6.10.2011 | 09:00
ER NÚNA LOKSINS AÐ OPNAST SMÁ RIFA Í AUGUM MANNA????????????
Og kannski líka aðeins að "létta til" í hausnum á þeim líka?????? Fyrst svo "slysalega" vildi til að farið var út í þetta KLÚÐUR, sem Landeyjahöfn er, þá varð það strax deginum ljósara að Herjólfur hentaði engan vegin til verksins. Það var vitað mál að þessi "höfn" myndi fyllast af sandi, fyrr en síðar. Þar af leiðandi hefði eina vitið verið að fá litla farþegaferju til að vera í ferðum milli Eyja og Landeyjahafnar og að Herjólfur sinnti flutningum á stærri farartækjum og vörum, milli Eyja og Þorlákshafnar. Síðar þegar Landeyjahöfn, verður orðin ófær fyrir skipaumferð, að notast þá við svifnökkva það gæti gengið í nokkur ár. En nú er búið að sóa nærri tveimur árum í tómt kjaftæði og vitleysu og þar með hefur náttúrulega nýtingartími "hafnarinnar" verið styttur og að menn skuli halda það að það verði eytt fjórum til fjórum og hálfum milljarði í nýja ferju er náttúrulega alveg út í hött og það í efnahagsástandi eins og er núna.......................
Ný Vestmannaeyjaferja kostar um 4 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1535
- Frá upphafi: 1855194
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 966
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefði verið nær að hlusta á varnaðarorð manna sem þekktu til eins og Grétars Mar og fleiri góðra manna sem sögðu strax að þetta myndi aldrei ganga upp.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.10.2011 kl. 09:06
Já, það er alveg rétt, en nú þarf bara að reyna að gera eins gott úr þessu bulli og hægt er fyrir sem minnstan pening...........
Jóhann Elíasson, 6.10.2011 kl. 09:14
Jamm.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.10.2011 kl. 09:28
Hvers vegna má ekki bara smíða góðan pramma sem væri svo hægt að fleyti til og frá landi....Árni Johnsen gæti stýrt prammanum og reynt að fleyta honum uppí fjöru. Annars held ég að lausnin sé sú að flytja þetta blessaða fólk bara í land af þessum volæðis kletti, hvað er þetta lið að hanga þarna..??, allt á kostnað okkar hér í Reykjavík
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 6.10.2011 kl. 11:36
Helgi, þetta fólk og sko síður en svo þarna á okkar kostnað ef eitthvað er láta þau meira af hendi til þjóðarbúsins en þau fá til baka. Svona ummæli, eins og hjá þér, segja bara hversu raunveruleikafyrtur þú ert og þú hefðir nú bara gott af því að dveljast utan Reykjavíkur í einhvern tíma.............
Jóhann Elíasson, 6.10.2011 kl. 11:53
Slakaðu á Jói og taktu hjartatöflurnar þínar...ég ER utan af landi, nánar tiltekið frá vestfjörðum og ég veit alveg hver hugsunarháttur fólksins er þar, þar eins og annarstaðar hugsar hver um sjálfan sig fyrst og fremst, og ef einhver er svo heppin að eiga bátskel og fár úthlutaðan kvóta á hana, þá er það fyrsta sem að hann hugsar um er að selja kvótann úr byggðalaginu og kaupa sér svo kósý einbýlishús í Reykjavík og dvelja svo 6 mánuði á ári í Thailandi.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 6.10.2011 kl. 12:03
Helgi, miðað við að þú skulir sjálfur vera utan af landi, (held ég sé búinn að átta mig á því hver þú ert. Vona að þú og fjölskyldan hafi það gott) finnst mér enn sorglegra að lesa skrif þín um Vestmannaeyinga (vona að þú hafir verið að grínast). En að mörgu leiti get ég tekið undir skrif þín, sérstaklega með það að selja kvótann úr byggðarlaginu, kaupa sér íbúð í Reykjavík og vera svo sex mánuði ársins í Tailandi. Reyndar er ég ekki kominn á neinar hjartatöflur enn, það er alveg merkilegt hvað karlinn skröltir án hjálpar.
Jóhann Elíasson, 6.10.2011 kl. 13:24
Þetta með að selja kvótann og kaupa íbúð í Reykavík og dvelja löngum erlendis er ekki algengt hér. Þeir smábátaeigendur sem hér eru, vinna hörðum höndum í að ná endum saman, og hafa reynt að fylgja kerfinu og kaupa sér kvóta til að hafa lifibrauð. Það eru aðrir sem stunda slíkt, til dæmis stórútgerðarmenn, sem nú vilja eiga allan kvótann, þeir hafa eignað sér kvóta langt umfram veiðigetu, og svo leigja þeir kvótalausum smábátaeigendum fyrir OKURFÉ, fyrir þetta okurfé fara þeir erlendis og kaupa sér villur á Malibú og slíkum stöðum. Hér er því verið að blanda saman ólíkum hlutum, þú ættir að vita það manna best Rúnar Helgi. Veit svo sem ekki hver þú ert.
Sammála þér Jóhann með Vestmannaeyingja eins og aðra landsbyggðarmenn, þeir eru ekki baggi á þjóðfélaginu, því dreyfbýlið greiðir meira í sameiginlega skatta en Reykjavík þó ótrúlegt sé.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.10.2011 kl. 13:48
Að sitja við sama borð og aðrir landsmenn!
Hvað er í gangi?
Eru ekki Vestmannaeyjar þá eyjar - og úti í hafi fyrir suðurströnd Íslands?
Eiga þá stjórnvöld kannski að sjá til þess að breyta þessu ástandi?
Mér finnst svona ályktanir flokkast undir kjaftæði og er þó landbyggðarmaður langt fram á ævi og auk þess starfandi um tveggja ára skeið í Eyjum.
Það eru forréttindi að búa úti í Vestmannaeyjum en ekki félagsleg fötlun.
Þeir búa í Vestmannaeyjum sem völdu að búa þar. Vestmannaeyingar skjótast ekki í Smáralind í hádeginu enda er það ekki hliðið að lífshamingjunni.
Hvað er unnið við að komast upp á Landeyjafjöru á sem skemmstum tíma annað en að sigra í einhverju prinsippi; - getur einhver skýrt það fyrir mér?
"Við gerum þær kröfur að Vestmannaeyjum verði stýrt til Eyjafjarðar svona til prufu!"
Og það verður að vera afar stutt til lands.
Og að sjálfsögðu þarf að tryggja að veðráttan sé stöðug.
Árni Gunnarsson, 6.10.2011 kl. 14:16
Þar á ofan hef ég heyrt raddir um að fólk vilji frekar aka styttri leið frá Þorlákshöfn og vera þá aðeins lengur á leiðinni sérstaklega nú þegar eldsneyti er í hæstu hæðum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.10.2011 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.