HAUSINN Á HONUM ER EKKI ALVEG Í LAGI...............

En hann má eiga það að hann er góður ökumaður en hann virðist þola mótlæti afskaplega illa og virðist ekki heldur gera sér alveg grein fyrir hvað er í lagi að gera og hvað ekki til að koma sér í betri stöðu á brautinni.............
mbl.is Lauda vill Hamilton í bann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Már Þóroddsson

Þetta með Webber var bara rétt snerting sem Webber útskýrði sem eðlilegt óhapp. Það að setja út á áreksturinn við Button og kenna Hamilton um hann er ég ekki alveg sammála. Sjúmmi var dæmdur brotlegur í fyrra minnir mig þegar hann þrengdi að Barricello upp að vegnum. Þá voru menn sammála um að það væri réttur dómur. Ég viðurkenni alveg að í Mónaco voru frammúraksturinn fáránlegur nema sá fyrsti sem var glæsilegur. Og vildi ég sjá meira af svoleiðis. Mér finnst vanta svolittla dirfsku orðið í ökumennina án þess þó að menn reyni frammúrakstra eins og í Mónaco. 

Ómar Már Þóroddsson, 13.6.2011 kl. 10:20

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er nú ekki alveg sammála þessu.  Framúrrökstrum hefur farið fjölgandi og þá meina ég fjörugum og góðum framúrrökstrum og vissulega hefur Hamilton átt nokkra slíka, en þó hefur þeim fjölgað nokkuð hjá honum sem eru alveg á mörkum alls velsæmis og vel það.  Með KERS- búnaðinn og DRS hafa möguleikarnir til framúraksturs stóraukist og margir ökumennirnir eru hreinustu snillingar í að nýta sér þessar græjur.   Eitthvað virðist fara í taugarnar á honum gengið undanfarið og lætur hann það óspart í ljós á brautinni.

Jóhann Elíasson, 13.6.2011 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband