14.9.2011 | 07:11
"SANDKASSAHÍTIN" TEKUR ENDALAUST VIÐ OG "BALLIÐ" ER BARA RÉTT AÐ BYRJA...............
Sandkassinn í Landeyjahöfn er nú þegar orðinn dýrari en ráð var fyrir gert. Nú árið 2011 er komið mun meira fjármagn í höfnina en gert var ráð fyrir til ársins 2014 og þetta taldi Innanríkisráðherra "flottan" tímapunkt til að tilkynna, að þess vegna, yrði EKKI hægt að fjárfesta í NÝRRI FERJU. Ég var hræddur um það, alveg frá upphafi þess að umræða um þessa fyrirhuguðu framkvæmd fór af stað, að það yrðu að sjálfsögðu Vestmannaeyingar sjálfir sem myndu fá að gjalda fyrir þetta KLÚÐUR. Þegar menn væru búnir að sjá hversu GALIN þessi framkvæmd var, væru þeir EKKI tilbúnir að setja meira fjármagn í samgöngubætur milli Lands og Eyja. Þetta er nú komið í ljós . Nú sitja menn uppi með rándýra "höfn", sem aðeins nýtist sem slík yfir sumartímann og menn vita ekki einu sinni í hversu mörg sumur verður hægt að nota hana, ætli áætlunarferðir Herjólfs til Þorlákshafnar hefjist ekki fljótlega eftir helgi (fer náttúrulega eftir veðri). Því miður verður það bara að viðurkennast að samgöngumálum Eyjamanna var "kastað" 50 árum aftur í tímann með þessari framkvæmd og ekki sér fyrir endann á þessum ósköpum.
Kostnaður orðinn 3,5 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 70
- Sl. sólarhring: 338
- Sl. viku: 1966
- Frá upphafi: 1851898
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 1243
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/09/15/kostnadur_undir_aaetlun/
kostnaður 1400 milljónum undir kostnaðaráætlun.
vitlausar upplýsingar í fyrstu fréttinni sem að þú bloggaðir við.
getur þú nefnt margar vegaframkvæmdir sem að eru undir kostnaðaráætlun ?
hvað þá töluvert undir kostnaðaráætlun.
en já..
"Því miður verður það bara að viðurkennast að samgöngumálum Eyjamanna var "kastað" 50 árum aftur í tímann með þessari framkvæmd"
Endilega segðu mér hvernig samgöngumálin fóru 50 ára aftur í tímann.
semsagt, ekki bara segja einhverja vitleysu út úr þér, heldur röksyddu þetta að einhverju leiti.
Árni Sigurður Pétursson, 15.9.2011 kl. 13:47
Það fer alveg eftir því hvaða tíma er miðað við Árni. Kostnaðurinn til 2014 var áætlaður 3,5 milljarðar en er kominn í 3,4 milljarða. Jú kostnaðurinn er vissulega 100 milljónum UNDIR kostnaðaráætlun ennþá. EN HVERJAR TELUR ÞÚ LÍKURNAR Á AÐ KOSTNAÐUR TIL ÁRSINS 2014 VERÐI EINUNGIS 100 MILLJÓNIR eða jafnvel 1400 milljónir (sem stangast á við tölur frá Vegagerðinni)????? Þetta rökstyð ég með því að Herjólfur er að verða gamall og úr sér genginn, það er orðið erfitt að fá í hann varahluti þegar hann bilar og á bara eftir að versna,................., svona gæti ég haldið áfram að telja en nenni því ekki því ég veit að þú villt ekki meðtaka neitt svona en ef ég segði eitthvað jákvætt um þessa framkvæmd, sem er því miður ekki hægt, myndir þú alveg gleypa það hrátt.
Jóhann Elíasson, 15.9.2011 kl. 21:15
Að sjálfsögðu verður að reikna kostnað á uppreiknuðu verði.
frá því að kostnaðar áætlun er gerð, er krónan ekki jafn verðmikil
uppreiknaður kostnaðar áætlun er 5,2 milljarðar
núverandi uppreiknaður kostnaður er 3,8 milljarðar.
það eru 1400 milljónir eftir.
ekki 100.
og annað. þó svo að herjólfur sé gamall, þá tengist það engan vegin höfninni eða hafnar framkvæmdum.
ekki blanda þessum 2 hlutum saman.
Árni Sigurður Pétursson, 15.9.2011 kl. 23:27
Láttu ekki eins og algjör fáviti - auðvitað tengist Herjólfur höfninni, hann siglir þangað, ertu vangefinn eða hvað??????
Jóhann Elíasson, 16.9.2011 kl. 00:06
Alltaf gott að skjóta á gáfur þeirra sem að rökræða á móti manni þegar að maður er orðinn rökþrota.
