26.6.2011 | 14:09
VETTEL ER BARA SNILLINGUR..................................
Að sjá aksturinn hjá honum í dag var ekkert annað en SNILLD. Hann virtist bara gera það sem hann þurfti til að VINNA. Það er langt síðan annað eins sjálfstraust hefur sést hjá nokkrum manni á kappakstursbrautinni, ég man ekki eftir öðru eins síðan Schumacher var upp á sitt besta. Svo virtist Alonso ná öllu út úr bílnum sem hægt var en það má segja að það hafi verið honum til happs að gírkassinn var að stríða Webber þarna í restina á keppninni.
Vettel einráður - Alonso sækir á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 108
- Sl. sólarhring: 271
- Sl. viku: 2074
- Frá upphafi: 1852170
Annað
- Innlit í dag: 71
- Innlit sl. viku: 1288
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 67
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt að Wettel er alveg frammurskarandi ökumaður. Betri en Schumacher....svona blanda af því besta í Schumacher og Hakkinen. Það er sðá mín að Wettel á eftir að vera á toppnum í mörg ár í við og fella mörg af metum Schumachers. Það er spurning hvort það eigi eftir að ríða formúlunni að fullu? Sami vinningshafi keppni eftir keppni og formulan verður leiðinleg.
Gunnar Magnússon (IP-tala skráð) 28.6.2011 kl. 21:11
Menn spáðu mikið í þetta, hvort að það færi með formúluna að einn maður "domineraði" hana, þegar Schumacher var upp á sitt besta. En sem betur fer virtust áhrifin ekkert stórvægileg, þó svo að það sé alltaf erfitt að meta svoleiðis lagað. En alltaf kemur eitthvað upp þegar velgengni eins er orðin mjög áberandi. Mark Webber lýsti því yfir í viðtali á BBC að "sigurfingur" Vettels færi verulega í taugarnar á honum, eins voru einhverjir sem lýstu því yfir að "sigurhopp" Schumachers færi í taugarnar á þeim.
Jóhann Elíasson, 29.6.2011 kl. 08:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.