WEBBER ER BARA ÞAÐ SEM KALLAST Á GÓÐU MÁLI "BAD LOOSER"..............

Hann getur ekki tekið því með góðu að hafa orðið "undir" í baráttunni um að verða ökumaður liðsins númer eitt.  Það er sama hversu góður ökumaðurinn er það þarf að hafa hagsmuni liðsins í huga.  Webber gerir það ekki eða réttara sagt, þá er ekki að sjá af því hvernig hann hefur hagað sér undanfarið, að hann hafi hagsmuni liðsins í huga.  Hann hefur t.d lýst því yfir, í viðtali við BBC, að "sigurfingur" Vettels fari í taugarnar á honum, en það er ekkert leyndarmál að þeim kemur ekkert mjög vel saman.   Þeir eru ekki á jólakortalistanum hvor hjá öðrum.  Vonandi tekst Christian Horner eitthvað að lægja öldurnar.  Ég tel það vera bara tímaspursmál hvenær Webber fer frá Red Bull......
mbl.is Horner argur í garð Webber
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband