15.9.2011 | 09:52
KRÓNAN ER EKK Á FLOTI Í DAG - HELDUR LAUSU LOFTI......................
Óskaplega er þessi umræða um að krónan sé svo "arfaslakur"gjaldmiðill og upphaf og endir allra okkar vandamála, á lágu plani og svo gjörsamlega á vitlausum forsendum. Þetta er svona svipað því og ef það er brotist inn í húsið þitt og notað "kúbein" við innbrotið. Auðvitað var það ekki "kúbeinið", sem braust inn þó svo að það hafi verið notað við að spenna upp glugga eða hurð. Að sjálfsögðu var það innbrotsþjófurinn, sem braust inn. Eins er það með krónuna hún er bara "tæki" sem er notað við stjórnun efnahagsins. Það er að sjálfsögðu stjórnun efnahagsmála sem hefur brugðist en ekki gjaldmiðillinn. Krónan stjórnar ekki út - og innflutningi og ekki heldur hvernig þessu er ráðstafað..............
Árni Páll: Flotkrónan snýr ekki aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 6
- Sl. sólarhring: 155
- Sl. viku: 1801
- Frá upphafi: 1847332
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 984
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
krónan er til þess að borga með.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 09:56
Og náttúrulega hafa ákvarðanir þeirra sem fara með efnahagsmálin áhrif á gengi hennar..............
Jóhann Elíasson, 15.9.2011 kl. 10:02
Já, í rekstarhagfræði er gott að vita hvað þarf að greiða eftir ár eða eftir fleiri ár.
Krónan hefur ekki gert mörgum fyrirtækjum mögulegt að reikna fram í tímann.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 10:07
Kjarninn er náttúrlega að efnahagsstjórn hefur brugðist á Íslandi. Á næsta ári er verið að ákveða fjárlög með 40-50 miljarða halla meðan skattekjurnar eru 410 miljarðar og síðan bætast við 90 miljarða vextir lána af þessum 1850 miljarða skuldum ríkisins. Og raun erum við langt frá því að fullnægja skilyrðum Evruaðildar og höfum þokast langt frá því markmiði.
Íslendingar hafa ekki haft kunnáttu eða þroska til að stýra sínu hagkerfi eða hvað þá gjaldmiðli enda er haftakrónan í raun hið eðlilega ástand gjaldmiðlilsins ef litið er á sögu krónunnar.
Á bak við haftakrónu og gjaldeyrishömlur verður engin alvöru atvinnuuppbygging. Með þennan gríðarlega fjárlagahalla og skuldasöfnun mun þa þýða að það þurfa að verða gríðarlegir vextir til að hindra fjáragnsflótta frá hinu áhættusama krónuhagkerfi. Raungengi (aflandsgengi krónunnar) er um 250-260 Íkr per € meðan haftagengið er 165 Íkr.
Þetta mun þýða gríðarlega gengislækkun krónunnar.
Bendi raunar á að mörg af stærstu útgerðarfélögum Íslands gera upp í evrum.
Gunnr (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.