18.2.2011 | 15:27
ER TIL EINHVER "GÓÐUR" STAÐUR TIL AÐ STRANDA SKIPI Á?????????
Þá eru örugglega margir menn sem vildu vita hvar sá staður er. En að öllu gamni slepptu, þá held ég að menn mættu nú aðeins hugsa sinn gang áður en farið er að tjá sig um svona mál. Sem betur fer hef ég ekki lent í því að stranda skipi en ég get ímyndað mér að líðan þeirra, sem verða fyrir því sé ekki góð og menn ættu nú að fara varlega í að gagnrýna þá sem hlut eiga að máli.
Einn fallegasti staðurinn í Óslóarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 127
- Sl. sólarhring: 140
- Sl. viku: 1978
- Frá upphafi: 1833717
Annað
- Innlit í dag: 77
- Innlit sl. viku: 1300
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 65
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður punktur Jóhann ! það sem gerir óhapp með fylgjandi olíuleka þarna verra en víða annarsstaðar, er nú kannski fyrst og fremst vegna fugla og dýralífsins þarna, þetta var nýlega gert að fyrsta "sjávarþjóðgarði Noregs og tengist reyndar samskonar þjóðgarði í Svíþjóð, ekki það að "fína" fólkið eigi dýra og flotta bústaði þarna, svo á hinn bóginn er þetta "góður" staður að stranda á (ef nota má slíkt heimskuorðtak ) vegna þess að auðvelt er að koma til aðstoðar, þetta er innan skerja og sjaldan slæmt í sjóinn þarna.
Varðandi orsök og ábyrgð á því hversvegna þetta skeði, er ég líka sammála þér í því að þetta eru bara spekulasjónir þar til öll gögn liggja fyrir, talað hefur verið um hraða skipsins, og þetta að lóðsin fór frá borði áður en komið var út á opið haf ofl. en þetta er nú allt borið tilbaka sbr. þetta:
Varðandi þetta með hraðann, er HÉR talað við "losoldermann" um bæði hraðann á skipinu, fyrir og eftir að lóðsinn fór frá borði og einnig hversvegna lóðsinn ekki var með alla leið út á opnara haf.
" Først losoldermannens forklaring til skipsfart og los ombord.
- Det er riktig at noen loser følger skipene helt ut til åpent hav og at noen går av underveis, som i går kveld. Det skjer ikke etter eget forgodtbefinnende, understreker Rusten overfor Dagbladet i formiddag.
Slik er praksis:
- Med nye skip og mannskap som ikke har seilt her tidligere, følger losen alltid med ut til Vidgrunnen. Men med erfarne mannskap, som i går kveld, er det i tråd med vår faglig vurderte praksis at losen avslutter oppdraget på vei ut fra Fredrikstad underveis, som i går kveld. Mannskapet på «Godafoss» er svært godt kjent her. De trafikkerer dette farvannet minst annenhver uke, sier losoldermannen.
- Og doblingen av fart?
- Det er også helt i tråd med godt sjømannskap. «Godafoss» har en maksfart på 22 knop, og 60 prosent av toppfart - drøyt 13 knop som her - er helt optimal fart for et slikt skip. Farten er nødvendigvis lavere lengre inn, også for at losen skal komme over i egen båt, sier losoldermann Elise Rusten til Dagbladet.
Svo það er annað sem hefur skeð hér en bara hraði skipsins.
Kv
KH
Kristján Hilmarsson, 18.2.2011 kl. 16:11
Best væri nú að stranda á Thames beint fyrir framan þinghúsið!
Dagga (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 16:12
Ég sé að það er búið að breyta fyrirsögn fréttarinnar.
Jóhann Elíasson, 18.2.2011 kl. 16:15
Væri fínt að stranda þessu í andlitinu á Jóhönnu og Steingrími.
Haffi (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.