Eftir að hafa lesið fyrirsögn fréttarinnar, hélt ég að Framsóknarkonur vildu áframhaldandi innlimunarviðræður við ESB. En svo las ég fréttina og þar kom fram að þær vildu viðræður við ESB um áframhaldandi gott samstarf. Á þessu tvennu er náttúrulega mikill munur og ættu fjölmiðlar að sjá sóma sinn í því að vanda aðeins fréttaflutning sinn. Eitt það fyrsta sem verðandi blaðamenn læra er að fyrirsögn á að vera lýsandi fyrir þá frétt sem hún stendur fyrir, svo var EKKI í þessu tilfelli enda eru Evrópuvaktarmenn ekki búnir að blogga um fréttina.
Framsóknarkonur vilja viðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 4
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 1534
- Frá upphafi: 1855193
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 965
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hvort eð er búið að "innlima" okkur í Sameinuðu þjóðirnar, Norðurlandaráð, Alþjóða hafrannsóknarstofnunina, Alþjóða gjaldeyrissjóðin, EFTA, Alþjóða visðskiptastofnunina og mörg fleiri samtök þannig að okkur munar ekkert um að vera líka "innlimuð" í ESB. En ég verð að segja það að mér finnst skrítið að nota orðið að "innlima" þegar eitthvert land gerist aðili að fjölþjóðlegu eða alþjóðlegu samstarfi. Ég tel að það sé betri og réttari íslenska að tala um "aðild" frekar en "innlumun" enda er orðið "innlimun" verulega villandi orð um það sem felst í aðild að ESB.
Sigurður M Grétarsson, 4.9.2011 kl. 17:11
Að "innlimun" sé villandi orð í sambandi við "aðild" að ESB er bara þín upplifun og kannski annarra "innlimunarsinna". Nú opinberaðir þú vanþekkingu þína svo um munar, þú ættir að vita það að NATO, Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn, Norðurlandaráð, Alþjóða viðskiptastofnunin og fleiri sem þú nefnir eru samtök af annars konar með en ESB..
Jóhann Elíasson, 4.9.2011 kl. 17:28
Ég geri mér alveg grein fyrir því að öll þessi samtök sem ég nefndi eru annars eðlis en ESB. Það breytir þó ekki því að það að gerast aðili að ákveðnum samstarfsvettvangi Evrópuþjóða sem hefur það markmið að auka viðskipti og önnur samskipti þessara ríkja og bæta lífskjör íbúa í þessum löndum og ferðafrelsi milli þeirra er einfaldlega það að gerast "aðili" að þessum samstarfsvettvangi. Ekkert meira og ekkert minna. Þess vegna er það álíka villandi orð um aðild að ESB að nota orðið "innlimun" um það og lýsir ákveðnum ranghugmuyndum um það hvers eðlis þetta samstarf er.
Sigurður M Grétarsson, 4.9.2011 kl. 17:51
INNLIMUN í ESB hefur EKKI það markmið að auka viðskipti og önnur samskipti milli viðkomandi ríkja, bæta lífskjör innan þeirra og auka ferðafrelsi. Það eruð bara þið innlimunarsinnar, sem haldið þessu bulli fram, sem segir ekkert annað um ykkur að þið hafið ekki kjark til að kynna ykkur ESB og sjá svart á hvítu fyrir hvað það stendur. Það hafa verið færð fyrir því rök að það sé "gamall" draumur (kominn frá Þýskalandi) að sameina Evrópu. Eftir TVÆR heimstyrjaldir, varð mönnum það ljóst að takmarkið um sameinaða Evrópu (eða 1000 ára ríkið eins og Nasistar kölluðu það), næðist ekki með hervaldi svo það var farið út í að stofna Járn og Kolabandalagið sem seinna varð ESB. Upphaflega voru aðildarlöndin einungis SEX, en síðan eru liðin mörg ár. Það má segja ESB mönnum til hróss að þessi (undirförla) leið til að sameina Evrópu, er mun áhrifameiri heldur en að gera þetta með hervaldi.
Jóhann Elíasson, 4.9.2011 kl. 18:14
Mér dettur alltaf í hug að það sé verið að berja hausnum við stein þegar ég les hug ESB sinna, þeir eru algjörlega út úr korti með sannleikan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.9.2011 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.