13.2.2011 | 00:21
GRÍPANDI VIÐLAG..................
Annað var það nú ekki sem kom þessu lagi áfram, jú og að sjálfsögðu samúðin en á hún að ráða því hvert verður framlag landsins í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva????????????? Mér er það stórlega til efs að þetta lag hefði orðið framlag okkar ef aðstæður hefðu verið aðrar????
Aftur heim sigraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 12
- Sl. sólarhring: 435
- Sl. viku: 1899
- Frá upphafi: 1850962
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann, ég leyfi mér að vera algerlega ósammála þér, þetta fannst mér og mínum besta lagið í kvöld, ásamt laginu hans Magna, en það fór þó svo að "Aftur Heim" sigraði, ég þekkti Sigurjón lítillega í gegnum föður hans og lýsir þetta lag honum ákaflega vel, þetta var ákaflega kurteis og góður drengur með mikla lífsgleði og lagið nú, sem og lagið hans í fyrra eru gott dæmi um skáldagleði hans.
Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 13.2.2011 kl. 00:43
Ekki er ég að efast um ágæti Sigurjóns, enda þekkti ég manninn ekkert. Ekki ætlast ég til að þú sért mér sammála en mér sýnist á athugasemd þinni að þú sért nú ekki alveg hlutlaus.
Jóhann Elíasson, 13.2.2011 kl. 00:54
Ég var alveg gáttuð á því að Magni skyldi komast svona hátt, að mínu mati var hann bæði lélegasti söngvarinn og þar að auki með leiðinlegasta lagið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.2.2011 kl. 01:30
Það virðist bara vera að þessi úrslit segja okkur að símakosning virðist EKKI vera rétta leiðin til þess að velja framlag okkar í þessa keppni....... Hver rétta leiðin er veit ég ekki en það virðist nokkuð augljóst að rétta leiðin var ekki notuð í þetta skiptið.........
Jóhann Elíasson, 13.2.2011 kl. 01:46
Þetta var besta lagið, hvað sem líður samúðarbylgjum. Nótt fannst mér vera mjög flatt og hugmyndasnautt lag, kannski ekki lélegt en eitthvað sem maður hefur heyrt hundrað sinnum áður. Önnur lög hrifu mig ekki.
Theódór Norðkvist, 13.2.2011 kl. 06:59
Þegar ég frétti af andláti hans og að hann ætti lag í eurovision, þá vissi ég að lagið hans myndi vinna á samúðinni einni saman, og það reyndist rétt hjá mér.
Skiptir engu, lagið er ekki verra né skárra en önnur eurovision lög; Það má jafnvel deila um hvort þetta sé tónlist sem er á ferð í þessari fáránlegu "keppni".
DoctorE (IP-tala skráð) 13.2.2011 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.