31.10.2010 | 11:16
HVERNIG KEMST HANN AÐ ÞESSARI NIÐURSTÖÐU????????
Margt hefur maður lesið og margir sjálfskipaðir "spekingar" komið fram og farið að tjá sig um hina og þessa atburði og afleiðingar þeirra en þessi ummæli eru eitthvað það mesta út úr kortinu sem ég hef nokkru sinni vitað. Þó ég hafi nú aldrei verið mikill aðdáandi Alonso, verður ekki tekið af honum að hann er fantagóður ökumaður og ef hann vinnur titilinn er það vegna þess að hann er mjög vel að því kominn og ég get ekki með nokkru móti séð að það hefði neinar slæmar afleiðingar fyrir formúluna. Kannski Max Mosley ætti bara að halda sig við "kynsvallið" og sleppa því að vera að tjá sig um formúluna, sem hann varð að yfirgefa með skömm, kannski að þessi ummæli eigi rætur að rekja til þess?????
Mosley: Gengisfall vinni Alonso titilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 114
- Sl. sólarhring: 140
- Sl. viku: 2030
- Frá upphafi: 1855183
Annað
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 1252
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mosley vildi hafa vit fyrir öllum og öllu og átti frumkvæðið að reglunni um bann við liðsfyrirmælum eftir austurríska kappaksturinn umdeilda um árið þegar Barrichello var skipað að hleypa Schumacher fram úr.
Það er náttúrulega eiginlega búið að dæma þá reglu ónýta í málaferlunum gegn Ferrari eftir Hockenheimkappaksturinn í sumar. Og henni verður breytt eða numin úr gildi, það liggur fyrir. En sá gamli gefur sig ekki og byggir þessa afstöðu sína á því að Ferrari hafi haft rangt við og hafi borið brottvikningu úr keppni.
Ágúst Ásgeirsson, 31.10.2010 kl. 17:48
Ég hef nú aldrei verið hrifinn af karluglunni en hann hefur nokkuð til síns máls hérna, hvort sem mönnum líkar það eða ekki þá eru liðsfyrirmæli bönnuð og þeir voru sektaðir fyrir að beita þeim. Ef Alonso vinnur titilinn með minni mun en þessum stigum nemur verður honum legið á hálsi fyrir að hafa unnið titilinn óverðskuldað og með ólögmætum hætti.
En hvað sem því líður þá er Alonso sannur meistari, hann er enn einu sinni í titilslag á bíl sem er alls ekki sá besti í ár, það geta bara þeir allra bestu.
Einar Steinsson, 1.11.2010 kl. 17:58
Sjálfur er ég sko engin aðdáandi Max Mosleys og rétt er það að Alonso er einn al besti ökumaðurinn í Formúlunni. En nú stend ég mig hins vegar að því að vera sammála Mosley að ef Alonso vinnur heimsmeistaratitilinn með minni mun en þeim 7 stigum sem hann fékk ókeypis á þessu svindli þegar Massa var fyrirskipað að hleypa honum framúr, þá verður þetta gervititill sem hann ber.
Annars er ég þeirrar skoðunar að um leið og bannið við liðsfyrirskipunum verður fellt úr gildi er Formúla 1 orðið annrs flokks kappakstur í mínum huga og heimsmeistaratitillinn ekki nema orðið eitt. Það verður nefnilega ekki sá sem mest getur sem verður heimsmeistari heldur sá sem er svo heppinn að vera með fleiri stig þegar aðstæður bjóða upp á. Þetta verður bara kappakstur liða þannig að það verður liðið sem verður heimsmeistari en ekki einstaklingur. Þar með breytist allt eðli kappakstursins og þar með verður formúlan ekki lengur það sem hún var.
Sigurður Geirsson (IP-tala skráð) 2.11.2010 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.