21.7.2011 | 16:34
EINA LEIĐIN TIL AĐ BJARGA EVRUNNI ER AĐ HĆTTA MEĐ HANA............
En ţađ eru fleiri lönd á evrusvćđinu í vandrćđum en Grikkland og ef "lausnin" fyrir ţau er sú ađ hćtta međ evruna ţá minnkar nú evrusvćđiđ nokkuđ mikiđ og endar sjálfsagt međ ţví ađ ađeins tvö lönd verđa međ evruna, Ţýskaland og Frakkland, ţá verđur fariđ ađ velta fyrir sér ađ leggja hana alveg niđur. Framtíđ evrunnar er örugglega björt ađ mati INNLIMUNARSINNA í ţađ minnsta hefur evran veriđ helsti kostur ţess ađ ganga í ESB ađ ţeirra mati.
Grikkir eiga ađ hćtta međ evru | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ŢORGERĐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEĐILEG JÓL....
- ERU ŢETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SĆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ŢETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ŢEIR FLOKKAR SEM STANDA AĐ ŢESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORĐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIĐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ŢAĐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ŢAĐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAĐ ER EIGINLEGA SVONA VIĐKVĆMT VIĐ ŢESSA UMRĆĐU?????
- FYLLILEGA VERĐSKULDAĐUR SIGUR......
- ŢAĐ VITA ŢAĐ LÍKA ALLIR AĐ ŢAĐ ERU TIL "ŢRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 18
- Sl. sólarhring: 388
- Sl. viku: 1917
- Frá upphafi: 1847899
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 1060
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ţađ er ótrúleg blinda í gangi hér í Evrópusinnum, ţeir heyra ekki, sjá ekki og vita ekkert í sinn haus.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.7.2011 kl. 17:47
En ef löndin sem eru í efnahagsvandrćđum sleppa evrunni, verđur Evran ţá ekki bara í Ţýskalandi? Hver var ţá tilgangurinn međ ţví ađ kasta gjalmiđlum svo sem markinu?
Brynjar Ţór Guđmundsson, 21.7.2011 kl. 18:35
Ţađ er spurning sem seint verđur svarađ, Brynjar svörin verđa örugglega jafn mörg og ţeir sem verđa spurđir og eftir ţví hvort ţeir eru hlynntir innlimun eđa ekki.
Jóhann Elíasson, 21.7.2011 kl. 19:34
Ţjóđverjar voru á sínum tíma ekkert fjálgir í ţađ ađ kasta ţýzka markinu fyrir róđa og fá evru í stađinn. Ţeir féllust ađeins á ţađ ef ECB fengi ađ vera í Ţýzkalandi (Frankfurt). Ţannig gćtu Ţjóđverjar stýrt í raun peningastefnu sambandsins. DM var á síđasta hluta 20. aldarinnar sterkasti gjaldmiđillinn í Evrópu (og kannski jafnvel heiminum). Sá nćststerkasti var hollenzk guilden, sem var jafnvel meira virđi en DM.
Ţađ er ekkert tiltökumál fyrir Ţjóđverja ađ taka aftur upp markiđ og ţađ er ţađ sem mun gerast á endanum. Áriđ 2016, spái ég. Ţá fyrst munu embćttismenn í Bruxelles og leiđtogar í ađildarríkjunum viđurkenna ađ evru-verkefniđ voru mistök frá byrjun. Ţá munu ađrar Evrópuţjóđir taka upp "nýjar" myntir (eđa gömlu myntirnar međ meira virđi), sem í byrjun munu vera á háu gengi og fá síđan ađ síga mismunandi mikiđ allt eftir efnahag hvers ríkis fyrir sig.
Ţví ađ eins og Brynjar segir, hver er tilgangurinn ađ hafa evruna, ef ađeins Ţýzkaland og Frakkland eru međ hana? Og hvenćr kćmi röđin ađ Frakklandi ađ fá björgunarpakka og ţá frá hverjum?
Vendetta, 21.7.2011 kl. 21:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.