6.12.2010 | 06:45
ER EITTHVAÐ VAL HJÁ FÓLKI????????????????
Því miður er það bara þannig ég held að það skipti fólk afskaplega litlu hvort "skuldin" er 110% af verðmæti eignarinnar eða 180%. Fólk var kannski tilbúið til þess að halda áfram með skuldapakkann á meðan það sá að það átti eitthvað í eigninni en þegar það sér fram á að eignastaða þess er orðin NEIKVÆÐ finnst því að ekki sé lengur NEINN tilgangur með því að vera að "berjast" þetta áfram. Ég held að nú komi alveg holskefla af eignum til "fjármagnseigenda" og í kjölfarið verði MJÖG margir sem hreinlega fari af landi brott og gefi "skít" í kerfið hér á landi.
Kjósa að fara í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 207
- Sl. sólarhring: 356
- Sl. viku: 2356
- Frá upphafi: 1837340
Annað
- Innlit í dag: 128
- Innlit sl. viku: 1340
- Gestir í dag: 120
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
110 prósent reglan er athyglisverð.Ef skuldakrafan fer yfir 110 % af verðmæti eignar ,gætu sumir gengið úr skaftinu .
Hörður Halldórsson, 6.12.2010 kl. 07:07
"Við rændum eignarhlut þínum í íbúðinni þinni, en góðu fréttirnar eru að þú mátt kaupa hana af okkur, AFTUR. En bara eftir að þú hefur FYRST greitt 10% af kaupverðinu í þóknun fyrir þjónustu okkar. Þetta er lokatilboð sem við ráðleggjum þér að samþykkja, því annars komum við aftur og tökum meira næst!"
Í hverskonar viðskiptum hljómar þetta eins og góður díll? Kannski helst þeirri tegund sem sést í mafíumyndum þegar "kaupskilmálunum" er framfylgt með handafli.
Guðmundur Ásgeirsson, 6.12.2010 kl. 07:25
Þetta er ótrúlegt. Ég fullyrði að ef forsvarsmenn Sjálfstæðisflokksins ætla að kokgleypa þessa tillögu hrynur fylgi millistéttarinnar af flokknum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt metnað sinn í að tryggja eignarrétt einstaklingsins og frelsi til athafna. Með þessum tillögum er verið að ræna eigum af millistéttinni og festa meginþorra hennar í vonlausri stöðu. Fólk mun bara reikna rétt, fara og byggja sig upp annarstaðar á mannsæmandi hátt. Það ber að leiðrétta forsendubrestinn og þeir sem töpuðu mest eiga að fá mest leiðrétt. Það er jú millistéttinn sem ber þungann af rekstri Ríkissjóðs, hún gerir það ekki ef hún fer.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 6.12.2010 kl. 07:39
Annað hvort er þetta fólk í ríkisstjórninni svona ótrúlega heimskt og vitlaust að það trúir því að það sé komið með einhvern undrapakka fyrir lýðinn eða að þau halda að við lýðurinn séum svo heimsk og vitlaus að við sjáum ekki vitleysuna og heimskuna í þessu öllu saman. Ekki veit ég hvort er betra, en það veit ég að hvorugt er ásættanlegt og nú á ríkisstjórnin að sjá sóma sinn í að fara frá. Ef það gerist ekki í vikunni ættum við lýðurinn, allir sem einn að fylkjast niður á Austurvöll við fyrsta tækifæri. Það gengur ekki lengur að hafa þetta við völd og hugsið ykkur, þetta eru andlit Íslands líka út á við! Ég myndi skammast mín ef ég lenti í þeirri aðstöðu að þurfa kynna fyrir útlendingum ríkisstjórn lands míns!
assa (IP-tala skráð) 6.12.2010 kl. 10:18
Ekki má heldur gleyma að IceSave er komið aftur á dagskrá, en á morgun rennur út svarfestur við skammarbréfi ESA um meinta greiðsluskyldu Íslands.
Ef ekkert svar verður sent, þá fer málið líklega dómstólaleiðina. Annars kemur stefna ríkisstjórnarinnar í málinu væntanlega fram í svarbréfinu.
Kannski verður þá einmitt full ástæða til að skunda niður á Austurvöll...
Guðmundur Ásgeirsson, 6.12.2010 kl. 18:45
Guðmundur, í færslunni á undan blogga ég aðeins um Ices(L)ave, það væri kannski ekki úr vegi að lesa þá færslu og ágætt væri ef þú myndir tjá þig um hana því ég ber mikla virðingu fyrir skoðunum og skrifum þínum.
Jóhann Elíasson, 6.12.2010 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.