25.11.2010 | 08:59
ER DRAUMURINN AÐ VERÐA AÐ MARTRÖÐ FYRIR JÁ-SINNA????????
Já-sinnar hafa hangið á evrunni, sem á víst að þeirra mati að geta gert kraftaverk, eins og hundar á roði. Alltaf eru að koma fram fleiri og fleiri sem finna evrunni allt til foráttu. Nokkrir hagfræðingar, sem hafa tjáð sig við mig (þeir vilja ekki blandast í umræðuna og báðu mig um að nafngreina sig ekki) sögðust hafa mun meira traust á breska pundinu en evrunni og þeir voru sammála um það að breska pundið væri mun líklegra til að eiga lengri lífdaga en evran.
Svar Evrópusambandsins við Grín-Alí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 292
- Sl. sólarhring: 378
- Sl. viku: 2441
- Frá upphafi: 1837425
Annað
- Innlit í dag: 179
- Innlit sl. viku: 1391
- Gestir í dag: 161
- IP-tölur í dag: 160
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann.
Það er sama hvaða rök eru flutt fyrir ESB sinna, það er sama hvað staðreyndir segja, ESB sinnar sjá ekki né heyra. Fyrir þeim er öll neikvæð umræða "skætingur " eða "persónulegar árásir". Því mun aldrei verða hægt að snúa þeim til betri vegar.
Það er hins vegar skylda þeirra sem nenna að hugsa um þessi mál og leita sér upplýsinga, að gera allt sem í þeirra valdi er til að koma réttum skilaboðum til þeirra sem enn eru efins. Það verður erfitt verk ef ESB fær að setja í gang sína áróðursvél, sem gengur fyrir óheftu fjármagni frá Brussel, en þó ekki ógerlegt.
Ekki er hægt að skilgreina þá þingmenn sem hafa látið út úr sér þau ummæli "að rétt sé að klára ferlið til að sjá hvað er í pakanum", öðru vísi en einlæga ESB sinna. Ekki vil ég segja að heimska þeirra sé svona mikil!!
Gunnar Heiðarsson, 25.11.2010 kl. 10:39
Því miður, Gunnar, þetta er allt satt og rétt hjá þér. Svo til allir Já-sinnar, sem ég þekki til, eru "ferkantaðir leðurhausar" sem ekki láta sig varða nein rök heldur ana áfram í einhverri blindri "LANDRÁFYLKINGAR-TRÚ".
Jóhann Elíasson, 25.11.2010 kl. 10:49
Klára ferlið, sjá hvað er í pakkanum, og ekki hlustað á þegar jafnvel starfsmenn ESB segja okkur að það sé ekkert í þessum pakka, engar varanlegar undanþágur, engin sértæk meðul ekkert öðruvísi en aðrar þjóðir hafa undirgengist. Þetta er alveg með ólíkindum, og svo er gripið til þess að segja að andstæðingar ESB vilji ekki leyfa fólki að kjósa um þetta. Allt innantómir frasar að mínu mati.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.11.2010 kl. 10:51
Hvað er í pakkanum? Við vitum ekki fyrir víst um allt innihald þessa pakka. Við eigum þó að vita um margt sem þar er inni og ég tel mig hafa fullt leyfi til að hafna því án þess að sjá hverju hefur verið pakkað með. Það er orðið óþolandi að sjá og heyra frekjuna á bak við ályktunina um að við getum ekki verið - og höfum ekki leyfi til að neita þessu bulli fyrr en samningurinn liggur fyrir.
En þetta fólk treystir á að þegar svo verði komið muni þjóðin gefast upp fyrir konfektmolunum.
Árni Gunnarsson, 25.11.2010 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.