21.7.2011 | 16:34
EINA LEIÐIN TIL AÐ BJARGA EVRUNNI ER AÐ HÆTTA MEÐ HANA............
En það eru fleiri lönd á evrusvæðinu í vandræðum en Grikkland og ef "lausnin" fyrir þau er sú að hætta með evruna þá minnkar nú evrusvæðið nokkuð mikið og endar sjálfsagt með því að aðeins tvö lönd verða með evruna, Þýskaland og Frakkland, þá verður farið að velta fyrir sér að leggja hana alveg niður. Framtíð evrunnar er örugglega björt að mati INNLIMUNARSINNA í það minnsta hefur evran verið helsti kostur þess að ganga í ESB að þeirra mati.
![]() |
Grikkir eiga að hætta með evru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 195
- Sl. sólarhring: 311
- Sl. viku: 1551
- Frá upphafi: 1877535
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 903
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er ótrúleg blinda í gangi hér í Evrópusinnum, þeir heyra ekki, sjá ekki og vita ekkert í sinn haus.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.7.2011 kl. 17:47
En ef löndin sem eru í efnahagsvandræðum sleppa evrunni, verður Evran þá ekki bara í Þýskalandi? Hver var þá tilgangurinn með því að kasta gjalmiðlum svo sem markinu?
Brynjar Þór Guðmundsson, 21.7.2011 kl. 18:35
Það er spurning sem seint verður svarað, Brynjar svörin verða örugglega jafn mörg og þeir sem verða spurðir og eftir því hvort þeir eru hlynntir innlimun eða ekki.
Jóhann Elíasson, 21.7.2011 kl. 19:34
Þjóðverjar voru á sínum tíma ekkert fjálgir í það að kasta þýzka markinu fyrir róða og fá evru í staðinn. Þeir féllust aðeins á það ef ECB fengi að vera í Þýzkalandi (Frankfurt). Þannig gætu Þjóðverjar stýrt í raun peningastefnu sambandsins. DM var á síðasta hluta 20. aldarinnar sterkasti gjaldmiðillinn í Evrópu (og kannski jafnvel heiminum). Sá næststerkasti var hollenzk guilden, sem var jafnvel meira virði en DM.
Það er ekkert tiltökumál fyrir Þjóðverja að taka aftur upp markið og það er það sem mun gerast á endanum. Árið 2016, spái ég. Þá fyrst munu embættismenn í Bruxelles og leiðtogar í aðildarríkjunum viðurkenna að evru-verkefnið voru mistök frá byrjun. Þá munu aðrar Evrópuþjóðir taka upp "nýjar" myntir (eða gömlu myntirnar með meira virði), sem í byrjun munu vera á háu gengi og fá síðan að síga mismunandi mikið allt eftir efnahag hvers ríkis fyrir sig.
Því að eins og Brynjar segir, hver er tilgangurinn að hafa evruna, ef aðeins Þýzkaland og Frakkland eru með hana? Og hvenær kæmi röðin að Frakklandi að fá björgunarpakka og þá frá hverjum?
Vendetta, 21.7.2011 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.