12.6.2011 | 09:47
ÉG HELD AÐ HÆTTAN Á VANMATI SÉ EKKI MIKIL.......................
Ég held aftur á móti að hættan á því að Austurríkismenn séu fullgóðir fyrir "strákana okkar" sé mun meiri. En við verðum bara að vona það besta og styðja strákana okkar í dag. Ég held að Arnór Atlason hafi verið að útskrifast sem viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri í gær og sigur í dag væri ekki ónýt útskriftargjöf til hans.......
Vonar að kveðjuleikurinn sé ekki í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 209
- Sl. sólarhring: 229
- Sl. viku: 2241
- Frá upphafi: 1854618
Annað
- Innlit í dag: 145
- Innlit sl. viku: 1294
- Gestir í dag: 128
- IP-tölur í dag: 115
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miðað við lýsinguna á Sport.is þá er Austurríska landsliðið gott og ég þekki einnig nokkra leikmenn í þessari grein: "
Þekktustu leikmenn Austurríkis ættu að vera íslenskum handknattleiksáhugamönnum vel kunnir. Robert Weber hægri hornamaður Austurríkis var t.a.m. annar markahæsti leikmaður nýaftaðinnar leiktíðar í Þýskalandi með 242 mörk í 34 leikjum sem gera 7,1 mark að meðaltali í leik. Konrad Wilczynski, sem hefur verið einn besti vinstri hornamaður þýsku deildinnar síðastliðinn tímabil, hefur leikið undir stjórn Dag Sigurðssonar hjá Füche Berlin síðastliðinn tímabil, en hefur nú róað á önnur mið og haldið til Austurríkis í sitt uppeldisfélag, West Wien. Svo er þeirra besti leikmaður sem allt snýst í kringum í sóknarleik þeirra, Viktor Szilagyi, en hann er frábær leiktsjórnandi sem er mjög klókur og hefur lausnir við nánast öllu. Minna þekktir leikmenn í Austurríki eru Roland Schlinger sem er öflug vinstri skytta sem eflaust margir muna eftir frá Evrópumeistaramótinu 2010 í Austurríki, Janko Bozovic hægri skytta sem Austurríki loksins fann, en þeim hafði vantað örvhenntan leikmann í hægri skyttu stöðuna lengi, línumaðurinn Patrick Fölser sem er gríðarlega líkamlega sterkur og er einnig góður varnarmaður og svo loks markvörðurinn Nikola Marinovic sem getur verið ómetanlegur fyrir Austurríki, en hann á það til að loka markinu."
Guðmundur Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2011 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.