16.4.2011 | 12:55
ÞESSI VINNUBRÖGÐ ERU NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM.........
Ég hef nú afskaplega sjaldan verið sammála Heilagri Jóhönnu, með nokkurn skapaðan hlut, en í þetta sinn er ég alveg hjartanlega sammála henni. Það er alveg ótrúlegt að þessi "sérhagsmunasamtök" (sumir segja glæpasamtök) skuli geta, án þess að það hafi afleiðingar fyrir samtökin, heila þjóð í gíslingu til að þvinga fram hagsmunamál sitt, sem er í mikilli andstöðu við hagsmuni þjóðarinnar og byggðir landsins................
Ósvífni og hreint ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 74
- Sl. sólarhring: 236
- Sl. viku: 1990
- Frá upphafi: 1855143
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 1242
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður getur nú stundum verið sammála pólitísku andstæðingum sínum Jóhann minn.
Þetta mál er með þvílíkum ólíkindum og þjóðin verður hreinlega að bregðast við þessum glæpasamtökum með einhverjum hætti.
hilmar jónsson, 16.4.2011 kl. 13:02
og ég LÍKA SAMMÁLA Jói, thetta er med ólýkindum en samt ekki !!! thví thetta er fólkid sem stjórnar ÓLLU KLABBINU. KV.
Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 16.4.2011 kl. 13:36
En var Jóhanna að tala um ofbeldi og ósvífni?? Hver ætlar að draga okkur nauðug viljug inn í Evrópuríkið? Og hver ætlaði að pína yfir okkur kúgunarsamningunum ICESAVE 1+ 2 + 3? Mér er nákvæmlega sama hvað þessi kona segir og vil að hún víki núna strax.
Elle_, 16.4.2011 kl. 13:54
Gulli, ég hitti mann áðan sem var að koma úr Þingvallavatni með tvær mjög væna bleikjur og sjö á bilinu 1,5 pund upp í 3,5 pund. Þær fengust allar við útfallið í Sogið.
Jóhann Elíasson, 16.4.2011 kl. 14:09
Nokkuð gott hjá þér Jóhann, en samt er Jóhanna vonlaus stjórnandi!
Sigurður Haraldsson, 16.4.2011 kl. 15:57
Jú, það er alveg rétt hjá þér Sigurður en "kerlingarálkan" á nú kannski skilið að njóta þess þegar henni verður á að gera eða segja eitthvað sem er rétt. Þó að hún hafi MJÖG oft beitt ofbeldi og ósvífni réttlætir það ekki það ofbeldi og ósvífni sem SA og LÍÚ eru að beita í þessu máli (aldrei hélt ég að ég ætti eftir að halda uppi vörnum fyrir orð eða gjörðir Heilagrar Jóhönnu )...............
Jóhann Elíasson, 16.4.2011 kl. 17:25
Nei þetta er ekki með ólíkindum. Það verður að knýja fram einhverja ákvörðun um hvaða starfsumhverfi þessari aðalatvinnugrein þjóðarinnar verður ætlað að búa við á næstu misserum og eða árum. Það er ekki hægt að búa við það að hér sé allt í óvissu og upplausn á meðan helsta samkeppnisland okkar Noregur hefur hafið stórsókn, aukið kvóta og sett miljarða í markaðssetningu sinna sjávarafurða. Eruð þið í alvöru svo upptekin af hatri ykkar á LÍÚ að þið sjáið ekki skóginn fyrir trjánum?
Þessi ríkisstjórn hefur varpað sprengju inn í þessa aðalatvinnugrein þjóðarinnar á meðan höfuðkeppinautar okkar hefja stórsókn. hvernig haldið þið að því stríði muni ljúka. Staðreyndin er sú að þessi ömurlega ríkisstjórn hefur lagt sig fram um að rústa öllum þeim ávinningi greinarinnar sem unnist hefur með þrotlausri áratuga baráttu í markaðssetningu sjávarafurða sem nú er öll undir. Horfið aðeins út fyrir LÍÚ-kassann, opnið augun og reynið að gera ykkur grein fyrir hvað hér er í húfi. Það er bókstaflega fjöregg þjóðarinnar eða hvaða atvinnugrein er það sem skilað hefur mestu í þetta þjóðarbú í gegnum tíðina????
Vaknið!
Viðar Friðgeirsson, 16.4.2011 kl. 17:41
Viðar, getur þú ekki skiliið að LÍÚ getur ekki fengið að ráða yfir kvóta landsins lengur? Þar með styð ég ekki núverandi stjórn, ICESAVE-STJÓRNINA, í neinu og vil að þau víki ölll.
Elle_, 16.4.2011 kl. 17:49
Jú Elle, það get ég skilið, en við getum ekki liðið ríkisstjórninni að halda greininni í algjörri óvissu ár eftir ár á sama tíma og helstu keppinautar okkar eru í stórsókn á okkar helstu mörkuðum. Getur þú skilið það? Eða finnst þér allt í lagi að allir helstu markaðir okkar tapist bara ef við getum klekkt á LÍÚ? Ég er alveg sammála því að sníða þarf ýmsa galla af kvótakerfinu og þá helst þá sem síðasta vinstri stjórn festi í sessi, nefnilega frjálst og óheft framsal kvóta og um leið heimild til að veðsetja. Minni á að Sjálfstæðisflokkurinn greiddi atkvæði gegn því á sínuj tíma. Þegar það gerðist samt varð andskotinn laus. En athugið það að það var verk síðustu vinstri stjórnar.
Ég skil þrýsting SA á að fá fram skýrar línur þó ég sé ekki þar með að lýsa einhverjum stuðning við LÍÚ eins og ég hef áður lýst. Greinin er búin að bíða eftir þeim í 2 ár! Hversu lengi á að bíða? Þessum ummælum kerlingarinnar á að vísa til föðurhúsanna með þeim orðum að "margur heldur mig sig". Hún á þetta sjálf skuldlaust. Hafi einhver hér sýnt af sér ofbeldi og hroka þá er það hún sjálf. Hún hefur haldið sjávarútvegi í herkví í 2 ár! Um það getum við verið sammála, vona ég.
Viðar Friðgeirsson, 16.4.2011 kl. 20:33
Getur þú skilið það? Eða finnst þér allt í lagi að allir helstu markaðir okkar tapist bara ef við getum klekkt á LÍÚ?
Nei, ég vil ekkert eyðileggja fyrir sjómönnum en það er bara ranglátt að útgerðarmenn hafi allar veiðiheimildir landsins. Um það erum við sammála.
Hversu lengi á að bíða? Þessum ummælum kerlingarinnar á að vísa til föðurhúsanna með þeim orðum að "margur heldur mig sig". Hún á þetta sjálf skuldlaust. Hafi einhver hér sýnt af sér ofbeldi og hroka þá er það hún sjálf.
Já, nákvæmlega. Og við ættum fyrst og fremst að losa okkur við hana og hennar yfirgangslið. Þau hafa ekki gert neitt nema unnið fyrir EU, Breta og Holendinga síðan þau komust til valda, bókstaflega allt snýst um fáráðið í Evrópu, ofbeldisumsókn og kúgunarsamninginn. Þau valda okkur andlegu tjóni og hafa haldið landinu í gíslingu síðan í aprí, 09 og valdið okkur óbætanlegum skaða. Það mun aldrei neitt lagast með stríðsflokk Jóhönnu við völd.
Elle_, 16.4.2011 kl. 21:10
Þau valda okkur andlegu tjóni og hafa haldið landinu í gíslingu síðan í apríl, 09.
Elle_, 16.4.2011 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.