LEYSIR EKKI EVRAN OG ESB-AÐILDIN ÖLL VANDAMÁL GRIKKLANDS????

En það skyldi þó ekki vera farið að sýna sig að ESB-aðild og evran eru ALLS EKKI sú töfralausn allra vandamála sem ESB-INNLIMUNARSINNARvoru að predika????  Það er orðið skjalfest (sjá greinar Sieglitz og fleiri virtra hagfræðinga) að evran er einungis sniðin að hagkerfum Þýskalands og að einhverju leiti hagkerfi Frakklands, en önnur ríki geta ekki samlagast henni og því verður efnahagsvandi þeirra meiri fyrir vikið.  T.d vilja Spánverjar meina að þeirra efnahagsvandi hafi fyrir alvöru hafist með upptöku evrunnar og sá vandi eigi bara eftir að verða verri.  Við erum að horfa til þess að ríki fari í auknum mæli að horfa til þess að KASTA evrunni og fara að taka upp fyrri gjaldmiðla sína en það myndi þýða endalok evrunnar.  Enda segir það sig nokkuð sjálft, þegar Seðlabanki Evrópu er einungis með 4,25% eiginfjárhlutfall, þá er eitthvað mikið að............
mbl.is Óvissutímar hjá Grikkjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Aðild að Evrunni sem lausn við efnahagsvanda er álíka gáfuleg hugmynd og aðild að saumaklúbbi sem lausn við klæðaleysi.

Guðmundur Ásgeirsson, 16.6.2011 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband