11.10.2011 | 21:11
SVONA VIRKAR "LÝÐRÆÐIÐ" INNAN ESB...................
Málin eru lögð fyrir (og það er ÆTLAST til að þau verði samþykkt. En vilji svo til að eitt aðildarríkið samþykki ekki eins og í þessu tilfelli þá er BARA KOSIÐ AFTUR og dugi það ekki til þá er kosið ENN EINU SINNI OG ÞAR TIL MÁLIÐ VERÐUR SAMÞYKKT svona virkar lýðræðið í "þúsund ára ríkinu"...........
Slóvakar fella björgunarsjóðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 1427
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ef það þarf að skipta um ríkisstjórn. Nú þá er bara skipt um ríkisstjórn.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2011 kl. 21:21
Nei þýðir nei - nauðgun er glæpur.
Man einhver eftir þessu slagorði? Þýðing orðsins NEI er mikið á reiki innan ESB. Það hefur ekki sömu merkingu í Slóvakíu eða Írlandi og í stærri ríkjum.
Er ekki málið að ESB hefur ekki efni á að fá NEI frá Slóvakíu? Þá fellur evran ... og margt fleira.
Haraldur Hansson, 11.10.2011 kl. 21:30
Bíðið við. Kannist þið ekki við þetta? Munið þið í hvaða löndum það hefur þurft að kjósa aftur og aftur um ESB?
Ekki bara Evran fellur heldur taka markaðsvísitölur eins og $DAX, $CAC og $INE að falla því að þetta merkir að það hafði engan tilgang að setja fjármuni í bankana (gert í gær). Því ekki eru allir með í björgunaraðgerðum.
Guðni Karl Harðarson, 12.10.2011 kl. 00:32
Ríki hafa bæði verið látin kjósa aftur og fengið að ekki-kjósa aftur.
Írland var þvingað til að kjósa í tvígang bæði um Nice sáttmálann og Lissabon.
Slóvakía verður látin kjósa í tvígang um "björgunarpakkann" illræmda.
Frakkland og Holland sögðu NEI við stjórnarskránni 2005 og þá var þess vandlega gætt að þeir fengju að ekki-kjósa um Lissabon.
Hið brusselska lýðræði á sér margar myndir, en enga lýðræðislega.
Haraldur Hansson, 12.10.2011 kl. 00:49
Ógeðsapparat.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2011 kl. 09:22
Haraldur, gott dæmi um þetta keep-voting-till-you-get-it-right kerfi er Danmörk. Þar er regla að það séu haldnar þjóðaratkvæðagreiðslur þegar um fullveldisafsal er að ræða eins og er í Noregi og Svíþjóð. Þjóðaratkvæðagreiðslur þar eru lögbundnar, en ekki háðar geðþóttaákvörðunum ráðamanna eins og í Frakklandi.
Um miðjan níunda áratuginn felldu Danir Maastricht-sáttmálann í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá gat hann heldur ekki tekið gildi í hinum EBE-aðildarlöndunum. Embættismenn í Bruxelles urðu æfir yfir þessu, svo að ESB-sinninn Uffe Elleman-Jensen varð að gefa þeim kennslu í lýðræði. En framkvæmdastjórnin var ekki af baki dottin og árið eftir var aftur kosið um sáttmálann með fjórum (dönskum) fyrirvörum og þá var hann samþykktur með örsmáum meirihluta.
Einn af þessum fyrirvörum var upptaka evrunnar. Á tíunda áratugnum var þjóðin enn á ný látin kjósa, nú um evruna. Þess ber að geta, að danska krónan var bundin við evruna gegnum EMU, eins og hún var áður bundin við DM. Samrunasinnarnir, bæði í þinginu og í stjórnum fyrirtækjana voru með hræðsluáróður: "Ef aðild að evrunni verður hafnað, þá munu vextir hækka margfalt, gengi krónunnar mun hrynja og sömuleiðis fasteignaverð. Fjárfestingar munu hverfa. Helvíti mun frjósa". Frumvarpið um evruaðild var fellt og ekkert gerðist, nema hvað krónan styrktist lítillega. Ég man vel eftir þessu því að ég kaus NEI.
Um þessar mundir prísa Danir sig sæla yfir því að þurfa ekki að eyða milljörðum í björgunarsjóðina. EN aðspurður lét Lars Lökke hafa eftir sér í ágúst sl. að það væri ekki útilokað að Danir yrðu í náinni framtíð látnir kjósa um evruna eina ferðina enn! Jeez!
Ég ætla ekki að skrifa meira um hundflata skrælingjaflokkinn De Radikale Venstre, sem nú ræður lögum og lofum í Danmörku, en ég tel að Margarethe Westager hugsi núna: "Ég þarf víst ekki að láta kjósa um evruna, því að þegar ESB-stjórnarskráin tekur gildi 2014, þá munu þjóðaratkvæðagreiðslur heyra sögunni til". En samt veit hún vel að Danir verða að kjósa um þetta atriði (ólíkt Þóðverjum, þar eð þjóðaratkvæðagreiðslur eru ekki leyfðar í Þýzkalandi) og þá mun mikill meirihluti hafna því að leggja niður dönsku stjórnarskrána.
Því að enda þótt Lissabon-sáttmálinn (sem Danir máttu ekki kjósa um þar eð sá sáttmáli er að mestu leyti samruni annarra sáttmála) er eins konar stjórnarskrá, þá er danska stjórnarskráin enn í gildi og það er ekki hægt að ýta henni til hliðar, sama hvað embættis- og stjórnmálamenn æmta og skræmta, án þess að spyrja dönsku þjóðina. Nema með beinu ofbeldi af hálfu stjórnvalda. Þess vegna eru Danir þyrnir í augum framkvæmdastjórnarinnar. Ekki vegna þess að Danir séu neitt hugrakkir, en vegna þess að það eru djúpar lýðræðishefðir í Danmörku sem ESB skilur ekki og er skíthrætt við.
Það er líka vitað mál, að flest önnur aðildarlönd hafa ekki þessa lýðræðishefð. Þess vegna er hægt að leiða almenning í þessum ríkjum á asnaeyrunum eins og sauði (með asnaeyru). Annars hefði ESB aldrei orðið til sem slíkt, hvað þá evran.
Vendetta, 12.10.2011 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.