4.11.2011 | 12:13
ÞAÐ ÞARF VÍST LÍKA AÐ VERA SMÁ "SANNLEIKSKORN" Í AUGLÝSINGUM...
En á þessum "HÁLFSANNLEIK" hefur MAKKINN gengið mjög lengi en sannleikurinn er sá að nokkur fjöldi "VÍRUSA" er í gangi, sem eru gerðir fyrir MAKKANN þó svo að fjöldinn sé ekkert í líkingu við það sem er í gangi fyrir PÉSANA enda er PÉSINN með langt yfir 80% markaðshlutdeild. Kannski þeir finni eitthvað, sem sannleikskorn er í, til að koma MAKKANUM út........................
Vilji til að blekkja neytendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 419
- Sl. sólarhring: 567
- Sl. viku: 2201
- Frá upphafi: 1846875
Annað
- Innlit í dag: 223
- Innlit sl. viku: 1319
- Gestir í dag: 204
- IP-tölur í dag: 200
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ótrúlega mikið af vitlausu fólk til sem trúir því að mac sé eitthvað betra og öruggara kerfi en önnur kerfi.
Sannleikurinn er sá að fá fyrirtæki hundsa öryggismál eins mikið og apple
DoctorE (IP-tala skráð) 4.11.2011 kl. 12:20
Þetta er reyndar ekki alveg svona einfalt. "Vírusar" eru mjög sjaldséðir - kannski kemur einn á mánuði eða tveir og svona í svipinn man ég nú ekki til þess að hér á íslandi sé neinn vírus fyrir makka í umferð.
Það sem er að hrjá tölvur manna eru trójuhestar af ýmsum gerðum - bakdyr, forrit sem stela aðgangsorðum, eða nota tölvuna til að senda út ruslpóst o.fl. - en þau forrit eru ekki "vírusar" - það hugtak hefur ákveðna, þrönga merkingu.
Púkinn, 4.11.2011 kl. 12:23
Ekki ætla ég að reyna að hrekja nokkuð sem þú segir um þessi mál enda veit ég ekki til að margir hafi jafn mikla þekkingu á þessum málum og fleirum tengdum tölvum eins og þú hefur. Eins og þú sérð á skrifum mínum þá tek ég (og greinilega fleiri) allt þetta sem VÍRUSA.
Jóhann Elíasson, 4.11.2011 kl. 12:30
Já, vírusar virðist í daglegu tali vera samheiti "malware" - er ekki til gott íslenskt orð sem nær yfir það hugtak og skýrskotar ekki til einnar tegundar þess?
Sveinn Þórhallsson, 4.11.2011 kl. 13:21
"Þetta er reyndar ekki alveg svona einfalt. "Vírusar" eru mjög sjaldséðir - kannski kemur einn á mánuði eða tveir og svona í svipinn man ég nú ekki til þess að hér á íslandi sé neinn vírus fyrir makka í umferð."
-Púkinn, 4.11.2011 kl. 12:23
Þá getur nú varla verið mikið varið í þessar mac vélar ef þær geta ekki tengst við internetið.
Óli (IP-tala skráð) 4.11.2011 kl. 14:10
Þessir MAKKAR komast alveg á netið og sjálfsagt eru þetta ágætis vélar. Ég vil nú síður blanda mér í það stríð (hvort sé betra MAKKI eða PÉSI) því þar virðast vera einhver trúarbrögð í gangi.....
Jóhann Elíasson, 4.11.2011 kl. 14:43
Ég sé ekki hvað er villandi við þessa auglýsingu. Það segir einfaldlega "engir vírusar" eða "laus við vírusa". Hvða þýðir það? Það er verið að auglýsa nýjar tölvur svo þær hljóta að vera lausar við vírusa burt séð frá því hvort þær eru MAC eða e-hvað annað. Mér finnst í raun að allir seljendur tölva geti fullyrt að þegar þú kaupir nýja tölvu frá þeim þá er hún án vírusa. Þeir hljóta að geta staðið við það.
Gunnar (IP-tala skráð) 4.11.2011 kl. 14:50
"Þessir MAKKAR komast alveg á netið og sjálfsagt eru þetta ágætis vélar. Ég vil nú síður blanda mér í það stríð (hvort sé betra MAKKI eða PÉSI) því þar virðast vera einhver trúarbrögð í gangi..."
-Jóhann
Auðvitað komast þær á netið, þetta var kaldhæðni, maðurinn var að halda því fram að það væru ekki vírusar í gangi fyrir mac os á Íslandi. Það skiptir ekki máli í hvaða landi nettengd tölva er staðsett. Vírusar berast í gegnum netið.
p.s. Hvað meinarðu með pési, ertu að tala um windows? PC er bara personal computer, mac er líka PC. Vírusarnir eru gerðir fyrir stýrikerfi ekki hardware.
Óli (IP-tala skráð) 4.11.2011 kl. 15:07
Ég á 3 mac tölvur búin að vinna á þær í c.a 6 ár og aldrei fengið einn einasta vírus,, ha, ha, er glöð hvern einasta dag að vinna nettengd með þessa dásemd. Þetta var ömurlegt áður með PC, tress, vesen, laga vírusa, fara með tölvurnar og láta "straua" þær, borga flýtigjald þegar talvan var hrunin, kaupa nýjar, ojbara.
Elska Makka tölvurnar mínar, gleymi aldrei þegar ég tók upp fyrstu fartölvuna það var eins og aðfangadagskvöld, hrifningin og hamingjan var slík, gat ekki slitið mig frá þessari dásemd. Þetta eru engin trúarbrögð Mac tölvur eru snilld og leystu vanda sem PC hefur ekki ennþá tekist.
