21.5.2011 | 05:59
HVAR HEFUR GUNNARSSTAÐA-MÓRI EIGINLEGA HALDIÐ SIG?????
Kallar hann það ekki STÓRFELLDAN eignabruna, þegar fasteignaverð hefur lækkað um 30%, laun hafa lækkað og heildarskuldir heimilanna hafa HÆKKAÐ um 90% vegna aðgerða/aðgerðaleysis hans??????????????? Þessi orð hans sýna það svart á hvítu að manninum er ekki sjálfrátt annað hvort er vísvitandi að fara með rangt mál eða að hann gerir sér enga grein fyrir því hvernig ástandið er raunverulega. Hvort tveggja er mjög alvarlegt og afhjúpar hann sem einn mesta landráðamann sögunnar. Verður þessi maður ekki dreginn fyrir LANDSDÓM fyrir afglöp sín í starfi???
Ekki hjá venjulegu fólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 40
- Sl. sólarhring: 482
- Sl. viku: 1822
- Frá upphafi: 1846496
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 1120
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er fallega sagt af grímsa en gömlum hrossum er gefin friður.
gisli (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 08:10
væri ekki nær að lóga þessu .. held bara hreinlega að honum sé ekki við bjargandi greyinu ... ég er nokkuð viss um þetta sé algjörlega ólæknandi siðblinda á hæsta stigi.
Hjörleifur harðarson (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 08:16
lóga? friður finst mér fallegra orð.
gisli (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 08:23
Þarna greinir okkur á Jóhann minn, þó ugglaust séum við sammála í mörgu öðru.
Ástæða þess að fasteignaverð hefur fallið svo mikið, er að verðið hafði þrefaldast á nokkrum árum. Hér varð það sem kallað er fasteignabóla.
Það eina rétta gagnvart slíkum bólum, er að leyfa þeim að springa án afskipta ríkisins.
En þannig er það jafnan með ykkur svokallaða hægrimenn, að þið viljið alltaf að ríkið sé með puttana í öllu. Þið eruð því kommúnistar í raun, en öðlungar eins og Steingrímur lætur markaðsöflin ráða því sem þau eiga að ráða.
Sveinn R. Pálsson, 21.5.2011 kl. 08:37
"Sannur", eitthvað hafa nú hugtökin skolast til í kollinum á þér, ég veit nú ekki betur en að ríkisafskipti og miðstýring sé ykkur kommunum hugleikin og sé grunnurinn að uppbyggingu kommúnismans..... Ekki talaði ég um neinar ÁSTÆÐUR í þessari grein minni heldur ÖRFÁAR staðreyndir og ekki er ég að tala um að ríkið hafi átt að gera eitthvað til að koma í VEG fyrir að fasteignabólan springi heldur að grípa til aðgerða svo áhrifin af sprengingunni yrðu ekki eins gífurleg og raun bar vitni t.d. með því að kippa verðtryggingunni úr sambandi, stuðla að lækkun vaxta og svona mætti lengi telja. En ekkert var gert því Gunnarsstaða-Móri og Heilög Jóhanna voru svo upptekin af því að "vernda" hagsmuni fjármagnseigenda. Verk og verkleysi Gunnarsstaða-Móra vitna um það að hann veit ekkert um markaðsöflin og þá enn síður hvernig þau virka.
Jóhann Elíasson, 21.5.2011 kl. 09:19
Átti þá ríkið að grípa inn í samninga milli annarra aðila, með því að afnema samningsákvæði eins og verðtrygginguna?
Mér sýnist þú heldur betur hafa tröllatrú á ríkisafskiptum.
Sveinn R. Pálsson, 21.5.2011 kl. 09:52
því miður er alveg ljóst að maðurinn er ósakhæfur og því ekki hægt að draga hann fyrir dóm ..
Hjörleifur Harðarson, 21.5.2011 kl. 11:42
Burt með landráðamanninn Steigrím, burt með Jóhönnu. Fá fólk með viti, Bjarna Ben, Þorgerði Katrínu, Guðlaug Þór og Sigmund Davíð. Þetta er fólkið sem við getum TREYST. Er það ekki annars?
thin (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 12:03
Það er ekki auðvelt að toppa íslenska stjórnmálamenn þegar kemur að heimsku og vanhæfni en Steingrímur virðist fara létt með það trekk í trekk. Þarna er mikill hæfileikamaður á ferð.
Guðmundur Pétursson, 21.5.2011 kl. 12:30
"Samningar milli annarra aðila" eins og þú segir voru þannig að þegar bankakerfið hér fór í þrot, urðu bankarnir (eða réttara sagt þrotabú þeirra) eign ríkisins og þar af leiðandi var mjög einfalt fyrir ríkið að fara í þessar aðgerðir, sem ég nefndi áður. Neyðarlögum hefur verið beitt áður. Nú eru bankarnir (fyrir utan Landsbankann) ekki lengur í eigu ríkisins og því er þessi leið ekki lengur fær. Þú ættir aðeins að kynna þér verk og verkleysi Gunnarsstaða-Móra áður en þú ferð að lofsyngja hann...............
Jóhann Elíasson, 21.5.2011 kl. 15:49
Fjármunabruni, ekki eignabruni. Hverju tapaði fólk, raunverulega, á 30% lækkun á fasteignaverði? :) Tapaði það eldhúsinu, eða hálfri stofunni?
Annars er þetta m.a. einn af þeim mönnum sem þjóðin kaus til að leiða okkur úr rústum hrunarríkisstjórnar. Þú ert kannski með brilliant lausnir upp í erminni, aðrar en að röfla og uppnefna fólk?
Það má eflaust deila í mörg ár um hvað er besta leiðin úr þessari (gervi?)efnahagslægð - ég treysti núverandi ríkisstjórn til að gera sitt besta og dettur ekki í hug að við náum sömu stöðu og árið 2007 einhverntíman á næstu árum. (Reyndar vil ég alls ekki að við náum sömu stöðu og þá).
Tómas Árni (IP-tala skráð) 21.5.2011 kl. 19:30
Tómas Árni, já ég er með mun betri LAUSNIR á þessum vanda en Gunnarsstaða-Móri (enda ekki mikið mál því hann hefur ekki komið með neinar). Það er enginn að tala um að ná sömu stöðu og 2007 en þetta er engin gervi-efnahagslægð en menn hafa tekið of djúpt í árinni að tala um kreppu, sem þetta er alls ekki. Hafðu það bara í huga að Landráðafylkingin átti hlut að ríkisstjórn,sem þú kallar hrunsstjórnina, þó svo að núverandi forsætisráðherra vilji ekki kannast við það..... Það má deila kannski um hvert tapið var á lækkun fasteignaverðs en tap þeirra sem misstu eignirnar sínar er nokkuð raunverulegt og mér finnst það harla ómerkilegur málflutningur hjá þér að vera með einhverja útúrsnúninga um hvort fólk hafi tapað eldhúsinu eða hálfri stofunni. Eignabruni er tekinn beint frá átrúnaðargoðinu þínu honum Gunnarsstaða-Móra, sjálfum finnst mér þetta vera orðskrípi og hefði ekki notað það heldur einfaldlega eignaminnkun.
Jóhann Elíasson, 22.5.2011 kl. 08:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.