Kostnaður við herjólf, væri sá hinn sami vegna varahluta og aldur skips þó svo að það væri siglt til þorlákshafnar.
kostanaður við landeyjarhöfn tengist ekki herjólfi og kostnaður við herjólf tengist ekki landeyjarhöfn.
það er bara sára einfalt.
En já, þú getur kannski svarað því núna, án þess að snúa útúr og haga skrifum þínum einsog grunnskólabar.
Hvernig í ósköpunum fóru samgöngumál okkar eyjamanna 50 ár aftur í tímann ?
Árni Sigurður Pétursson, 16.9.2011 kl. 08:52
Herjólfur er tengdur höfninni, það stóð til að fá annað skip en var hætt við það, þannig að skipið er hluti af "pakkanum" hvort sem þér líkar betur eða verr. Að tala um að kostnaðurinn við Herjólf væri sá sami þó að væri siglt til Þorlákshafnar, er ekkert annað en útúrsnúningur af þinni hálfu. Árni rökin þín hitta þig sjálfan fyrir ég hef ekki séð nein rök fyrir máli þínu.
Jóhann Elíasson, 16.9.2011 kl. 09:57
Gaman að sjá að þú ert ekki enþá búinn að svara þessari spurningu minni.
Árni Sigurður Pétursson, 16.9.2011 kl. 10:46
Þú svarar ekki sjálfur. Hvernig getur þú ætlast til að aðrir svari þér?????????????
Jóhann Elíasson, 16.9.2011 kl. 11:09
Þú segir að ég svari ekki sjálfur.
Þú spyr, hverjar ég telji að líkurnar á því að kostnaður við byggingu hafnarinnar verði undir 100 milljónum til 2014.
voðalega takmarkaðar, enda sé ég ekki að það skipti neinu máli.
hverjar líkurnar séu á að kostnaður verði undir 1400 milljónir til 2014, alveg hellingur.
það er ef að miðað er við kostnað á þá verandi pakka.
það er byggingu hafnar samkvæmt teikningum og kostnaði því tengdu.
Kostnaðar áætlun sem að var gerð tengist herjólfi alveg nákvæmlega ekki neitt og því er alveg fáránlegt að þinni hálfu að reyna að tengja hann eitthvað við þetta.
úr því að þú vildir endilega fá bein svör við þessu tvennu, en gast ekki lesið það útúr því sem að ég skrifaði þá er ég hér með búinn að svara þessu.
nú síðan spyrðu hvort að ég sé alger hálfviti annars vegar og hins vegar hvort að ég sé þroskaheftur.
þetta hvort tveggja er í raun ekki svaravert, en þar sem að þú endilega vilt fá svar við þessu þá, þroskaheftur er ég ekki og tel ég mig ekki vera hálfvita.
þú hefur einfaldlega ekki spurt að neinu öðru.
en jæja, helduru að þú getir svarað.
og svarað án þess að snúa útúr eða ræða það sem að er hér að ofan.
Hvernig í ósköpunum fóru samgöngumál okkar eyjamanna 50 ár aftur í tímann ?
Árni Sigurður Pétursson, 16.9.2011 kl. 11:16
Ég er búinn að svara þessu öllu saman, lærðu bara að lesa og ef þú telur þig kunna það nú þegar veitir þér ekkert af að skerpa á lesskilningnum...........
Jóhann Elíasson, 16.9.2011 kl. 11:37
OK bentu mér þá endilega á því hvar þú svarar því að samgöngumál okkar eyjamanna fóru 50 ár aftur í tímann.
þar sem að lesskilningur minn virðist vera svona svakalega takmarkaður.
Í fyrsta svari þínu talar þú um kostnað, kostnaðaráætlun og herjólfog nennir síðan ekki að halda áfram vegna þess að ég get víst ekki meðtekið eitt né neitt.
í öðru svari þínu talar þú um herjólf og síðan hvað ég er víst mikill fáviti og þroskaheftur.
í þriðja svari þínu talar þú um herjólf og kostnað(enn og aftur) og það að ég hafi ekki rök fyrir mínu máli.
í fjórða svari þínu talar þú um að ég svari ekki spurningum.
og í fimmta svari þínu segistu vera búinn að svara þessar spurningu sem að ég er búinn að leggja fram núna 3 sinnum og ekki get ég fundið svar við henni.
og úr því að ég er svona mikill fáviti (eða var það hálfviti) þroskaheftur og með takmarkaðann lesskilning og engin rök.
svaraðu nú þessari spurningu, og enn og aftur, ekki snúa útúr, ekki falla í þá grifju að tala um lesskilning eða þroska minn.
svaraðu bara spurningunni.
Hvernig í ósköpunum fóru samgöngumál okkar eyjamanna 50 ár aftur í tímann ?
Árni Sigurður Pétursson, 16.9.2011 kl. 12:18
Lestu bara sjálfur bloggfærsluna og athugasemdirnar ef þú getur ekki fundið svörin þar er ekkert sem getur hjálpað þér. Í það minnsta er ég búinn að fá mig fullsaddan af ruglinu og þvergirðingshættinum í þér.
