13.7.2011 | 07:44
EKKI Á AÐ LÁTA HRYÐJUVERKAMENN "KÚGA" SIG TIL AÐ HÆTTA FULLKOMLEGA LÖGLEGUM HVALVEIÐUM............
Ég hef stundum horft á "Whale war" á Animal Planet. Þar sjást vinnubrögð þessara hryðjuverkasamtaka (Sea Sheppard) mjög vel, þetta lið setur Japanska hvalveiðimenn og sjálf sig í stórhættu með aðgerðum sínum. En það sem mér hefur fundist skondnast er að þegar "aðgerðir" hafa staðið yfir hjá þessu liði, hefur Paul Watson (formaður hryðjuverkasamtakanna) ítrekað verið í mynd talandi í talstöðina og SAGST LIGGJA UNDIR ÁRÁSUM..
í myndum hefur það verið sýnt óumdeilanlega að HANN ER ÁRÁSARAÐILINN, hvernig getur hann og hans lið þá legið undir árásum ef hann stendur fyrir þeim sjálfur????
Er virkilega til það illa gefið fólk að það "FALLI" fyrir svona vitleysu og styðji þessa hryðjuverkastarfsemi fjárhagslega???? Oft kemur það í þáttunum að þessir vitleysingar eru að sigla í ís og oft hvarflar það að manni að best væri ef "skipið" og allt innanborðs færi niður, enda þeir sem sigla undir sjóræningjafána geta ekki haft neitt GOTT í huga.
Halda áfram hvalveiðum á Suðurheimsskautinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 25
- Sl. sólarhring: 420
- Sl. viku: 2202
- Frá upphafi: 1837568
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1261
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"...enda þeir sem sigla undir sjóræningjafána geta ekki haft neitt GOTT í huga."
Sennilega mikið til í því.
Árni Gunnarsson, 13.7.2011 kl. 09:55
Kjánalegt að velja svona úr þetta dýr má veiða en ekki hitt. Og hvað svo er satt reynist að hvalir hafa gullfiskaminni? Eða má ef til vill ekki ræða svoleiðis mál, vegna málstaðarins?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.7.2011 kl. 12:51
Það er nokkuð margt svolítið "skrítið" sem kemur í ljós þegar mál eru skoðuð, Ásthildur og þegar við hittumst, sem verður vonandi fljótlega, er margt sem við höfum um að tala.
Jóhann Elíasson, 13.7.2011 kl. 13:07
Já Jóhann, það verður gaman að hitta þig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.7.2011 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.