27.12.2010 | 02:03
ERU MENN NÚNA LOKSINS AÐ ÁTTA SIG Á "KLÚÐRINU"??????????
Eða er bara "verið að sleikja sárin" og undirbúa að henda enn meira fjármagni í þetta "kviksyndi" sem menn kalla höfn og draga enn meira saman í velferðarkerfinu svo það verði hægt að halda "þessu" gangandi????????????????????
![]() |
Landeyjahöfn verður lokuð í mánuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HÚN VIRÐIST ÞURFA Á "ENDURMENNTUN" AÐ HALDA Í ALÞJÓÐAMÁLUNUM....
- LOKSINS VAR HANN "MEÐHÖNDLAÐUR" EINS OG HEFÐI ÁTT AÐ GERA FYR...
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.3.): 22
- Sl. sólarhring: 295
- Sl. viku: 1583
- Frá upphafi: 1866069
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 1134
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jói
Eins og þetta virkar á mig sem hrikalegt klúður og hálfklárað verk,þá hef ég samt verið að velta fyrir mér einu....hvað sparast mikil olía á dag með því að sigla til landeyja og ef sá kostnaður er dreginn frá framkvæmdakostnaði,hver er staðan þá??
Friðrik Jónsson, 27.12.2010 kl. 08:34
Olían sem "sparast" hefur lítið að segja upp í kostnaðinn við að halda "höfninni" opinni.
Jóhann Elíasson, 27.12.2010 kl. 09:32
Ja ég get ekki sagt neitt um það hef ekki séð neina útreikninga á því,það væri samt gaman að sjá þær tölur því olíuverð er hátt og svona skip fer með slatta.
Friðrik Jónsson, 27.12.2010 kl. 10:25
Þér er alveg óhætt að trúa því að "olíusparnaðurinn" er bara "mjólkurpeningur" hjá þeim kostnaði sem er af því að halda "höfninni" opinni og svo er eftir að reikna inn aukinn aksturskostnað hjá farþegunum því þetta kemur til með að auka aksturskostnaðinn.
Jóhann Elíasson, 27.12.2010 kl. 10:43
Ekki gleyma að reikna með fjölgun ferða vegna "opnun" Landeyjahafnar. Olíusparnaðurinn er þá ekki eins mikill og virðist í fyrstu. Að halda þessari höfn opinni (moka sandinum úr henni) er eins og að moka sandi í botnlausa tunnu. Sjálfsagt ágætis smábátahöfn á blíðviðrisdögum, en ekki annað.
Örn Gunnlaugsson, 27.12.2010 kl. 11:20
Þetta er sorglegt þegar hugsað er til alls niðurskurðarins í heilbrigðiskerfinu og félagslega kerfinu. Ekki það að ég get alveg unnt vestmanneyingjum betri samgangna, þetta er bara eiginlega komið út í vitleysu. En sennilega færu þessir peningar bara til Össurrar svo hann gæti ráðið fleiri í utanríkisþjónustuna, þrír er bara ekki neitt...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2010 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.