FÖLSUN........................................................

Á ekki að koma þessu rétt frá sér frekar en að vera eins og kettir í kringum heitan graut alla tíð.  Sannleikurinn er sá að það er verið að tala um kostnaðinn VEGNA Ice(L)ave-nauðungarinnar, vonandi dettur engum í hug að þetta kosti "einungis" 50 MILLJARÐAIces(L)ave skuldin er 2350 MILLJARÐAR Breskra punda og gengið í dag er 181,63 + 1320 MILLJARÐAR evra á gengi dagsins sem er 152,16.  Síðan eru vextir sem eru 3,3% á breska hlutann og 3,0% á hollenska hlutann. Dettur einhverjum í hug að "seljanlegar" eignir Landsbankans, séu eitthvað upp í þessa hít???? Semsagt þessi 50 MILLJARÐA kostnaður á svo eftir að leggjast við hinn raunverulega Ices(L)ave.  Það sér það hver heilvita maður að þetta er LANGT fyrir ofan það sem sem er ásættanlegt.  Þess fyrir utan hefur enn ekki verið úr því skorið að Íslendingar hafi yfir höfuð nokkra greiðsluskyldu í þessu máli.
mbl.is Sátt við nýjan Icesave samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er helber misskilningur, meint "skuld" er engin, núll krónur. Við tókum aldrei lán hjá Bretum og Hollendingum og því er ekki um að ræða neitt að endurgreiða.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.12.2010 kl. 00:07

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er alveg rétt hjá þér, ég er búinn að tala fyrir dómstólaleiðinni lengi og biðst afsökunar á því að tala um "SKULD"..............

Jóhann Elíasson, 11.12.2010 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband