4.3.2011 | 16:27
Föstudagsgrín
Í matarveislunni hvíslar mamman að syni sínum:
Hvers vegna lagðir þú engin hnífapör við diskinn hjá Gunna frænda?"
Sonurinn segir upphátt:
Ja sko! Ég hélt að Gunni þyrfti engin hnífapör. Þú sagðir að hann borðaði eins og svín."
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 95
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 2061
- Frá upphafi: 1852157
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 1277
- Gestir í dag: 58
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður!
Varstu búinn að sjá þennan?
Hafnfirðingur nokkur leitaði til læknis og kvartaði yfir krónískum höfuðverk. Læknirinn fann ekkert út úr þessu og sendi manninn til sérfræðings.
Sérfræðingurinn áttaði sig ekki heldur á hvað gæti verið að hrjá þennan ágæta mann úr firðinum fagra, svo hann ákvað að opna á honum höfuðkúpuna og sér til mikillar furðu sá hann að kúpan var galtóm. Algjörlega galtóm.
Að undanskildu því þó að mjög grannur vír var strengdur þvert yfir kúpuna.
Jæja, þarna er þá meinið, hugsaði hann með sér og klippti á vírinn.
Þá duttu eyrun af Hafnfirðingnum!
Björn Birgisson, 4.3.2011 kl. 16:45
Þeir eru alltaf góðir Hafnafjarðarbrandararnir. Varstu búinn að heyra um Hafnfirðinginn, sem var að "fikta" í naflanum á sér með skrúfjárni, það duttu af honum báðar rasskinnarnar??!!!!!!!!!!!!! Annars á ég svosem ekki að vera að dreifa Hafnarfjarðarbröndurum þar sem ég er nú hafnfirðingur......
Jóhann Elíasson, 4.3.2011 kl. 17:24
Góður þessi: Jóhann bloggvinur/kveðja og hafðu góða helgi
Haraldur Haraldsson, 5.3.2011 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.