10.4.2011 | 06:50
LÍKAMSTJÁNING ÞEIRRA HEILAGRAR JÓHÖNNU OG GUNNARSSTAÐA-MÓRA SAGÐI MARGT...........
Það fór nú frekar lítið fyrir öryggi og það geislaði nú ekkert af þeim ánægjan með þann vonda málstað sem þau voru komin til að verja. Og ekki var nú Bjarni Benediktsson neitt skárri þótt hann reyndi að bera sig borginmannlega. Það verður fróðlegt að fylgjast með blaðamannafundinum hjá Gunnarsstaða-Móra á eftir þó ég sé afskaplega hræddur um að hann ætli bara að bjóða landsmönnum upp á eitthvað "blaður", eins og hann er vanur og hefur þokkalega æfingu í, ÞÁ VONAÐIST ÉG TIL ÞESS AÐ HANN HEFÐI MANNDÓM Í SÉR TIL ÞESS AÐ SLÍTA ÞESSU STJÓRNARSAMSTARFI og aðeins einu sinni dytti það í hann að vinna eitthvað að gagni fyrir land og þjóð. Þá kæmi upp TÆKIFÆRI til að fá hér UTANÞINGSSTJÓRN sem gæti kannski eitthvað tekið til eftir "skemmdarverkaliðið" sem hefur verið í "ríkisstjórn" síðastliðin rúm tvö ár...............
![]() |
Þurfum kannski að skipta oft um þing |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 7
- Sl. sólarhring: 312
- Sl. viku: 1523
- Frá upphafi: 1877656
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 888
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann og til hamingju með daginn, fyrsta dag hins nýja Íslands.
Ríkisstjórnin hefur enn einu sinni verið rasskellt, tveir þriðju þingheims hefur ekki traust þjóðarinnar og því rökrétt að kjósa nýtt þing. Það væri enn frekari sönnun þess að nú séum við loks farin að horfa fram á veg, það væri enn frekari sönnun þess að þjóðin hafi tekið valdið í sínar hendur.
Því miður munu stjórnvöld þó ekki fara frá sjálfviljug og enn síður þingið. Því er mikilvægt að þjóðin stoppi ekki núna, heldur sýni það í verki að hún ræður.
Kosningar strax!
Gunnar Heiðarsson, 10.4.2011 kl. 08:40
Þakka þér fyrir Gunnar og sömuleiðis. Mig grunaði svosem að þau færu ekki sjálfviljug frá en maður má nú láta sig dreyma.
Jóhann Elíasson, 10.4.2011 kl. 08:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.