"SANDKASSALEIKUR" VÍÐAR EN Á ALÞINGI..............

Og nú á að bregða á leik (eina ferðina enn) með almannafé og reyna að halda uppi "tvöföldum" samgöngum til Vestmannaeyja.  Það á að HENDA HUNDRUÐUM MILLJÓNA í "sandhítina" í Landeyjahöfn í þeirri fráleitu von að hún haldist eitthvað opin.  Þetta  á að gera til bráðabirgða ÞAR TIL VARANLEG LAUSN Á VANDAMÁLINU FINNST - EF HÚN ÞÁ FINNST.  Er ekki kominn tími til að menn horfist í augu við að þessi framkvæmt var tómt "KLÚÐUR" og fari að huga að ALVÖRU lausn á samgöngum milli LANDS og EYJA?????


mbl.is Búast við miklum frátöfum í vetur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér með þetta Jóhann.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2010 kl. 09:29

2 Smámynd: Páll Eyþór Jóhannsson

Sammála

Páll Eyþór Jóhannsson, 16.11.2010 kl. 09:45

3 Smámynd: Grétar Ómarsson

Jóhann, hvað leggurðu til að gert verði?

Grétar Ómarsson, 17.11.2010 kl. 04:21

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Leyfa Landeyjahöfn að fyllast af sandi og efla samgöngur milli Eyja og Þorlákshafnar án nokkurra aðgerða.  Menn verða að láta af þessari vitleysu með að Landeyjahöfn sé viðbjargandi.

Jóhann Elíasson, 17.11.2010 kl. 08:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband