21.10.2011 | 07:48
Föstudagsgrín
Ég man þegar ég var lítill og mamma sendi mig útí búð með 500 kall og maður kom heim með 2 brauð, 2 lítra af mjólk, oststykki, 5 snakkpoka, 2 lítra af gosi, slatta af nammi og kex. En núna er ekki hægt að gera þetta........
það eru alltof margar öryggismyndavélar....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI VERÐUR HÆGT AÐ NOTA ÞESSAR "LEIÐBEININGAR TIL AÐ ÁKVE...
- OG ÉG SEM HÉLT AÐ AÐ "SLÁTURTÍÐINNI" VÆRI LOKIÐ..........
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ..........
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 21
- Sl. sólarhring: 210
- Sl. viku: 1477
- Frá upphafi: 1838359
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 897
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eiginlega er þetta enn verra Jóhann. "Nýja krónan" tók við 1981 og þá tóku menn tvö núll af krónunni. Þanning að 500 kallinn í "gömlu krónunni" er ekki nema 5 "ný krónur" og fyrir það held ég að það sé nánast ekkert hægt að fá ekki einu sinni karamellu í lausvikt.
Þetta sýnir í raun það á hvaða villigötum gjaldmiðils og skuldaumræðan er.
Einstaklingur sem skuldar eða á 20 miljónir Ískr á að ári liðnu miðað við 10% verðbólgu verðgildi 18 miljóna í árslok og síðan koll af kolli, eftir 10 ár er þetta verðgildi 7 miljóna og tæplega 2,5 miljón eftir 20 ár.
Þeir sem tala um "stökkbreyttar skuldir" tala um stökkbreytta krónutölu en verðmætin eru þau í raun ef fólk breytir þessu í Evru, norska/sænska krónu, svissneskan franka eða bresk pund þegar það tók lánið og eftirstöðvunum.
Fólk sem tekur jafngreiðslulán til 40 ára er í 25 ár nánast í kaupleigu og í raun eignast ekkert í þessu fyrr en eftir nokkra áratugi.
Klárlega verður það þungur klafi á íslensku þjóðfélagi að halda uppi gjalmiðli sem ekki er í höftum það mun fólk þurfa að borga í miklu miklu hærri vaxtamun en í nágrannalöndunum annars mun fjármagnið flæða úr landi. Það er gríðarleg áhætta að koma með fé inn í íslenska hagkerfið.
Gunnr (IP-tala skráð) 22.10.2011 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.