18.10.2010 | 08:23
MEÐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA...................
Ég fór í Bónus í Njarðvík rétt um upp úr hádegi í gær. Þetta er ekki í frásögur færandi nema fyrir það (þeir sem þekkja til vita að við innganginn eru nokkur bílastæði sérstaklega ætluð fötluðum og eru vel merkt) að þegar ég kom þarna, sá ég að LÖGREGLUBÍL hafði verið lagt í eitt fatlastæðið, reyndar var hann í gangi og lögreglumaður undir stýri, reyndar var lögreglumaðurinn að vinna við einhverja pappíra og var því ekki mikið að fylgjast með því sem fram fór í kringum hann. Einhver "púki" hljóp nú í mig og lappaði ég að bílnum, sá sem var undir stýri tók ekki eftir mér fyrr en ég bankaði á hliðarrúðuna, hann skrúfaði niður rúðuna og þá spurði ég hann að því hvort hann væri nokkuð fatlaður, hann hélt nú ekki og benti mér jafnframt á það að hann hefði EKKI lagt bifreiðinni þarna þar sem bíllinn væri í gangi og hann tilbúinn til að færa hann. Þessi skýring fannst mér ekki alveg standast og mér er það stórlega til efs að hún hefði verið tekin gild af lögreglu ef einhver almennur borgari hefði komið með hana. Ég gekk því frá bílnum, nokkuð hissa á þeim viðbrögðum sem ég hafði fengið. Á leiðinni inn mætti ég lögreglukonu, sú leit út fyrir að vera í mjög góðu formi og hefði ekki átt í neinum vandræðum með að ganga frá "löglegu" stæði yfir í verslunina. Þá er það spurningin Á MAÐUR EKKI AÐ GERA ÞÁ KRÖFU TIL LÖGREGLUNNAR AÐ HÚN SÝNI GOTT FORDÆMI ÚTI Í ÞJÓÐFÉLAGINU????? Ég sagði kunningja mínum frá þessu og hans orð voru bara "Jæja kallinn minn, nú er eins gott fyrir þig að fara varlega í framtíðinni - því nú ert þú kominn á "svartann lista" hjá löggunni". Ég vona að þetta sé ekki alveg rétt hjá honum.............
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 335
- Sl. sólarhring: 351
- Sl. viku: 2100
- Frá upphafi: 1872884
Annað
- Innlit í dag: 171
- Innlit sl. viku: 1197
- Gestir í dag: 152
- IP-tölur í dag: 151
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann, er þetta þá líka svona í Njarðvík!
kær kveðja.
Helgi Þór Gunnarsson, 18.10.2010 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.