7.10.2011 | 15:32
ÞAÐ ER EKKI VERIÐ AÐ TAKA NEINA SÉNSA...................
Það er ekki orðið upp á svo marga fiska heilbrigðiskerfið, að menn reikna ekkert með því að verða í neinu standi til að halda upp á það þegar þeir útskrifast ef þeir á annað borð lifa þá dvölina af. Mikið skil ég manninn vel...............
Slett úr klaufunum fyrir sjúkrahúsvistina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 4
- Sl. sólarhring: 220
- Sl. viku: 1828
- Frá upphafi: 1852325
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 1139
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið skil ég hann líka eftir nýlega fengna reynslu mína af læknum á Landsspítalanum Fossvogi ( Borgarspítalinn ). Það festist kjötbiti í vélinda hjá mér sem ég reyndi að losa með því að drekka glas af vatni, það vildi ekki betur til en að það rifnaði 10 cm löng rifa í vélindað með mikilli blæðingu , ég gubbaði blóði í lítravís og fór með sjúkrabíl á bráðamóttöku. Eftir langa bið ælandi blóði var ég sendur í sneiðmyndatöku og magaspeglun, og svo meiri bið ælandi blóði. Hjúkrunarfræðingarnir voru elskulegir og reyndu allt fyrir mig gera en svo kom að því að ég hitti einn HÁMENNTAÐAN ASNANN ( lækni ) sem ég man ekki nafnið á sem sagði að lítið væri fyrir mig hægt að gera og sendi mig heim fárveikan, þannig að nú er ég heima fárveikur, get hvorgi nærst og kem vatni niður við illan leik. Þvílíkir fávitar sem þessir læknar eru sumir hverjir að það hálfa væri nóg. Þannig að ég skil þennan mann mæta vel. Og allt í nafni niðurskurðar Jóhönnu og Steingríms.
Árni Karl Ellertsson, 7.10.2011 kl. 18:11
Þetta er alveg hrikaleg lífsreynsla sem þú hefur lent í þarna Árni og ég vona svo sannarlega að þú náir heilsu fljótlega.
Jóhann Elíasson, 7.10.2011 kl. 23:40
Þakka þér fyrir Jóhann, en hugsaðu þér hverskonar fífl ( læknar ) eru að starfa þarna, ég er ekki læknismenntaður en ég hefði aldrei sennt svona veikan mann heim, ég hefði lagt svona sjúkling tafarlaust inn í nokkura daga með næringu í æð og hugsað vel um að verkjastilla manninn meðan vélindað væri að gróa. En ég held að við sitjum uppi með aulanna,( læknanna ) allir sem einhverja vitglóru hafa eru flúnir land.
Árni Karl Ellertsson, 7.10.2011 kl. 23:58
Ég veit af lækni, sem er að hætta störfum og flytur til Noregs og fjórir kunningjar hans eru að fara líka. Konan hans er í "góðu" starfi hér á landi. Konan hans er ekki búin að fá vinnu úti ennþá. Jú launin eru betri í Noregi en hann sagði að launin væru ekki ástæðan, þau væru alveg viðunandi hér, heldur væri það STARFSUMHVERFIÐhér, sem væri svo dapurt. Spítalarnir eru svo undirmannaðir að þeir hafa enga möguleika á að fylgja sínum sjúklingum eftir, tækin og áhöldin, sem þeir vinna með eru gömul og úr sér gengin, bilanir eru tíðar og engu hægt að treysta, þegar rignir og er hvasst af vissri átt er hann á harðahlaupum að reyna að bjarga gögnum og öðru frá vatnsskemmdum og stigar og gangar í byggingunni eru eins og "laxastigar". Kannski er ekki verið að horfa á læknaflóttann frá landinu út frá réttu sjónarhorni?????? Og þá á ég við alvöru lækna ekki einhverja "skottulækna" sem verða þeir einu sem verða eftir ef þetta heldur svona áfram....................
Jóhann Elíasson, 8.10.2011 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.