Sólbjörg, 4.11.2011 kl. 15:10
Ég er með Windows tölvu heima sem ég er búinn að nota í rúm 5 ár og aldrei fengið einn einasta vírus. Þannig að það eru ekki bara makkar sem fá ekki vírus heldur allar tölvur sem notaðar eru af skynsemi.
Neddi (IP-tala skráð) 4.11.2011 kl. 15:32
En það er bara svo rooosalega þægilegt að geta notað tölvurnar af óskynsemi (a.k.a. áhyggjuleysi).
Alliat (IP-tala skráð) 4.11.2011 kl. 22:28
Ha, ha, ha, fá allar tölvur sem eru notaðar af skynsemi vírusa?? - nei!! Mac tölvur eru notaðar sem vinnutölvur af milljónum manna um allan heima, allan ársins hring oft í 8-12 tima á dag að meðaltali eins og tölvurnar mínar í vinnunni og heima í 6 ár og samt hefur aldrei komið vírus í neina, - ekki heldur þegar tölvurnar eru notaðar vilt af syninum í allskyns skemmtun, niðurhal og annað.
Sólbjörg, 5.11.2011 kl. 00:47
Sólbjörg, slökum á og skoðum þetta af raunsæi. Ég er sjálfur forritari og sit við tölvuna allan daginn (enda fæ ég borgað fyrir það) :)
Ef ég hef notað Windows í 15 ár og aldrei fengið vírus (í þeirri merkingu sem þú leggur á vírus), hvað segir það um trúarbragðafullyrðinguna þína að ofan? Ef einhver myndi rétt mér makka og myndi biðja mig um að láta hana sýkjast af vírus, ég færi sennilega létt með það.
Garðar Valur Hallfreðsson, 5.11.2011 kl. 09:39
Það virðist einkennast Mac notendur að þeir séu að dæma gömlu Windows stýrikerfinn.
Svo virðist líka megnið af þeim hafa ekki hundsvit á tölvum miða við lýsingarnar að þær hafi verið alltaf að fyllast af vírusum, mallware og trojan drasli.
Hef verið með Windows 7 síðan betan kom út aldrei lennt í neinu veseni.
Og ekki gleyma fyrir nokkrum árum síðan að sjálfur Steve Jobs gaf út að Mac notendur ættu að fara að nota vírusvörn.
Stív Jobs (IP-tala skráð) 5.11.2011 kl. 13:37
Góður punktur Stív Jobs
(btw, ég dýrka nickið þitt)
Garðar Valur Hallfreðsson, 5.11.2011 kl. 21:45
Garðar fekar lélegt að fara út í samlýkingu við trúarbrögð vegna góðrar reynsla af atvinnutæki eins og tölvu vísa því til föðurhúsanna og segir það allt um þínar forsendur ekkert um mig. Ekkert af því sem þú segir breytir neinu um mína reynslu af Mac eða PC það hlýtur að vera ljóst. Ég þarf ekki að hafa neitt hundsvit á tölvforritun til að nota tölvur bara kunna á þær, eins og með bíla þarf bara að kunna á þá - svo það komi fram þá er ég er ekki með vírusvarnir fyrir Mac tölvurnar - fine, því þær virka án þeirra.
Var með helling af vírusvörnum í PC eins og Norton samt var reglulega talvan full af trojuhestum og vírsum. Það hefur bara ekkert að gera með skoðun eða álit eins eða neins að Mac reynist mér betur. Vonandi er það ekki að angra aðra að ég sé svona ánægð með Mac og finnist gaman að tjá gleði mína.
PC er hentugri fyrir flest öll bókhaldskerfi, flott mál! Það er bara gaman að það séu margir PC notendur ánægðir.
En það er svakalega barnalegt að tala um að ef einhver ætlar sér vísvitandi að sýkja tölvu þá takist það,- auðvitað og hvað með það?.
Að lokum flestir fá borgað fyrir að vinna á tölvur allan daginn þú ert nú varla einn um það Garðar. Eftir stendur að MAC fer sigurför um heiminn og iPhone4S er æði!
Sólbjörg, 5.11.2011 kl. 21:58
Hahaha, þú ert alveg meiriháttar Sólbjörg, líttu þér nær. Ég var nú bara að vísa í trúarbragðasetninguna þína að ofan, þar sem þú sjálf ert að nota orðið "trúarbrögð", ég hvet þig til að lesa textann þinn yfir.
p.s. Þér má líða vel með MAC, ég segi bara: "Flott hjá þér, haltu þig við það sem þér líkar". (enda sagði ég ALDREI neitt annað hér fyrir ofan)
Garðar Valur Hallfreðsson, 6.11.2011 kl. 10:01
Synist þú sjálfur þurfa helst allra að lesa athugasemdirnar hér að ofan betur þar sem þér láist sjálfum að lesa rétt, hvet því þig til að lesa betur, Þá munt þú sjá að ég er að svara athugasemd Jóhanns Elíassonar sem er eftirfarandi :"Þessir MAKKAR komast alveg á netið og sjálfsagt eru þetta ágætis vélar. Ég vil nú síður blanda mér í það stríð (hvort sé betra MAKKI eða PÉSI) því þar virðast vera einhver trúarbrögð í gangi..."
Ef þetta væri próf væri þú fallinn.
Þar fyrir utan er þetta bara karp í okkur og trúlega er okkur báðum slétt sama hvaða tölvur fólk notar svo lengi sem allir eru ánægðir. Samkeppni á þessum markaði skapar mestu framfarirnar svo niðurstaðan er að líklega elskum við bæði allar tölvur - með þessum formerkjum ;-*
Sólbjörg, 6.11.2011 kl. 13:06
Guð blessi þig Sólbjörg
Garðar Valur Hallfreðsson, 7.11.2011 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.