22.6.2011 | 22:22
Hvað hefur EKKI klúðrast í sambandi við þessa höfn??????????
Ekki nóg með að hún sé ÓFÆR mánuðum saman heldur vita ferðamenn ekki um tilvist hennar. Og þessi höfn átti að verða svo mikil LYFTISTÖNG fyrir ferðamannaiðnaðinn!!!!!
Grípa í tómt í Þorlákshöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 321
- Sl. sólarhring: 395
- Sl. viku: 2470
- Frá upphafi: 1837454
Annað
- Innlit í dag: 196
- Innlit sl. viku: 1408
- Gestir í dag: 174
- IP-tölur í dag: 173
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyrst hefur á steini jó og jóhanna áttavilta ætla að reisa styttu af sér við höfnina og á hana mun vera letrað - leitið og þér mun einhvern tíman finna eitthvað!
Ómar Gíslason, 23.6.2011 kl. 01:43
Hún er lyftistöng. Við getum ekki neitað því.
Það er spurning hvort að þeir sem sjá um kynningu á Íslandi hafi staðið sig.
Það þarf að kynna höfnina. Það gleymist stundum. Þetta er öllum sem standa í kynningu góð viðvörun. Fyrir Eyjamenn aðeins of seint.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 23.6.2011 kl. 02:42
Stefán, höfn sem ekki er hægt að nota, það er vandséð hvernig hún getur verið lyftistöng???
Jóhann Elíasson, 23.6.2011 kl. 07:12
Þessi höfn er fíasko á allan hátt. Mennirnir sem hönnuðu hana og byggðu í trássi við fólk sem þekkti til, hefði átt að reka alla, það er eina leiðin til að koma í veg fyrir að svona endurtaki sig sí og æ, því þetta er alltaf að gerast með vegagerðina, vegir sem fyllast af snjó, og vegir sem eru hættulegir vegna sterkra vinda af því að einhverjir sérfræðingar sitja við teikniborð í Reykjavík og þykjast yfir aðra hafnir, og alls ekki má hlusta á heimamenn eða fólksem þekkir til.
Ég hef samúð með Vestmanneyingjum í þessu máli því þeir hafa fyrst og fremst verið sviknir. En þetta skrýpi þarf að stoppa sem fyrst, því þetta sogar til sín ómælt fé vegna þess að hönnuðir og aðgerðarfræðingar vilja ekki viðurkenna mistök sín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.6.2011 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.