28.8.2011 | 15:02
"DRIVER OF THE DAY"..........................................
Ekki spurning að Michael Scumacher var ökumaður dagsins. Hann var 24 á ráslínunni, eftir að afturhjól losnaði af bílnum í fyrstu umferð tímatökunnar í gær og varð til þess að hann gat ekki sett einn einasta tíma í gær, samt sem áður endaði hann í fimmta sæti í kappakstrinum í dag. Að hækka sig um 19 sæti er árangur sem er alveg með ólíkindum og svona lagað gera bara afburðamenn. Þá er árangur Jensons Buttons alveg stórkostlegur hann var í 13 sæti á ráslínu og klárar í 3 sæti. Öll dekkjastoppin hjá honum og dekkjavalið var fullkomið og svo er hann þekktur fyrir sinn "mjúka" akstursstíl þannig að hann heldur góðu lífi í dekkjunum allan tímann. Enn einu sinni olli Nico Rosberg mér miklum vonbrigðum. Hann átti frábært start, hann komst létt í annað sætið og strax á öðrum hring náði hann forustunni en reyndar var hann bara í fyrsta sæti í tvo eða þrjá hringi þegar Vettel tókst að endurheimta sætið. Svo fór smám saman að síga á ógæfuhliðina hjá honum þegar þeir fóru hver af öðrum framúr honum og hámark niðurlægingarinnar fyrir hann var þegar liðsfélagi hans Michael Scumacher fór framúr honum, maðurinn sem hóf keppni í 24 sæti. Það virðist vera að þrátt fyrir það að Rosberg sé góður ökumaður þá vanti hann úthald svo hann geti haldið út heila keppni. Vinni hann ekki í úthaldinu verður hann aldrei annað en meðal ökumaður. Enn heldur Lewis Hamilton áfram að gera sig sekan um heimskuleg mistök og þessi kostuðu hann keppnina ef hann hefði verið eins og maður hefði hann að minnsta kosti endað í þriðja sæti ef ekki ofar. Hann verður að fara að laga til í hausnum á sér til þess að hann verði alltaf þar sem hann á að vera á TOPPNUM..............
Léttur sjöundi sigur hjá Vettel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 5
- Sl. sólarhring: 417
- Sl. viku: 2381
- Frá upphafi: 1832750
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1577
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.