NÚ, ÁTTI LANDEYJAHÖFN EKKI AÐ KOMAST Í GAGNIÐ 10 APRÍL???????

En það kemur ekkert fram í fréttinni hvað það er sem veldur seinkuninni..................
mbl.is Ferð Herjólfs á sunnudag seinkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Við hér í Eyjum erum vön öllum svikum frá Eimskip og Siglinamálastofnun.

Vilhjálmur Stefánsson, 8.4.2011 kl. 13:27

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mérmfinnst alveg með ólíkindum hversu lengi á að draga að koma SAMGÖNGUMÁLUNUM á hreint og á meðan komast Siglingamálastofnun og yfirvöld samgöngumála upp með hverja lygina á fætur annarri og enginn segir neitt.

Jóhann Elíasson, 8.4.2011 kl. 13:33

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Klúður aldarinnar í samgöngumálum því miður!

Sigurður Haraldsson, 8.4.2011 kl. 13:45

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Þið eruð eyjarskeggjar og verðið að lifa við það. Það voru góðar samgöngur miðað við eyju og betri en Grímseyingar hafa. Hefðu þið bara verið ánægðir með ykkar þá ætti þjóðin milljarða minna í skuldum.

Valdimar Samúelsson, 8.4.2011 kl. 13:48

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Valdimar, þarna erum við ekki á sama máli, það er ekki HÆGT að bera saman Vestmannaeyja og Grímsey að neinu leiti.  Grímsey með innan við 100 íbúa og Vestmannaeyjar með á 5.000 og ætlast til að samgöngur á þessa staði séu með sambærilegum hætti er náttúrulega alveg "út úr kú".  Auðvitað var þessi hafnargerð okkur og öllum landsmönnum dýrkeypt en það er fyrst og fremst vegna þess að RANGAR ákvarðanir voru teknar.

Jóhann Elíasson, 8.4.2011 kl. 14:22

6 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Kannski er ég að segja það að hömlur á samgöngunum eru af náttúrulegum orsökum og það verður að lifa við það. Það er ekki hægt að þjóna öllum duttlungum mansins. Þið hafið flugið en það er of dýrt. Herjólfur er of lengi á milli Þorlákshafnar fyrir smekk ykkar. Þetta nýja hafnarmannvirki var dauðadæmt í byrjun. Það vissu allir síðustu 1000 árin. Eyrabakki og Stokkseyri var dæmi. Víkur búar vita það líka en höfðu sinn draum með höfn. Hvað með þyrlu yfir eins og Grænlendingarnir hafa notað í áraraðir. Gæslan gæti haft stöð á staðnum og þjónað neyðarköllum og ykkur. Það væri öllum í hag. Verð stillt í hóf.

Valdimar Samúelsson, 8.4.2011 kl. 15:34

7 Smámynd: GAZZI11

Maður fer bara að verða alveg strand

GAZZI11, 8.4.2011 kl. 17:01

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Valdimar, ég held að þú sértað misskilja hlutina aðeins, ég er ekki Vestmannaeyingur.  Ég sé nú ekki fyrir mér að þyrludæmið myndi ganga upp þarna það er um allt aðrar aðstæður að ræða en á Grænlandi, en þetta eru bara mínar hugmyndir.

Jóhann Elíasson, 8.4.2011 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband