7.10.2010 | 09:00
HVAR ERU MÖRKIN EIGINLEGA????????????
"Viðtalið" við Fjármáráðherra í Kastljósinu í gærkvöldi, var með svo miklum eindæmum að það nær ekki nokkurri átt, hvað maðurinn/mannleysan kemst upp með að drepa málum á dreif, beita málskrúði, svara ekki spurningum og hreinlega að hrifsa til sín þáttastjórnunina og þegar þátturinn er búinn þá átta menn sig á því að EKKERT kom fram, sem hann hafði ekki sagt áður á öðrum vettvangi. Þetta er ekki fyrsta "drottningarviðtalið" sem Gunnarsstaða-Móri fer í og ekki það síðasta en öll eiga þau það sameiginlegt að hann talar mikið um hvað hann hafi nú tekið við erfiðu búi og það sé nú allt saman íhaldinu og framsókn að kenna og verkefnið sé alveg gríðarlegt og alveg svakalega erfitt en hann nefnir ALDREI HVAÐ hann ætli að gera. Hvað á lengi að láta hann komast upp með að hafa þjóðina að fífli??????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 188
- Sl. sólarhring: 237
- Sl. viku: 1718
- Frá upphafi: 1855377
Annað
- Innlit í dag: 131
- Innlit sl. viku: 1093
- Gestir í dag: 124
- IP-tölur í dag: 123
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér, Jóhann. Steingrímur er ennþá í Bretavinnunni, og slíkir menn eiga ekki að fá heilu Kastljósþættina til að fá truflunarlítið að dæla yfir þjóðina illa þegnum áróðri. Staða hans hefur aldrei verið valtari, vegna hans eigin aðgerðarleysisstefnu í okkar brýnustu málum, og var þá virkilega tilefni til að gefa honum færi á að réttlæta sig með sínum refslega hætti?! – Með góðri kveðju,
Jón Valur Jensson, 7.10.2010 kl. 10:04
Rétt: Þetta "viðtal" var í sama farvegi og flest eða öll þau viðtöl sem Sjónvarpið átti við Davíð Oddsson á hans valdatíð.
"Viðtal! ekkert mál. Ég læt aðstoðarmann minn semja spurningar og svo fer ég vandlega yfir þær. Þetta tekur ekki nema stund úr degi og svo lætt ég ykkur vita þegar ég er tilbúinn. Þið megið velja spyrilinn en ég fer fram á að hann fái ráðrúm til að kynna sér spurningarnar í svona 10 mín. áður en viðtalið fer fram. Það lítur betur út sko!"
Auðvitað sáu allir í gegn um þetta. Steingrímur var í hlutverki skólastjórans sem er að halda fyrirlestur um tilgang námsannarinnar.
Árni Gunnarsson, 7.10.2010 kl. 20:13
Heill og sæll, þetta er sérgrein pólitíkusa að geta talað út í eitt en í raun segja ekki neitt. Ég er sammála þér Jóhann að það kom mikið lítið út úr þessu viðtali við Steingrím.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.10.2010 kl. 22:43
Sæll Jóhann, ég er svo sannarlega sammála þér núna, eigum við bara ekki að bíða þolinmóðir, á meðan allt sýður upp úr í þjóðfélaginu??????? Og þá fær Gunnarsstaðar-móri að fjúka.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 7.10.2010 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.