29.8.2010 | 21:40
"Á SKÍÐUM SKEMMTI ÉG MÉR"!!!!!!!!!!
En svo kom hobbsabomm......., eða hvernig var þetta aftur í textanum. Og svo voru menn uppteknir af því, fyrir hrun, að lofa útrásarvíkingana alveg í hástert fyrir það hvað þeir væru miklir SNILLINGARí viðskiptum og ef einhver vogaði sér að efast um snilli þessara manna, var sá hinn sami úthrópaður sem öfundsjúkur looser og mátti bara þakka fyrir að sleppa bara með svívirðingar. En nú eru þessir menn (útrásarvíkingarnir) úthrópaðir sem glæpamenn, en það sem er enn furðulegra er að nú tæpum TVEIMUR ÁRUM eftir hrun hefur ENGINN af þeim verið settur inn aðeins einhverjir lágt settir menn í pýramídanum. Það er ekki undarlegt þó að það hvarfli að manni að það hafi ALDREI staðið til að einn einasti þeirra manna sem komu landinu í þessa stöðu verði látinn bera ábyrgð á því sem hann gerði það verði bara einhverjir "millistjórnendur" eins og t.d fjármálastjóri Baugs "hengdir" og þar með verði málið dautt og auðvitað verðum við sauðsvartur almúginn að borga ALLT þar með verður þessi "rannsókn" , sem verður ekkert nema til málamynda.
![]() |
Hálfur milljarður tapaðist á viðskiptum með skíðaskála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 31
- Sl. sólarhring: 111
- Sl. viku: 1917
- Frá upphafi: 1872932
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 1085
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að fátt bendi til annars en að þú reynist sannspár þarna. Hinsvegar er ég orðinn hræddur um að þú getir fengið bágt fyrir svona hvatvíslega umfjöllun um tignarmenn í fjármálaheiminum.
Þeir eru farnir að átta sig á að nú er komið að því að breyta úr vörn í sókn eins og sjá má á viðbrögðum Sigurðar Kaupþingmanns sem talar nú eins og fórnarlamb í Geirfinnsrannsókninni.
Og nú óttast ég það helst að íslenska samfélagið verði dæmt í fésektir til þessara manna sem sannarlega rændu bankana innanfrá og leika sér frjálsir eins og fuglar með ránsfenginn í útlöndum.
Þvílík skömm, þvílíkur ræfildómur í þessu guðsvolaða dómsmálaráðuneyti!
Árni Gunnarsson, 30.8.2010 kl. 08:46
Já Árni minn, ég hef löngum komið mér í vandræði með því að segja hlutina hreint út og kannski er það ágætis dæmi að ég er búinn að fá aðvörun hérna á blogginu vegna þess að ég þyki víst "orðljótur" og svo stunda ég nám hérna við einn háskóla landsins og sagði einum prófessornum þar að ég hefði hug á að taka kvótakerfið fyrir sem lokaverkefni, þegar að því kæmi, honum leist ágætlega á það en bætti svo við "En ef þú vilt fá vinnu eftir námið þá skaltu velja þér eitthvað annað viðfangsefni".
Jóhann Elíasson, 30.8.2010 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.