16.11.2010 | 17:00
ÞAÐ ÞARF EKKERT AÐ VELKJAST Í VAFA UM ÞESSA FRAMKVÆMD...........
Þessi framkvæmd tilheyrir EKKI hafnarframkvæmdunum heldur er hún ætluð til þess að höfnin virki, sem er allt annað mál því það var ALDREI gert ráð fyrir þessum ósköpum og því ætti það ekkert að koma á óvart að þessi framkvæmd þurfi SÉRSTAKT UMHVERFISMAT. En það sem kemur mest á óvart er hversu illa gengur hjá ráðamönnum að viðurkenna að þessi framkvæmd hafi verið "KLÚÐUR". Mann grunar að það hafi verið sagt við sérfræðingana og verkfræðingana:"VIÐ VILJUM FÁ HÖFN ÞARNA LEYSIÐ ÞIÐ MÁLIÐ!!!!!!!!!!!!!!". Og þarna sést árangurinn.
![]() |
Flutningur Markarfljótsósa háður leyfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
- SYLVI LISTHAUG RAUNVERULEGUR SIGURVEGARI NORSKU ALÞINGISKOSNI...
- ALHEIMSLÁGMARKSSKATTUR?????????
- HVAÐA AÐGERÐIR GEGN RÚSSUM TELJA "SKESSURNAR" AÐ "BÍTI"??????
- ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ GEFA ÖÐRUM RÁÐ.........
- NEI NÚ ER HÚN ENDANLEGA AÐ MISSA "ÞAÐ"........
- ÞURFA "SKESSURNAR" OG RÁÐHERRAR YFIRLEITT EKKI AÐ FARA AÐ LÖG...
- ERU ÞÁ "LOKAMETRARNIR" Í REKSTRINUM FRAMUNDAN HJÁ FÉLAGINU???
- HVAÐ HEFUR "SKRÍLLINN" SÉR TIL MÁLSBÓTA?????
- HÁVAXTASTEFNA SEÐLABANKANS FARIN AÐ VALDA SAMDRÆTTI - SEM SVO...
- "DÓMARASKANDALL" í PÓLLANDI....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 43
- Sl. sólarhring: 344
- Sl. viku: 1789
- Frá upphafi: 1910694
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 1105
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli Svandís muni leyfa stórfelld umhverfisspjöll á borð við það að flytja heilt fljót í nýjan farveg?
Guðmundur Ásgeirsson, 16.11.2010 kl. 17:21
Ég á nú ekki von á því og sérstaklega ekki þegar árangur framkvæmdanna er með öllu óþekktur.
Jóhann Elíasson, 16.11.2010 kl. 17:30
Ætli það endi ekki með því að til að verja höfnina þurfi að byggja sjóvarnargarð sem nái svo langt í suður, að loks verði hægt að komast á þurru til eyja?
Ég þykist vita að þá yrði Árni Johnsen afar kátur !
Guðmundur Ásgeirsson, 18.11.2010 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.