10.12.2010 | 15:36
FÖLSUN........................................................
Á ekki að koma þessu rétt frá sér frekar en að vera eins og kettir í kringum heitan graut alla tíð. Sannleikurinn er sá að það er verið að tala um kostnaðinn VEGNA Ice(L)ave-nauðungarinnar, vonandi dettur engum í hug að þetta kosti "einungis" 50 MILLJARÐA. Ices(L)ave skuldin er 2350 MILLJARÐAR Breskra punda og gengið í dag er 181,63 + 1320 MILLJARÐAR evra á gengi dagsins sem er 152,16. Síðan eru vextir sem eru 3,3% á breska hlutann og 3,0% á hollenska hlutann. Dettur einhverjum í hug að "seljanlegar" eignir Landsbankans, séu eitthvað upp í þessa hít???? Semsagt þessi 50 MILLJARÐA kostnaður á svo eftir að leggjast við hinn raunverulega Ices(L)ave. Það sér það hver heilvita maður að þetta er LANGT fyrir ofan það sem sem er ásættanlegt. Þess fyrir utan hefur enn ekki verið úr því skorið að Íslendingar hafi yfir höfuð nokkra greiðsluskyldu í þessu máli.
Sátt við nýjan Icesave samning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 410
- Sl. sólarhring: 410
- Sl. viku: 2559
- Frá upphafi: 1837543
Annað
- Innlit í dag: 246
- Innlit sl. viku: 1458
- Gestir í dag: 211
- IP-tölur í dag: 211
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er helber misskilningur, meint "skuld" er engin, núll krónur. Við tókum aldrei lán hjá Bretum og Hollendingum og því er ekki um að ræða neitt að endurgreiða.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.12.2010 kl. 00:07
Þetta er alveg rétt hjá þér, ég er búinn að tala fyrir dómstólaleiðinni lengi og biðst afsökunar á því að tala um "SKULD"..............
Jóhann Elíasson, 11.12.2010 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.