26.11.2010 | 11:37
EN HVAÐ MEÐ "SKJÓLIÐ" AF EVRUNNI???????????
Eða ber meira á því að það sé "næðingur" af henni???????????
Skuldatryggingarálag spænska ríkisins í hæstu hæðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 17
- Sl. sólarhring: 245
- Sl. viku: 1933
- Frá upphafi: 1855086
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1199
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann.
Ef þú eyðir umfram tekjur í langan tíma skiptir engu hvaða gjaldmiðil þú notar. Það á einnig við um ríkisstjórnir. Staða spænskra neytenda er hins vegar miklu betri en ella vegna upptöku evrunar þar í landi.
Hörður H. Arnarson (IP-tala skráð) 26.11.2010 kl. 23:41
Þetta var mikil einföldun hjá þér Hörður en þú segir ekkert um það HVERS VEGNA staða Spænskra neytenda er "betri" við upptöku evrunnar, er það kannski vegna þess að þú hefur engin rök?????
Jóhann Elíasson, 27.11.2010 kl. 12:08
Rétt hjá þér Jóhann að um MIKLA einföldun er að ræða í mínum skrifum. Þín djúpu og upplýstu skrif um evrumálinn eru nánast tæmandi og gera það að verkum að það er ótrúlegt að menn geta haft aðrar skoðanir á hlutunum. En varðandi spænska neytendur; Innan við 1% verðbólga síðan síðsumar 2008 og einstaklega lágir vextir sbr. á húsnæðislánum er eitthvað sem skiptir kannski engu máli? Það eru kannski forréttindi að fá að greiða húsið sitt upp fimmfalt eins og við Frónbúar þurfum að gera.
Hörður Arnarson (IP-tala skráð) 28.11.2010 kl. 11:15
Ekki veit ég hvaðan þú hefur þínar upplýsingar um eitt prósent verðbólgu á Spáni síðan síðsumars 2008 þær eru í það minnsta ekki í samræmi við það sem Evrópubankinn hefur gefið upp í sínum skýrslum???? Varðandi lága vexti á húsnæðislánum á Spáni ætla ég ekki að þræta því þau mál hef ég ekki kynnt mér. En ef við snúum okkur þá að verðtryggingunni, sem ég býst við að þú sért að ýja að, þá held ég að við verðum að horfa um öxl þar, ert þú virkilega svo BARNALEGUR að halda það að verðtryggingin verði tekin af UM LEIÐ OG ÍSLAND GENGUR Í ESB OG VIÐ TÖKUM UPP EVRUNA????? Heilög Jóhanna hefur sagt það alveg skýrt að ef verðtrygging verði tekin af lánum FARI ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR, LÍFEYRISSJÓÐIRNIR OG BANKARNIR BEINUSTU LEIÐ Á HAUSINN. Ég er ekki talsmaður þess að hafa verðtryggingu á lánum en við erum orðin svo föst í þessum "drullupytt" sem verðtryggingin er, að við verðum að finna einhverja ásættanlega leið til að losna við hana smám saman og það verður EKKI gert með aðild að ESB og að taka upp evruna.
Jóhann Elíasson, 28.11.2010 kl. 11:46
Hola Jóhann.
Verðhjöðnun var á spáni árið 2009 um 0.7% en verðbólgan stefnir í 2.5% á þessu ári. Ég er svo barnalegur að halda því fram, að ef við fáum að taka upp evruna þá losnum við undan verðtryggingunni. Verðtryggingin sem íslenskir neytendur eru þvingaðir í er einvörðungu til þess eins að halda lífi í krónunni. Með evru er ekki þörf á verðtryggingu enda alvöru gjaldmiðill sem gengur kaupum og sölu. Þú ættir að kynna þér lánastöðu spánverja. Nú svo er Jóhanna ekki heilög.
Hörður Arnarson (IP-tala skráð) 28.11.2010 kl. 17:10
Já, það er mikill BARNASKAPUR að halda að verðtryggingin hverfi við það að ganga í ESB og taka upp evruna. Jóhanna og Landráðafylkingin segja að hún sé heilög. Samkvæmt tölum frá Evrópska Seðlabankanum var EKKI verðhjöðnun á Spáni árið 2009, það var 0,8 % verðhjöðnun einn mánuð og 0,6% annan en 12 mánaða hlaupandi verðbólga var 2,9%.
