6.7.2011 | 07:51
SEM BETUR FER RÆÐUR ÖGMUNDUR BARA Í NOKKRA MÁNUÐI Í VIÐBÓT!!
En aftur á móti sé ég ekki alveg hvernig menn ætla að "færa" flugvöllinn. En það er alveg á hreinu að flugvallarstarfsemin verður í Vatnsmýrinni í nokkur ár í viðbót. En þann tíma sem við höfum á að nota til þess að finna innanlandsfluginu og flugtengdri starfsemi í Vatnsmýrinni framtíðarstaðsetningu. Að mínum dómi er það ekki nokkur spurning að ódýrasta og besta leiðin fyrir þjóðfélagið yrði að flytja ALLA flugtengda starfsemi á Keflavíkurflugvöll og Landhelgisgæsluna ásamt Samhæfingarmiðstöðinni þar með.
Hætt við nýjan flugvöll á Hólmsheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 10
- Sl. sólarhring: 653
- Sl. viku: 2249
- Frá upphafi: 1834994
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 1479
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef flugvöllurinn verður fluttur til Keflavíkur Jóhann minn, þá legg ég til að Keflavík verði gerð að höfuðborg landsins með öllu tilheyrandi stjórnsýslu og umsýslu, þá hefði maður ekkert erindi til Reykjavíkur lengur gæti bara skellt sér beint í höfuðborgina og þaðan til útlanda.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.7.2011 kl. 08:17
Þar að auki myndi innanlandsflug leggjast af, nema á Egilstaði sökum lengri ferðatíma og umtalsverðrar hækkunar á miðaverði.
arnar.runar (IP-tala skráð) 6.7.2011 kl. 08:29
Fullkomlega sammála Ásthildi, engin flugvöllur í Reykjavík, þýðir einfaldlega alla stjórnsýslu til Keflavíkur, sama gildir um sjúkrahúsin, hætta strax við þetta "hátækni sjúkrahús" þangað til útséð er hvar flugvöllur verður.
Bjössi (IP-tala skráð) 6.7.2011 kl. 09:27
Ég er ósammála þér í þessu máli Jóhann en alveg sammála Ásthildi og Arnari og einnig Ögmundi.Það var algjörlega galin hugmynd að ætla að fara með flugvöll upp á Hólmsheiði. Um það hafa allir sem eitthvað vit hafa á flugi bent á. Að færa innanlandsflugið til Keflavíkur er bara ávísun á að leggja eigi niður allt innanlandsflug. Ef einhverntíma yrði tekin sú ákvörðun myndi ég leggja til að það yrði gert í tilraunaskyni í segjum c.a. 6 mán og sjá hvaða áhrif það hefði áður en sú ákvörðun yrði endanleg. Það er mín skoðun sem mikið hef notað flugið að það yrði nægur timi til að innanlandsflugfélögin færu lóðbeint á hausinn. Við myndum einfaldlega hætta að nota flugið. Jafnvel til Egilsstaða.
Ég hef hinsvegar aldrei skilið þessa áráttu að vilja flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni. Að mínu áliti er það einkum þrennt sem gerir Reykjavík að heillandi höfuðborg. Flugvöllur í miðri borg, frábær hafnaraðstaða í miðri borg og síðast en ekki síst lifandi og gjöful laxveiðiá í miðri höfuðborginni! Geri aðrir betur.
Hugmyndir um tugþúsundmanna byggð í Vatnsmýrinn finnst mér hinsvegar galnar. Hvernig skyldu menn ætla að leysa það umferðaröngþveyti sem slíku myndi fylgja og er þó nægt fyrir sýnist manni.
Nei, látum flugvöllinn vera þar sem hann er og ef nauðsynlegt bverður að færa hann einhverntíma, færum hann þá bara aðeins til útá skerin.
Það finnst mér svolítið spennandi hugmynd.
Viðar Friðgeirsson, 6.7.2011 kl. 09:54
Ég geri innlegg Ásthildar að mínu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.7.2011 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.