24.9.2011 | 16:01
SÝNDARMENNSKAN Í ALGLEYMINGI.................................
Svona "stuðningsyfirlýsingar" núverandi aðildarríkja ESB, hafa afskaplega litla þýðingu og eru ekkert annað en áróðurstæki fyrir innlimunarsinna. Það er fyrst og fremst það sem gerist hér á landi sem skiptir máli og það virðist vera nokkuð á hreinu hver vilji þjóðarinnar er, þá vegur stuðningur erlendra ríkja ekki þungt, þegar þjóðin tekur sína ákvörðun....................
Lýsti stuðningi um umsókn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 21
- Sl. sólarhring: 548
- Sl. viku: 2019
- Frá upphafi: 1834351
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 1335
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dálítð skondið að hlusta á Guðmund Ólafsson hagfræðing í "Vikulokunum" í morgun. Þar fór ekki á milli mála að líkt og flestir er hann búinn að átta sig á því að andstaða þjóðarinnar við aðild er vaxandi og aðildarsinnar í miklum minnihluta.
Þrátt fyrir það finnst aðildarsinnum þeir geta verið þekktir fyrir að láta gera skoðanakönnun nú núlega sem sýnir meirihlutafylgi við að klára umsóknarferlið.
Hver trúir svona skoðanakönnun?
Og hver trúir fólkinu sem vinnur svona?
Bíðum við, hvar er þetta fólk sem vill halda viðræðum áfram?
Af herju hittir maður þennan "meirihluta" svona sjaldan?
Hvar heldur þetta fólk sig?
Er það feimið?
Árni Gunnarsson, 24.9.2011 kl. 17:07
Já já,þetta lið fer með veggjum.............
Jóhann Elíasson, 24.9.2011 kl. 17:48
Eðlilega læðist það með veggjum vitandi sem er að þetta er eitt stórt samsæri og bull. Hver vill láta taka sig algjörlega í bólinu með svona ands...... vitleysu? nema náttúrulega fólkið hans Össurar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.9.2011 kl. 20:38
Meirihluti Íslendingar vilja klára ferlið. Það er bara staðreynd. Þessi könnun var gerð skv viðurkenndum aðferðum og skekkjumörkin voru um 2%.
Sleggjan og Hvellurinn, 25.9.2011 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.