Jóhann Elíasson, 28.11.2010 kl. 17:22
Hola Jóhann.
Hér er linkurinn sem ég fór eftir við mat á verðbólgunni.
http://www.tradingeconomics.com/Economics/Inflation-CPI.aspx?Symbol=ESP
Sendu mér linkinn með þínum upplýsingum þar sem ég fann þessar upplýsingar ekki á heimasíðu Evrópska seðlabankann. Sjálfur er ég mikið þarna niður frá og 2.9% verðbólga 2009 kemur mér svo sannarlega spánskt fyrir sjónir. Ekki er nú svara vert þetta með Landráðafylkinguna frekar en með Heilaga Jóhönnu og ber aðeins vott um þroskamerki eða rökleysu en þú ættir endilega kynna þér lánakjör neytenda innan evrusvæðisins og bera saman við gott og gilt þjóðernirssinnað íslenskt ólán.
Hörður Arnarson (IP-tala skráð) 28.11.2010 kl. 18:57
Sæll Hörður, ég fór út áðan og var bara að koma heim og sá þá síðustu athugasemd frá þér. Því miður er ég bara með "linkinn" á forsíðuna hjá Evrópubankanum, en það á ekki að vera neitt mál að "prjóna" sig þaðan á blaðsíðuna þar sem viðkomandi upplýsingar eru. Enn slóðin er: http://www.ebrd.com/pages/homepage.shtml og svo er eitt sem þú virðist ekki taka með í reikninginn en það er að þegar skuldatryggingaálag ríkja er reiknað þá spilar verðbólga mjög lítið þar inn, heldur er það SKULDIR viðkomandi ríkis á móti VERGRI LANDSFRAMLEIÐSLU(GDP eða Gross National Product) en þar er metin geta viðkomandi ríkis til að standa við skuldir sínar. Ekki ætla ég að þræta um það að lánakjör eru mun betri á evrusvæðinu en á Íslandi, því ég veit að svo er. En þú varst að kalla eftir einhverjum "rökum" á móti evrunni, það skal ég gera. Evran er eins og allir vita "MIÐLÆGUR" gjaldmiðill, sem er gjaldmiðill margra mismunandi ríkja en því miður tekur þessi gjaldmiðill aðeins mið af efnahag STÆRSTU ríkjanna sem eru aðilar að ESB s.s Þýskalands og Frakklands hin ríkin innan sambandsins, sem eru aðilar að evrusamstarfinu verða að aðlaga sinn efnahag að evrunni og flestum þeirra hefur bara alls ekki tekist það. Síðast var ég á Spáni árinu eftir að þeir tóku upp evruna og innfæddir kvörtuðu mikið undan því hvað vöruverð hafi hækkað mikið við breytinguna. Þarna kom nokkuð fyrir sem er kölluð "falin verðbólga" og eins og í fleiri löndum hefur þetta EKKI verið leiðrétt í þjóðhagsreikningum, enda eru deildar meiningar um það hvernig eigi að leiðrétta þetta.
Jóhann Elíasson, 28.11.2010 kl. 22:36
Jóhann.
Þú ferð úr einu í annað hér í þessari umræðu. Nú ertu farin að tala um skuldatryggingarálag ríkja. Við þekkjum það vel hérna á fróni og nú virðast Zapatero og félagar þurfa að hisja upp um sig buxurnar svo þeir fái lán í framtíðinni á sómasamlegum kjörum. Reyndar þurfa þeir fyrst að læra að skera niður. . . . Það er rétt hjá þér að evran er fjölþjóða gjaldmiðill en heildar staðan á evru-efnahagssvæðinu stjórnar evrunni hverju sinni. Þar eru Þjóðverjar langstærstir og svo koma Frakkar. Spánverjar og fleiri kvörtuðu sáran yfir verðbólgunni á upphafsárum evrunar (ekki ólíkt því þegar við tókum tvö núll af krónunni). En lágmarkslaun hækkuðu miklu meira en verðbólgan. Sbr. lágmarkslaun í Portugal 1999 voru 70.000 skútur eða 28.000 kr á MÁNUÐI. Árið 2002 voru þessi laun kominn í tæpar 600 evrur á mánuði. Verðbólgan er hins vegar ekki falin enda kom hún vel fram á þessum árum hjá þessum ríkjum. Vera má að á einhverjum tímapunkti verði vextir evrópska seðlabankans ekki í takt við stöðuna í íslenskum sjávarútveg. Þær litlu breytur eru hlægilegar í samanburði við það sem við NEYTENDUR gætum fengið í SKJÓLINU af alvöru gjaldmiðil með öflugan seðlabanka og bankasamkeppni erlendis frá . . . . . . . .
