrir ađ sleppa bara međ svívirđingar. En nú eru ţessir menn (útrásarvíkingarnir) úthrópađir sem glćpamenn, en ţađ sem er enn furđulegra er ađ nú tćpum TVEIMUR ÁRUM eftir hrun hefur ENGINN af ţeim veriđ settur inn ađeins einhverjir lágt settir menn í pýramídanum. Ţađ er ekki undarlegt ţó ađ ţađ hvarfli ađ manni ađ ţađ hafi ALDREI stađiđ til ađ einn einasti ţeirra manna sem komu landinu í ţessa stöđu verđi látinn bera ábyrgđ á ţví sem hann gerđi ţađ verđi bara einhverjir "millistjórnendur" eins og t.d fjármálastjóri Baugs "hengdir" og ţar međ verđi máliđ dautt og auđvitađ verđum viđ sauđsvartur almúginn ađ borga ALLT ţar međ verđur ţessi "rannsókn" , sem verđur ekkert nema til málamynda.
Hálfur milljarđur tapađist á viđskiptum međ skíđaskála | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- ERU ŢETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SĆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ŢETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ŢEIR FLOKKAR SEM STANDA AĐ ŢESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORĐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIĐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ŢAĐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ŢAĐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAĐ ER EIGINLEGA SVONA VIĐKVĆMT VIĐ ŢESSA UMRĆĐU?????
- FYLLILEGA VERĐSKULDAĐUR SIGUR......
- ŢAĐ VITA ŢAĐ LÍKA ALLIR AĐ ŢAĐ ERU TIL "ŢRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAĐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIĐ ŢJÓĐINNI??????????
- NÁKVĆMLEGA ŢAĐ SAMA ĆTTI AĐ GERA HÉR Á LANDI...........
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 198
- Sl. sólarhring: 504
- Sl. viku: 1980
- Frá upphafi: 1846654
Annađ
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 1201
- Gestir í dag: 99
- IP-tölur í dag: 98
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held ađ fátt bendi til annars en ađ ţú reynist sannspár ţarna. Hinsvegar er ég orđinn hrćddur um ađ ţú getir fengiđ bágt fyrir svona hvatvíslega umfjöllun um tignarmenn í fjármálaheiminum.
Ţeir eru farnir ađ átta sig á ađ nú er komiđ ađ ţví ađ breyta úr vörn í sókn eins og sjá má á viđbrögđum Sigurđar Kaupţingmanns sem talar nú eins og fórnarlamb í Geirfinnsrannsókninni.
Og nú óttast ég ţađ helst ađ íslenska samfélagiđ verđi dćmt í fésektir til ţessara manna sem sannarlega rćndu bankana innanfrá og leika sér frjálsir eins og fuglar međ ránsfenginn í útlöndum.
Ţvílík skömm, ţvílíkur rćfildómur í ţessu guđsvolađa dómsmálaráđuneyti!
Árni Gunnarsson, 30.8.2010 kl. 08:46
Já Árni minn, ég hef löngum komiđ mér í vandrćđi međ ţví ađ segja hlutina hreint út og kannski er ţađ ágćtis dćmi ađ ég er búinn ađ fá ađvörun hérna á blogginu vegna ţess ađ ég ţyki víst "orđljótur" og svo stunda ég nám hérna viđ einn háskóla landsins og sagđi einum prófessornum ţar ađ ég hefđi hug á ađ taka kvótakerfiđ fyrir sem lokaverkefni, ţegar ađ ţví kćmi, honum leist ágćtlega á ţađ en bćtti svo viđ "En ef ţú vilt fá vinnu eftir námiđ ţá skaltu velja ţér eitthvađ annađ viđfangsefni".
Jóhann Elíasson, 30.8.2010 kl. 08:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.