16.12.2010 | 02:39
MÉR FINNST EINS OG ÉG HAFI HEYRT ÞETTA ÁÐUR.............................
Að menn tali um að náðst hafi hagstæður samningur og að lengra verði ekki komist................. Hvernig er hægt að tala um "samning" þegar um NAUÐUNG er að ræða??????? Það er svona svipað og þegar einhver segir að það hafi jú verið heppni að innbrotsþjófar hafi verið á ferð hjá honum, þeir tóku jú allt, en þeir sporuðu ekki allt út (virðast hafa farið úr skónum) gengu vel um og ekki urðu neinar skemmdir nema á svalahurðinni, þar sem var farið inn. Enn hefur ekki verið úr því skorið hvort Íslendingum beri NOKKUR SKYLDA yfirleitt til þess að borga þessa nauðung og ekki hefur "ríkisstjórn fólksins" staðið að því að sækja Breta til saka vegna "hryðjuverkalaganna" sem þeir settu á okkur og ollu okkur gríðarlega miklum skaða. En vegna þess að Ices(L)ave veldur því að ESB-innlimunin verður í uppnámi, leggur Heilög Jóhanna nauðungina, með hraði og nú ætlast hún til að þingið vinni hratt, fram og nú verður ÖRUGGLEGA snúið upp á nokkrar hendur og beitt hótunum til þess að þessi ófögnuður verði samþykktur í þinginu. Okkar eina von verður FORSETINN og ég segi bara: GUÐ BLESSI ÍSLAND.......................
![]() |
Icesave frumvarpið lagt fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ FRÉTTA AF ÞESSU "FÆRANLEGA" SJÚKRAHÚSI...
- VIÐHALD VEGAKERFISINS (EÐA ÞAÐ VÆRI NÆR AÐ TALA UM VIÐHALDSLE...
- VIRÐUM ÍSLENSKU STJÓRNARSKRÁNA.........
- VERIÐ AÐ ÚTBÚA "STORM Í VATNSGLASI"
- DÆMIGERT FYRIR "WOKE" HEILAÞVOTTINN SEM Á SÉR STAÐ Í EVRÓPU....
- NÚ ER "TITILLINN" SENNILEGA Í "HÖFN" HJÁ MÍNUM MÖNNUM.....
- OG ÞESSIR "APAHEILAR" HALDA GREINILEGA AÐ ÞEIR KOMIST BARA U...
- HVER ER EIGINLEGA FRÉTTIN???????????
- STÆRSTA FRÉTTIN ER AÐ SJÁLFSÖGÐU "RAUNVERULEIKAFYRRING" EVRÓ...
- SÝNIR ÞETTA MÁL EKKI AÐ ÞAÐ VERÐUR AÐ FARA AÐ SKOÐA SAMGÖNGU...
- OG NÚ VIRÐIST "SAGAN" VERA AÐ ENDURTAKA SIG.............
- SÍÐAN HVENÆR VAR HÆGT AÐ SELJA SAMA HLUTINN OFTAR EN EINU SIN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 201
- Sl. sólarhring: 206
- Sl. viku: 1144
- Frá upphafi: 1869055
Annað
- Innlit í dag: 132
- Innlit sl. viku: 707
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 111
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SKÚBB: leyniskjölin sem fylgja ekki með nýja IceSave frumvarpinu
Guðmundur Ásgeirsson, 16.12.2010 kl. 04:56
ég vil þjóðaratkvæðagreiðslu, og svo utanþingsstjórn í kjölfarið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.12.2010 kl. 11:38
Ég held að það styðji margir það, Ásthildur.
Jóhann Elíasson, 16.12.2010 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.