5.10.2010 | 11:03
ÞÓR SAARI ÆTTI AÐEINS AÐ HORFA Í EIGIN BARM...........
Hann gerir mikið af því að gagnrýna aðra og er óspar á það en aldrei hef ég heyrt hann koma með neinar lausnir á vandanum. Hann er jú að gagnrýna samþingmenn sína en ekki hef ég séð að maðurinn hagi sér mikið öðruvísi en þingmenn gera yfirleitt. Annars get ég nú alveg tekið undir það að stefnuræða Forsætisráðherra var ankanaleg, algjörlega stefnulaus og algjörlega laus við alla tengingu við það sem raunverulega er að gerast í þjóðfélaginu. Stjórnarþingmenn sem töluðu áttu meðvirknina sameiginlega og þá var það sérstaklega áberandi með einn þingmann VG, Jórunni Einarsdóttur. Annars hefði tímanum verið mun betur varið í annað en að horfa á þennan "óraunveruleikaþátt" í "sjónvarpi allra landsmanna".
Þór: Stefnuræða í miðri byltingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 293
- Sl. sólarhring: 360
- Sl. viku: 2460
- Frá upphafi: 1832625
Annað
- Innlit í dag: 217
- Innlit sl. viku: 1660
- Gestir í dag: 207
- IP-tölur í dag: 207
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann, mikið rétt hjá þér, það er oft gott að gagnrýna á kantinum, við sáum hvað ríkisstjórnarflokkarnir snar snérust í stefnumálum sínum er þeir tóku við völdum.
En Jóhann, við leifum okkur að gagnrýna hlutina, er það ekki? Hvort það er rétt eða ekki? hvað er heilbrigð skynsemi er nú annað mál.
Mín skoðun er sú, að allir eiga hafa skoðun á öllum málum, og ég virði skoðanir annarra, svo getur vel verið að Þór ærri að líta í eigin barm, það er öllum holt að gera.
Mér þykir verst að Jórunn nágrannakona hafi ekki staðið sig vel, því hún er góð kona þó við séum ekki skoðanasystkini.
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 5.10.2010 kl. 11:24
Ekki ætla ég að gagnrýna Jórunni sem persónu enda hef ég ENGARforsendur til þess og ekki dettur mér í hug að efast um ágæti hennar. Að sjálfsögðu gagnrýnum við og höfum skoðanir en komum við ekki stundum með það sem við teljum vera lausnir á viðkomandi máli?????
Jóhann Elíasson, 5.10.2010 kl. 11:45
Alveg sammála þér um Þór Saari. Hann er stórorður en tillögusmár. Jórunn er vafalaust besta manneskja, en ræðan sem hún hélt var afar innantóm.
Axel Jóhann Axelsson, 5.10.2010 kl. 11:55
Getur verið að ég hafi misskilið - eða misheyrst, hlustaði þó á þessa vitskertu umræðu með hálfu öðru eyranu?
Mér heyrðist Þór Saari vera sá eini sem kom með tillögur að lausnum og boðaði þingsályktunartillögur frá Hreyingunni um þau efni á næstu dögum. Einhvern veginn læðist að mér sá grunur að engar tillögur séu marktækar, -engar tillögur séu taldar "stefna til framtíðar" aðrar en hálrar aldar gamlar hugsjónir þar sem allar náttúruauðlindir þjóðarinnar hafa verið seldar fyrir slikk og reistar málmbæðslur í hverjum kálgarði.
Hugljómun = Álver.
Þetta eru kallaðar framtíðarlausnir! Áfram Ísland framtíðarinnar!
Árni Gunnarsson, 5.10.2010 kl. 12:44
Miðað við þetta þá hef ég ekki hlustað nógu vel því ég heyrði engar tillögur.
Jóhann Elíasson, 5.10.2010 kl. 12:59
jú hann kom með tillögur...mér brá svolítið þegar ég hlustaði á hann því mér fannst hann óvitlaus og hnitmiðaður. ups...
anna (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 14:23
Kraumar ekki í gamla íslandi hér.
Þór Sari var sá eini sem talaði af viti, þeir sem heyrðu það ekki.. þeir eru bara hertir þorkhausar gamla íslands
DoctorE (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 19:47
Bestu Tillögurnar koma Frá Þór Saari
Stundum þarf bara smá vilja til að sjá
kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.