Ef þú gætir spólað þig út úr hjólförum menntaskólafréttamennskunar á mbl.is þá er umræðan um stöðu þessara suðurríkja í álfunni okkar allt önnur en mbl.is lætur í veðri vaka. Hún er vissulega slæm en þeim sjálfum dettur ekki í hug að kenna evrunni um ófarirnar. Það eru aðeins íslenskir atvinnubloggarar sem gera það. Ég kannski segir þér meira frá því seinna, um leið skal ég taka lofa þér því að taka dæmi af húsnæðislánum Victor nokkurs Saez og bera það saman við Jón Jónsson frá Íslandi.
Að lokum; Helstu frasar Þýsklands Nasismans var að tala um pólitíska andstæðinga sem landráðamenn. Vonandi lærið þið atvinnubloggarar af þeirri sorgarsögu.
Hörður Arnarson (IP-tala skráð) 28.11.2010 kl. 23:53
Þú virðist ekki fylgjast mjög vel með, en upphaflega bloggaði ég um frétt , sem bar fyrirsögnina "SKULDATRYGGINGAÁLAG SPÆNSKA RÍKISINS Í HÆSTU HÆÐUM" og er eitthvað óeðlilegt að það efni sé til umfjöllunar???? Upphaflega varst það þú sem fórst að skrifa um verðbólgu og var ég að benda þér á að vægi verðbólgu við að reikna út skuldatryggingarálag ríkja væri hverfandi. Það að HEILDARSTAÐA efnahagsmála á evrunni ráði gengi evrunnar hverju sinni er aðeins að HLUTA til rétt, því þar RÆÐUR HLUTFALLSLEGT MEÐALTAL og er vægi Þýskalands og Frakklands þar 66,67% og ekki get ég séð að það endurspegli nú mikið heildarstöðu efnahagsmála á evrusvæðinu......... Fullyrðing þín um að ég sé fastur í einhverri "menntaskólafréttamennsku" er ekki svaraverð og lýsir kannski meira málefnafátækt hjá þér. Þú skalt halda þig við staðreyndir því almenn laun í Portúgal jú umfram verðbólgu en ójafnvægi í ríkisbúskapnum jókst margfalt meira því launahækkunin var öll tekin að láni og meira til og hver er staða Portúgala núna????
Jóhann Elíasson, 29.11.2010 kl. 08:22
Upphaflegt blogg þitt var að hæðast að evrunni fyrir að bera ekki meiri ábyrgð á fjármálum spænska ríkisins. Mér fannst kjánalegt að kenna saklausum gjaldmiðli um ríkisrekstur spánar. Í framhaldi hófum við umræðu um áhrif evrunar og hvað hún þýddi raunverulega fyrir neytendur á spáni og kannski á Íslandi ef okkur þóknast svo/eða fáum tækifæri til.
Það er alveg rétt hjá þér að ójafnvægi í ríkisbúskapi suðurevrópubúa er mikið núna í verstu heimskreppu síðan ´29. Spurningin er hvort við eigum að setja upp menntaskólafréttamennsku mbl.is og kenna evrunni um eða skoða málið eitthvað nánar? Þitt er valið?
