25.7.2011 | 14:34
ER ÞESSI FJÖLGUN FARÞEGA EKKI HÁÐ EINHVERJUM SKILYRÐUM?????
Þó svo að ferðalagið sé stutt frá Landeyjahöfn og til Eyja eru vissar öryggisreglur sem þarf að uppfylla og númer eitt í fólksflutningum er að tryggja öryggi farþeganna eins og frekast er kostur. Hefur björgunarbátum verið fjölgað, hefur björgunarvestum verið fjölgað, hafa verið gerðar ráðstafanir til þess færa þyngdarpunkt skipsins neðar í samræmi við aukinn farþegafjölda (það er gert með því að meiri olía verði í tönkum skipsins, ballest verði aukin)????
![]() |
Fleiri fá að ferðast með Herjólfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 253
- Sl. sólarhring: 320
- Sl. viku: 1609
- Frá upphafi: 1877593
Annað
- Innlit í dag: 140
- Innlit sl. viku: 943
- Gestir í dag: 119
- IP-tölur í dag: 119
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég las einhverstaðar að Herfjólfur fái ekki að flytja þann fjölda sem hann væri hannaður fyrir, vegna aldurs. Veit ekki hvort þetta er rétt, en ef svo er hugsanlegt að aðeins sé verið að afnema þá takmörkun þessa daga.
Ég ætla skipsstjórnarmönnum Herjólfs ekki annað en þeir gæti að öllum þáttum er varðar öryggi skipsins.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.7.2011 kl. 15:10
Við skulum hafa það alveg á tæru (Eins og ég sé að þú gerir í athugasemd þinni Axel), að skipstjórnarmenn Herjólfs hafa EKKERT gert eða aðhafst sem ekki er alveg 100% og vel það og mér dettur ekki í hug að gagnrýna þá og störf þeirra á nokkurn hátt enda hef ég ekki neinar forsendur til þess. En eins vitum við það báðir að þeir tímar þegar skipstjórinn var æðsta vald skipsins eru liðnir nú er það útgerðin sem hefur valdið og á meðan allt gengur vel segir enginn neitt (eðlilega) en þegar allt fer á versta veg er ábyrgðin skipstjórans og hann er rekinn með skömm (þetta sannaðist með Vikartind, þegar hann strandaði. Það eru til upptökur af því þegar fulltrúi útgerðarinnar bannaði skipstjóranum að þiggja aðstoð þegar rúm míla var upp í land.)
Jóhann Elíasson, 25.7.2011 kl. 15:37
Skipið hefur alltaf mátt flytja 525 manns á milli eyja og þorlákshafnar.
en vegna þess að það eru færri í áhöfn þá er það fækkað þegar að farið er til landeyjarhafnar, nú er bara verið að fara með fjöldann upp í þetta aftur.
það eru björgunarvesti og bátar fyrir vel rúmlega þennan fjölda og hefur alltaf haft.
nú reikna ég síðan bara með því að áhöfn hafi vit áþví hvernig skipið er hlaðið.
en það er nú ekki veirð að tala um nema ca 15 - 20 tonna aukinn þunga á skipið (með farangri), sem að er nú andskotann ekkert fyrir þetta skip hefði maður haldið.
en það er búið að auka við 5 í áhöfn fyfir þessa daga.
Árni Sigurður Pétursson, 25.7.2011 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.