19.9.2010 | 13:51
VAR ŢESSI "STÖĐUGLEIKASÁTTMÁLI" EKKI FALLINN UM SJÁLFAN SIG????
Eftir ađ SA og einhverjir fleiri voru búnir ađ segja sig frá honum, tóku flestir ţađ ţannig ađ hann vćri ekki til lengur. Allir nema "ríkisstjórn fólksins" tóku ţađ sem svo ađ ţetta vćri bara dautt plagg. Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ ţessi "ríkisstjórn" kemst upp međ ađ hanga lengi án ţess ađ nokkur segi neitt, hvar er "búsáhaldabyltingarfólkiđ" núna ţegar ţjóđin ţarf virkilega á ţví ađ halda ađ losna viđ ţessa meinsemd sem er ađ koma landi og ţjóđ á vonarvöl?????
![]() |
Stöđugleikasáttmálinn verđi framlengdur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- VERĐA ŢÁ "BOLABRÖGĐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁĐSTAFANIR FYRIRHUGAĐAR???????
- HAFA VERIĐ GERĐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ŢAĐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AĐ RÁĐHERRA FARI MEĐ RÉTT MÁL ŢEG...
- REGLUR UM KLĆĐABURĐ Á VINNUSTAĐ - MENN EIGA BARA AĐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIĐ" HJÁ BAND...
- HÚN ŢARF NÚ AĐ FARA AĐ ENDURSKOĐA "FORGANGSRÖĐUNINA" HJÁ SÉR....
- ÖRLÖG HVALSINS ERU LÖNGU RÁĐIN...........
- HVAĐA "LYGI" KEMUR NĆST FRÁ ŢESSU "SKATTAÓĐA" BAKBORĐSSLA...
- ŢJÓĐHÁTÍĐ Í SKUGGA LANDRÁĐA - OG ALLTAF EYKST ŢÖRFIN FYRIR ST...
- VĆRI EKKI RÁĐ AĐ UTANRÍKISRÁĐHERRA HEFĐI SAMRÁĐ VIĐ ŢINGIĐ OG...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 239
- Sl. sólarhring: 263
- Sl. viku: 1309
- Frá upphafi: 1894164
Annađ
- Innlit í dag: 144
- Innlit sl. viku: 788
- Gestir í dag: 127
- IP-tölur í dag: 126
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann, "búsáhaldabyltingafólkiđ" er sátt međ árangur sinn - hverju ćtti ţađ svo sem ađ mótmćla núna?
Kolbrún Hilmars, 19.9.2010 kl. 14:07
Ţađ er svo sem rétt hjá ţér Kolbrún, ţau komu VG ađ eđa réttara sagt WC......
Jóhann Elíasson, 19.9.2010 kl. 14:34
Nei ég held ađ ţađ sé ekki svona auđvelt elskuleg mín. Sá sem startađi mótmćlunum var Hörđur Torfason, og hann lagđi upp međ ţrjú markmiđ, ţau hafa öll gengiđ eftir. Og hann er ekki hćttur, hann segir einfaldlega ađ ţetta taki tíma, og vissulega hefđi aldrei orđiđ ţetta rót á fólki er Austurvöllur og Hörđur hefđu ekki komiđ til. Viđ skulum ekki gleyma ţví, ţađ gerđist eitthvađ, byrjađi reyndar međ göngunni hans Ómars niđur Laugaveg. Síđan hefur aldeilis losnađ um höft og á eftir ađ verđa meira, enda eru alţingismenn núna eins og barđir hundar, farnir í vörn sem ţeir hafa aldrei veriđ í áđur. Nú eru ţeir ađ finna ađ enginn er öruggur, og viđ skulum halda ţeim ţannig. Styđja viđ heiđarlegt fólk, en afskrifa spillinguna.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.9.2010 kl. 15:52
Ţví miđur hefur lítiđ losnađ um höft, Ásthildur. Af eigin reynslu veit ég hversu sorglega fáir hafa mćtt til málefnalegra mótmćla gegn stjórnvaldslegum ákvörđunum á Austurvelli eđa Lćkjartorgi undanfarna mánuđi.
Hitt er svo rétt hjá ţér ađ fólk ţyrpist í mótmćlagöngur sem eru undir öđrum fánum og beinast ekki gegn stjórnmálaklúđrinu.
Ţađ er góđra gjalda vert ađ styđja málstađ náttúrunnar, innflytjenda, samkynhneigđra o.s.frv. En ef alţingismenn eru komnir í vörn, ţá er ţađ ekki ţessum mótmćlum ađ ţakka.
Ef nokkuđ er myndi ég ţakka bloggurum. :)
Kolbrún Hilmars, 19.9.2010 kl. 16:39
Komiđ ţiđ sćl ég er hér og mun vera ţađ ađ mér sýnist ţó nokkuđ lengur ţví ađ markmiđ mitt er ađ útrýma spillingu á landinu ásamt ţví ađ standa vörđ um réttlćtiđ!
Sigurđur Haraldsson, 19.9.2010 kl. 17:24
Kolbrún já ég verđ ađ taka undir međ ţér ađ bloggarar og ađrir spjallvefir hafa komin litlu gunnu og litla jóni til áhrifa í samfélaginu og ţađ er vel. Ţađ ber ađ ţakka, ţví hér fá raddir ađ heyrast sem aldrei hafa heyrst fyrr.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.9.2010 kl. 18:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.