14.8.2011 | 07:58
ÓSANNGJÖRN ÚRSLIT..........................
Ég held að flestir, sem sáu leikinn nema einhverjir gallharðir KR-ingar, geti verið sammála mér um það. En því miður virðist það vera svo í fótboltanum að þar er mjög lítil sanngirni á ferðinni og það er ekki spurt að því hvort liðið inni á vellinum hafi verið BETRA og átt fleiri færi heldur er eingöngu spurt að því hvort liðið SKORAÐI FLEIRI MÖRK og þar með NÝTTI færin sín. Í þessum leik voru það KR-ingar sem skoruðu TIL HAMINGJU........
![]() |
Skúli: Sláin gerði gæfumuninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HÚN VIRÐIST ÞURFA Á "ENDURMENNTUN" AÐ HALDA Í ALÞJÓÐAMÁLUNUM....
- LOKSINS VAR HANN "MEÐHÖNDLAÐUR" EINS OG HEFÐI ÁTT AÐ GERA FYR...
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.3.): 68
- Sl. sólarhring: 242
- Sl. viku: 1629
- Frá upphafi: 1866115
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 1171
- Gestir í dag: 54
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann.
Ja þó í mér renni KR blóð að stórum hluta og ég hafi verið stoltur af frammistöðu Kringa í ár, þá verð ég að vera þér sammála það var litla liðið að norðan Þór sem hefði fyllilega átt skilið að vinna.
Og þó þeir hafi tapað með svona ósanngjörnum hætti þá hefðu KR-ingar samt að sýna að þeir væru sannir heiðursmenn og átt að láta þá fá bikarinn með sér norður.
Í staðinn hefðu Kr-ingar getað tekið slárnar tvær af mörkunum og látið áletra þær og merkja "Bikarúslit 2011" og stillt þeim upp í glæsilegu Bikar- og verðlaunasafni félagsins.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 14.8.2011 kl. 08:43
Þórsarar voru mun betri en ekki er spurt um hvor er betri heldur um mörk KR -ingar lentu í sama 1990 voru mun betri gegn Val en töpuðu samt.
Góða við þetta var þó að dómarinn hafi verið lélegur þá jafnaðist það út bæði lið voru hlunnfarinn um víti og seinna gula spjald Skúla var mjög strangur dómur.
KR ingur (IP-tala skráð) 14.8.2011 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.