24.10.2010 | 09:43
EKKI VAR ÞESSI KEPPNI MIKIÐ FYRIR AUGAÐ...................
Ég verð nú að segja að maður hefði kannski betur sleppt því að rífa sig upp til að horfa á beina útsendingu af Kóreukappakstrinum. Ekki byrjaði það vel, keppninni var frestað um 10 mínútur vegna skilyrðanna það hellirigndi og brautin var þannig byggð að henni gekk ekkert of vel að losa sig við bleytuna sem safnaðist fyrir. Loksins þegar keppnin byrjaði, byrjaði kappaksturinn aftan við öryggisbílinn, sem þýddi að ekki var um RAUNVERULEGA ræsingu að ræða. Þeir náðu að lulla á eftir öryggisbílnum í fjóra hringi en þá var keppninni frestað aftur og nú í 20 mínútur. Þá hófst keppnin aftur og aftur hófst hún fyrir aftan öryggisbílinn. Aðstæður fóru ört batnandi og eftir ca. 15 hringi fór öryggisbíllinn inn og keppnin gat raunverulega hafist Mikið var um afföll í keppninni og er það til marks um það hve aksturskilyrðin voru erfið. Snemma í keppninni urðu Webber á slæm akstursmistök, sem urðu til þess að hann snerist á brautinni og Rosberg átti ekki möguleika á því að forða árekstri. Þetta varð til þess að bæði Webber og Rosberg féllu úr keppni. Button gerði mistök í dekkjaskiptum og tók einhver "ballettspor" á brautinni, slæmur dagur hjá honum. Vettel var lengst af í forystu en þegar FIMM hringir voru eftir gaf vélin sig, þetta fullkomnaði alveg daginn fyrir Red Bull (engin stig í Kóreu á þeim bæ). Þannig að Alonso kom í mark í fyrsta sæti, Hamilton í öðru, Massa í því þriðja og Schumacher í því fjórða sem er besti árangur hans til þessa á tímabilinu.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 74
- Sl. sólarhring: 234
- Sl. viku: 1990
- Frá upphafi: 1855143
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 1242
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.