Jóhann Elíasson, 16.9.2011 kl. 12:21
Nú jæja.
þú getur semsagt bara ekki svarað því hvernig samgöngumál okkar eyjamanna fóru 50 ár aftur í tímann við þessa framkvæmd.
ég svo sem skil það vel að þú getir ekki svarað því, þar sem að þetta er bara einfaldlega svo langt frá sannleikanum.
þú einfaldlega hentir fram einhverju helvítis rugli og þvættingi og getur síðan ekki einu sinni staðið á bak við orð þín.
Vel gert.
(og já, enn og aftur, takk fyrir að skrifa niður til mín, sýnir bara enn frekar að þú ert orðinn rökþrota)
Árni Sigurður Pétursson, 16.9.2011 kl. 12:32
Ég er margsinnis búinn að segja þér það ferkantaði leðurhausinn þinn að ég er löngu búinn að svara þessu. Það að þú sættir þig ekki við svarið er ekki mitt vandamál heldur þitt.......
Jóhann Elíasson, 16.9.2011 kl. 12:39
Þú ert einfaldlega ekki búinn að svara þessu, þó svo að þú vildir það.
ok,
arið er 2007 mánuður er segjum bara júlí.
ég ákvað að fara upp á land á föstudegi
ég gat ekki klárað vinnudaginn þar sem að herjólfur fór klukkan 16:00 frá eyjum og ég þurfti að vera mættur hálftíma fyrr í skipið.
þannig að maður hætti í vinnu um 15:00 í staðin fyrir ca 16:30
árið er 2011 júlí einnig.
ég ákvað að fara upp á land yfir helgi.
ég klára vinnudaginn, og get valið hvort að ég vilji fara 17:30 eða 20:30 frá eyjum.
einnig þegar að ég kem til baka á sunnudegi, þá hef ég meira val en 12:00 eða 18:30 frá þorlákshöfn
ég hef val um 5 ferðir fram og til baka.
og sömu ár, nema vetur.
2007 ég ákveð að skreppa upp á land yfir helgi, jú ég næ ekki að klára vinnudaginn en fer nú samt þarna 16:00
2011 nema vetur.
annað hvort fer skipið í landeyjarhöfn, (allt upp í 4 eða 5 ferðir á dag(man ekki hvernig vetrar áætlunin er)
eða fer til þorlákshafnar, þannig að ég er á sama stað og 2007.
engin aftur för í þessu.
ég veit vel að yfir vetrarmánuðina er líkelgast ekki framför, einfaldlega vegna þess að þessi höfn er einfaldlega ekki rétt hönnuð, það veit ég vel.
en að halda þeirri andskotans vitleysu og kjaftæði fram að þetta sé afturför um 50 ár er bara svoddan helvítis steypa og mér leiðist einfaldlega þegar að menn fara með svona helvítis bull og kjaftæði.
og já, ertu í alvörunni svona hrikalega barnalegur að þú getur ekki tjáð þig nema uppnefna fólk sem að hefur ekki sömu skoðanir og þú ??
ég var einu sinni svona.
en síðan kom líka að því að maður fermdist og fljótlega upp úr því þá hætti maður þessu.
ég hefði haldið að maður á þínum aldri (þrátt fyrir að ég sé ekki klár á þínum aldri þá ertu allavega fjölmörgum árum eldri en ég) hefði vit og þroska til þess að haga sér ekki svona.
en þú sýnir það bara að þetta hvort tveggja fylgir ekki aldri.
Árni Sigurður Pétursson, 16.9.2011 kl. 12:50
Talandi um barnalegan málflutning þessi síðasta athugasemd þín slær öllu við..................
Jóhann Elíasson, 16.9.2011 kl. 13:02
Ég get alveg játað það að það má alveg túlka ákveðinn hluta af þessari síðustu athugasemd minni barnalegann.
en sérðu bara flísina í auga mínu en ekki bjálkann í þínu auga ??
er það ekki barnalegt að ýja að því að ég sé þroskaheftur, með takmarkaðann lesskilning, fáviti, ferkanntaður leðurhaus, með rugl og þvergirðingshátt (og já hvað er rugl í mínum athugasemdum)
Árni Sigurður Pétursson, 16.9.2011 kl. 13:07
Þetta er kannski til marks um lesskilning þinn, að ég ýja hvergi að því að þú sért þroskaheftur heldur vangefinn, á þessu er nokkur munur...............
Jóhann Elíasson, 16.9.2011 kl. 14:39
jæja, vangefinn var það víst, ég nennti ekki að athuga hvort það var þegar að ég skrifaði þetta.
en hvað um það, þá segir það ýmislegt um þinn innri mann.
Árni Sigurður Pétursson, 16.9.2011 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.