19.9.2010 | 13:51
VAR ÞESSI "STÖÐUGLEIKASÁTTMÁLI" EKKI FALLINN UM SJÁLFAN SIG????
Eftir að SA og einhverjir fleiri voru búnir að segja sig frá honum, tóku flestir það þannig að hann væri ekki til lengur. Allir nema "ríkisstjórn fólksins" tóku það sem svo að þetta væri bara dautt plagg. Það er alveg með ólíkindum hvað þessi "ríkisstjórn" kemst upp með að hanga lengi án þess að nokkur segi neitt, hvar er "búsáhaldabyltingarfólkið" núna þegar þjóðin þarf virkilega á því að halda að losna við þessa meinsemd sem er að koma landi og þjóð á vonarvöl?????
Stöðugleikasáttmálinn verði framlengdur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 107
- Sl. sólarhring: 153
- Sl. viku: 2023
- Frá upphafi: 1855176
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 1247
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann, "búsáhaldabyltingafólkið" er sátt með árangur sinn - hverju ætti það svo sem að mótmæla núna?
Kolbrún Hilmars, 19.9.2010 kl. 14:07
Það er svo sem rétt hjá þér Kolbrún, þau komu VG að eða réttara sagt WC......
Jóhann Elíasson, 19.9.2010 kl. 14:34
Nei ég held að það sé ekki svona auðvelt elskuleg mín. Sá sem startaði mótmælunum var Hörður Torfason, og hann lagði upp með þrjú markmið, þau hafa öll gengið eftir. Og hann er ekki hættur, hann segir einfaldlega að þetta taki tíma, og vissulega hefði aldrei orðið þetta rót á fólki er Austurvöllur og Hörður hefðu ekki komið til. Við skulum ekki gleyma því, það gerðist eitthvað, byrjaði reyndar með göngunni hans Ómars niður Laugaveg. Síðan hefur aldeilis losnað um höft og á eftir að verða meira, enda eru alþingismenn núna eins og barðir hundar, farnir í vörn sem þeir hafa aldrei verið í áður. Nú eru þeir að finna að enginn er öruggur, og við skulum halda þeim þannig. Styðja við heiðarlegt fólk, en afskrifa spillinguna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.9.2010 kl. 15:52
Því miður hefur lítið losnað um höft, Ásthildur. Af eigin reynslu veit ég hversu sorglega fáir hafa mætt til málefnalegra mótmæla gegn stjórnvaldslegum ákvörðunum á Austurvelli eða Lækjartorgi undanfarna mánuði.
Hitt er svo rétt hjá þér að fólk þyrpist í mótmælagöngur sem eru undir öðrum fánum og beinast ekki gegn stjórnmálaklúðrinu.
Það er góðra gjalda vert að styðja málstað náttúrunnar, innflytjenda, samkynhneigðra o.s.frv. En ef alþingismenn eru komnir í vörn, þá er það ekki þessum mótmælum að þakka.
Ef nokkuð er myndi ég þakka bloggurum. :)
Kolbrún Hilmars, 19.9.2010 kl. 16:39
Komið þið sæl ég er hér og mun vera það að mér sýnist þó nokkuð lengur því að markmið mitt er að útrýma spillingu á landinu ásamt því að standa vörð um réttlætið!
Sigurður Haraldsson, 19.9.2010 kl. 17:24
Kolbrún já ég verð að taka undir með þér að bloggarar og aðrir spjallvefir hafa komin litlu gunnu og litla jóni til áhrifa í samfélaginu og það er vel. Það ber að þakka, því hér fá raddir að heyrast sem aldrei hafa heyrst fyrr.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.9.2010 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.