Hörður Arnarson (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 11:02
Nú ferðu út um víðan völl. Ég var ekki að hæðast að evrunni heldur hef ég verið að benda galla hennar og hversu ósveigjanlegur gjaldmiðill hún er og alls ekki sniðin að efnahagslífi þorra aðildarríkja evrusvæðisins. Ekki hef ég kennt evrunni um hvernig er komið í fjármálum Spánar en minn punktur er, og var, að evran hefur EKKERT hjálpað eins og hafa verið helstu rök JÁ-sinna í gegnum tíðina. Ég segi það og stend fullkomlega við það að evran er alls enginn kostur fyrir Ísland, gengi hennar er allt of hátt skráð til að nokkur hagur gæti verið af útflutningi fyrir landið, hún er mjög ósveigjanleg og efnahagslífið ætti mjög erfitt uppdráttar,............., fleira væri hægt að telja upp en ég get ekki séð að það hafi mikinn tilgang.
Jóhann Elíasson, 29.11.2010 kl. 11:42
Er það kostur fyrir neytendur ef gjaldmiðill er sveigjanlegur? Ég tala nú ekki um eins sveigjanlegur og íslenska krónan? Að mínu viti á gjaldmiðill að vera eins og hornsteinn en ekki eitthvað sem slakir pólitíkusar fái að leika sér með, ég tala nú ekki um bankanna. Ef þér finnst að gjaldmiðill eigi að vera sveigjanlegur þá verðum við seint sammála.
Evran hefur gert það að verkum að verðbólgan í kreppunni hefur um 1% síðan síðla sumar 2008 hjá spánverjum og lánakjör til neytenda eru hreint út sagt frábær í öllum samanburði við það sem við höfum kynnst hér heima. Það eru alvöru landráð að ætla að þrengja krónunni upp á börnin okkur svona rétt eins og við höfum ekkert lært af fortíðinni. Það má hljóma kjánalega í þín eyru en ég er viss um að með alvöru gjaldmiðil sem góðan grunn gæti Ísland loks sigrað heiminn og það án þess að stela peningum frá útlendingunum:-) Við þurfum bara aðeins meira sjálfstraust og minna af ótta og þröngsýni í landann.
Hörður Arnarson (IP-tala skráð) 29.11.2010 kl. 12:28
Auðvitað er sveigjanleiki kostur menn þurfa að vera með "massíft bein" á milli eyrnanna til að sjá það ekki. Enn heldur þú þig við það kjaftæði að verðbólga sé aðein 1% á evrusvæðinu þó svo að þér hafi verið sýnt fram á annað. Síðan hvenær er evran ALVÖRUGJALDMIÐILL, nema bara í "sjúkum" huga harðra aðildarsinna?????
Jóhann Elíasson, 29.11.2010 kl. 13:50
Jóhann.
1) Við vorum að tala um verðbólguna á spáni en ekki evrusvæðinu . . . .
2)Sveigjanleiki hentar vel við gengisfellingar og önnur tækifæri þegar á að taka neytendur í aftur . . . . t.d til að hækka laun gamalla stýrimanna á kostnað almennings en ekki útgerðarinna . . . . . já ég hlít að vera með massíft bein á milli eyrnanna.
3)Ertu með marga gjaldmiðla sem velta meiru og sýna meiri stöðugleika en einmitt evruna. "kannski alltof mikinn stöðugleika að þínu mati"
4)Já, hugur minn er sjúkur og þinn senilega heilbrigður enda hef ég aðra skoðun á (a.m.k.) efnahagsmálum en þú.
Hörður Arnarson (IP-tala skráð) 30.11.2010 kl. 15:43
Hörður, skoðun og staðreyndir eru ekki það sama. Annað sem þú skrifar er ekki svaravert og staðfestir eingöngu að þú tekur engum rökum og heldur "dauðahaldi" í Evrópudrauminn, sem samt sem áður virðist vera að fjara undan, verði þér að góðu.
Jóhann Elíasson, 30.11.2010 kl. 16:15
Hafðu það gott Jóhann. Ég sé að fara í rökræður við þig er eins og setjast niður með Gunnar í krossinum og reyna að rökræða við hann um tilvist Guðs.
Hörður Arnarson (IP-tala skráð) 30.11.2010 kl. 22:32
Sama hef ég að segja um þig, hafðu það gott Hörður.
Jóhann Elíasson, 1.12.2010 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.