24.9.2010 | 11:51
ÞETTA HEFUR VERIÐ ALVEG Á HREINU MJÖG LENGI...........................
Og það sem meira er að Heilög Jóhanna vissi þetta alveg frá upphafi enda sagði hún " Væntanleg þjóðaratkvæðagreiðsla verði AÐEINS RÁÐGEFANDI en EKKI BINDANDI". Það getur hver túlkað þessi orð hennar eins og hann vill en ég kýs að túlka þau sem marklaust hjal sem hefur ekki nokkra þýðingu fyrir þjóðina. Já sinnar hafa mikið haldið því á lofti að þjóðin fái að segja sitt álit en ég hef alltaf haldið því fram að það sé ekki rétt og lýt svo á að þarna sé það staðfest.
Allt um garð gengið þegar þjóðin kýs? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 62
- Sl. sólarhring: 497
- Sl. viku: 1844
- Frá upphafi: 1846518
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 1131
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitt hef ég verið að velta fyrir mér, en því er haldið fram af ESB sinnum að við andstæðingar sambandsins séum að ljúga að þjóðinni og afvegaleiða hanna varðandi sjávarútvegs stefnu ESB og lög þar um, og að það sé alveg skýrt að sökum veiðihefðar og legu landsins þá eigum við ein óskorin rétt á að veiða úr Íslenskri lögsögu og hafa stjórn þar um. Því er mér spurn af hverju er ekki hægt að fá þennan skilning ESB sinna á pappír frá ESB ef hann er svona kristal tær? Með því væri hægt að slá þetta vopn okkar ESB andstæðinga úr höndum okkar og hægt að sína þjóðinni það svart á hvítu að þetta sé sama túlkun og þeirra í ESB og málið þar með úr sögunni. Það ætti að vera ESB og ESB sinnum kappsmál að svo sé gert því væntanlega vill ESB fá okkur sem aðildarland og ætti því að hafa hag af því að farið sé með rétt mál hér. Skildi ástæðan fyrir því að svo er ekki gert vera sú að ESB og samninganefnd þeirra líti málið öðrum augum en ESB sinnar á Íslandi og telji þessa fullyrðingar Íslenskra ESB sinna ekki standast löggjöf sambandsins og þar af leiðandi engin ástæða til slíkrar yfirlýsingar, getur það verið?
Rafn Gíslason, 24.9.2010 kl. 13:44
Að mínu viti er það vegna þess að þessi fullyrðing ESB sinna heldur ekki vatni eða nokkru öðru. Það er alveg á tæru í Rómarsáttmálanum að allar náttúruauðlyndir eins ríkis verða sameiginlegar við inngöngu þess ríkis og EKKI ERU NEIN DÆMI UM AÐ UNDANÞÁGA HAFI VERIÐ VEITT FRÁ ÞESSU ÁKVÆÐI.
Jóhann Elíasson, 24.9.2010 kl. 15:03
Flokkspólitísk fötlunareinkennin verða skýrust þegar orðhengilháttur er notaður til að drepa á dreif spurningum um aðalatriði.
Þá nýta viljalausir flokksdindlar sér óljós svör forystunnar með gildishlöðnum áherslum, sem lokasvör og hinn endanlega úrskurð.
Þá er markmiðinu náð hjá forystunni.
Fulltrúar ESB í aðildarviðræðum sem og menn úr æðstu stofnunum klúbbsins hafa margsinnis lýst yfir algerri höfnun á sérsamningum til lengri tíma litið í tilliti þeirra hagsmuna okkar sem mestum óróa hafa valdið hjá íslenskri þjóð.
Árni Gunnarsson, 24.9.2010 kl. 22:21
Ég er ekki að skilja hvernig mönnum dettur í hug að það eigi ekki að samnýta auðinn heldur bara dreifa skuldunum. Það væri auðvitað ósanngjarnt. Þess vegna verðum við að ákveða hvort við viljum afhenda auðlyndir okkar til samneyslu Evrópu eða ekki.
Ég segi nei :) Kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 25.9.2010 kl. 23:34
Ég er alveg á sama máli Kolla og svo virðist líka vera með 70% þjóðarinnar en Heilög Jóhanna ætlar að koma okkur inn í ESB með góðu eða ILLU og þá aðallega klækjum .
Jóhann Elíasson, 26.9.2010 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.